Alþýðublaðið - 15.03.1966, Síða 7

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Síða 7
Forstöðukona - Dagheimili Seltjarnarneshreppur óskar að ráða forstöðukonu að daigheimili og leikskóla hreppsins að Fögrubrekku. Miðað er við að heimilið taki til starfa í maí n. k. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsinigum um fyrri störf, skulu sendar til skrifstofu Seltjarnarneshrepps, sem gefur jafnframt upplýsingar um starfið, fyrir 1. apríl n.k. Sveitarstjóri. Skrifstofustatf Seltjarnarneshreppui' óskar að háða skrifstofustúlku hálfan dagi-nn. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjórinn. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. HAGTRYGGMG H.F. ivill ráða eftirfarandi starfsfólk: Aðstoðarmann í tjónadeild. þarf að hafa þekkingu á bifreiðaviðgerðum. Stúlku við I.B.M. skýrsluvélar. Skrifstofumann í Söludeild. Eiginhandarumsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast send skrifstofu félagsins fyrir 25. þ.m. HAGTRYGGING HF. Bolholti 4. Reykjavík. Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavíkur og Bandalags íslenzkra farfugla verða haldnir að Laufásvegi 41, miðvikudaginn 16. marz n.k. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnirnar. SJÖTUG: Annie Kjærnested SJÖTUG er í dag Annie Kjærnested, Baugsveg 11, Reykja- vík, fædd Tall. Eins og nafnið bendir til, er Annie vitlendingur, sem sé Englendingur, fædd og upp- alin í Hull á bökkum Humber, hin- um fræga fiskimannabæ Englend- inga. Faðir Annie, Harry Tall og Ada, kona hans, eignuðust sex börn; af þeim komust upp fjórar dætur og er Annie þeirra elzt. Annie var alin upp á vinnusömu regluheimili og eftir skólagöngu hefur hiín störf við verzlun við Allanby Road og þar ber svein- inn unga fyrst að garði og örlög- in eru ráðin. Annie kynnist Frið- finni Kjærnested, sem þá var stýrimaður á togara, hinn glæsi- FAIGJALDA mm Til þess aS ouðve!da ís- lendirvgum að’ (engjo hiS stutta sumsr meS dvöl t sólarlörtdum bjjóða Loft- leioir ó timabiíinu 15. sept. tií 31. okt. og 1S. marz tit 15. moí eftrrgreind gjöld: FRAM og aftur milli ISLANDS OG " ' KR. 6909- 4847- 7819- 6560- 7645- 6330- 4570- 6330- 6975- 8923- 5758- 7066- 5233- -6933- 4847- 6825- Amsterdam Björgyinjar Bcrlín. Brýssél Frorikfurt Kaupmannahafnar Glasgow Gautoborgor Hoinborgor Helsingfors Lundúno Luxernborgor CV'"Óslóor Parísor Stofangurs Stokkhólms Gerið svo vel að bero þessor tölur saman við fluggjöldin ó öðrum órstímum, og þó verður augljóst hve ótrúleg kostokjör eru boðin ó þessum fímabilum. Fargjöldin eru hóð þeim skilmólum, að kaupa verður farseðil bóðar leiðír. Ferð verður að Ijúka innart eins mónaðor fró brottfar- ardegi, og fargjöldin gilda oðeins fró Reykjovík og til baka. Við gjöldin bætist 7’A% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað farseðla til ollro flugstöðvo. Sækið sumoroukonn með Loftleiðum. * Lækkunin cr ekki í öllum tilvikum nókvæmlega 25%, heldur frá 20,86%—34,21 % ÞÆGILEGAR HRADFERDIR HEIMAN 00 DEIM 'OFTlEIÐIfí ms legasli, ungi maður — og fella þau hugi saman, ákveða að setjast að á íslandi og byggja þar sitt fram- tíðar heimili. Á þessum árum litu hlutirnir öðru vísi út en þeir gera nú í dag; atvinna af skornum skammti og afleiðingar af hörm- ungum fyrri heimsstyrjaldar í al- gleymingi, kreppa og atvinnuleysi; þrátt fyrir örugga afkomu í heima- landi sínu, setur hin unga snót ekki fyrir sig að fara með svein- inum unga í óvissuna, ókunnugt land, frá öllu: foreldrum, systkin- um, vinum — og þar að auki mál- laus í fjarlægt land og lýsir þetta Annie betur sem persónuleika en mörg orð. Nú eru liðin rúm 40 ár. Annie og Friðfinnur geta litið stoltum augum til baka á sitt lífs- starf. Annie hefur gefið manni sín- um fjögur glæsileg og mannvæn- leg börn; á Annie þar þátt í góðu uppeldi þeirra, þótt fyrirvinnan hafi verið góð, hefur þessi kona verið bæði húsmóðir og húsbóridi í fjarveru manns síns, þar sém hann hefur stundað sjómanns st$rf og oft verið langdvölum að hehn- an. Annie bjó manni sínum ’og börnum gott heimili; þau festu Sér strax íbúð, þrátt fyrir sára fátækt Framh. á 14. síðu. I ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. marz 1966 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.