Alþýðublaðið - 15.03.1966, Síða 11

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Síða 11
Chelsea vann Manchester Utd. Ósigur Manchester Utd. fyrir Chelsea á laugardag 0:2 kom á1 óvænt, en liðið vann Benfica í síðustu viku eins og kunnugt er. Mörkin skoruðu Tambling og Gra- ham. Leikurinn fór fram á Stan- j ford Bridge, velli Shelsea og á- j horfendur voru 60269 og voru vægast sagt ánægðir með úrslitin. Tapið þýðir, að Manchester Utd. hefur enga mönguleika til að sigra i I. deild á þessu ári. Liverpool var heppið að hljóta hæði stigin í leiknum við Tott- enham, vann með 1:0. Stevenson skaut af löngu færi, markvörður Tottenham Pat Jennings virtist hafa alla möguleika á að verja, en Clayton bakvörður kom óvænt Við knöttinn og hann fór í netið. Hér eru úrslit á laugardag. I. deild Arsenal — Everton 0:1 Aston Villa — Fulham 2:5 Burnley — Newcasle 1:0 Chelsea -— Manchester U 2:0 Leeds — I.eicester 3:2 Livrpool — Tottenham 1:0 Northampton — Nottingham 3:3 Sheffield W — Sheffield U 2:2 Stoke — West Bromwich 1:1 Framhald á 15. síðu. Björn Wirkola stökk 146 m.! Björn Wirkola, Noregi setti nýtt heimsmet í skíffa- stökki á sunnudag stökk 146 m. í Vikersund, en það er 1 m. lengra en gamla metiff, sem Peter Lesser, Au.-Þýzka landí átti. Fyrra stökk hans var 143 m. Yfirburffir Wir- kola voru gífurlegir hann hlaut 262 stig, en naesti maff ur, Iandi hans Toralf Engan sem varff annar hlaut 194 stig. Stökkstíll Wirkola var frábær, liann hlaut í lengra stökki sínu 19,5 stig hjá fjór um dómurum, en 20 hjá ein um, en þaff er hámark. Þriff ji varð Selbakk Nor. meff 166,5 stig. Engan s*ökk 120,5 og 117 m., en næstlengsta stökk átti Sörensen, Noregi 131,5 m. Bezti erlendi keppandinn, Lukkariniemi, Finnlandi fjórffi meff 165,5 stig. Fyrir helgina fór flokkur skíffafólks úr Reykjavík til Noregs og tekur þátt í þriggja borgakeppni m'illi Glasgow, Reykjavíkur og Bergen. Keppnin fer fram í Voss um næstu helgi. Myndin er tek in viff brottför. V erkamannafél agið Dagshrún ORLOFSDVÖL ' / ÖLFUSBORGUM Frá og með 16. marz 1966 verður tekið á- móti pöntunum frá félagsmönnum, sem á - þessu ári óska að'taka á leigu orlofshús fé- lagsins í Ölfusborgum. : j Húsin eru leigð, með öllum útbúnaði. j Dvalartími er 1. rvika. '4 stig í 2. deild Á LAUGARDAG FÓRU fram tveir leikir í 2. deild íslandsmóts ins í handknattleik og einn leik ur í 3. flokki karla. ÍR sigraði Keflavík naumlega eða með 25 mörkum gegn 24. Má segja að ÍR-ingar hafi verið heppn ir, en liðið átti einn sinn versta leik um skeið. Liðið verður að sýna betri leik, ef möguleiki á að vera um sigur gegn Þrótti og Vik ingi. "Sj Síðari leikurinn var milli Þrótfi ar og Akurnesinga. Þróttur vana öruggan sigur 33:24. Staðan í 2. deild er nú þessb XR er með 10 stig að 6 leikjum loknum, Þróttur og Víkingur eru með 8 stig að 5 leikjum loknum en Keflavík og Akranes hafa ekk ert stig hlotið. Hakar sigruðu Keflavík 9:8 i 3. flokki á laugardagskvöldið. ÍR hefur flest STYKKISHOLMUR VANN HVANNEYRI GLÆSILEGA Sunnnudaginn 6. marz var háð keppni í frjálsum íþróttum og körfuknattleik milli Bændaskólans á Hvanneyri og Stykkishólms. All- góður órangur náðist og urðu úr- slit sem hér segir: Langstölck án atrennu: Gissur Tryggvason, Stykkish. 3,08 Sig. Hjörleifsson, Stykkish. 3,06 Skúli Hróbjartss. Hvanneyri 3,06 Pálmi Sigfússon, Hvanneyri 3,00 Þrístökk án atrennu: Sig Hjörleifsson, Stykkish. 9,39 sem er nýtt héraðsmet. Skúli Hróbjartss., Hvanneyri 9,30 Gissur Tryggvason, Stykkish. 9,14 Þorkell Fjelsted, Hvanneyri 8,41 Hástökk án atrennu: Gissur Tryggvason, Stykkish. 1,51 Skúli Hróbjartss., Hvanneyri 1,46 Pálmi Sigfússon, Hvanneyri 1,41 Halldór Jónasson, Stykkish. 1,41 HAstökk meö atrennu: Halldór Jónasson, Stykkish. 1,71 Skúli Hróbjartss., Hvanneyri 1,66 Sig. Hjörleifsson, Stykkish. 1,66 Sig. Björgvinsson, Stykkish. 1,61 Stigakeppnin fór þannig að Stykkishólmur fékk 47 stig en Bændaskólinn á Hvamieyri 37. Stigahæstur einstaklinga varð Skúli Hróbjartsson hlaut 19 stig. Körfuknattleikinn vann Stykkis hólmur skoraði 36 stig gegn 33. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- . • stofu Dagsbrúnar, ásamt skrá yfir dvalar- tímabilin. . , ' Stjórn Dagsbrunar. . EVAPAN SKARPAR FILMUR GEFA BEZTAR MYNDIR NOTIÐ FILMUR AGFA-GEVAERT ABAUW TYRIRI emSMÍDASIÍÍO NJADDIflKIIR DF. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 15. marz 1966 |J|| ■»«» ll

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.