Alþýðublaðið - 15.03.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Side 15
Ávarp llinesens Frairih. úr opnu sem við nú lifum, og vaxandi þró- un velferðarríkisins gerir stöðugt nýjar kröfur til okkar, en ég er þess fullviss, að við séum færir um að mæta þessum kröfum, — og því betur sem Norðurlöndin vinna saman, því betri möguleika höfum við til að móta þróunina á komandi árum. Ég flyt enn einu sinni beztu árnaðaróskir í tilefni af fimmtíu ára afmælinu, og lýk máli mínu með ósk um, að gæfa og gengi megi fylgja Alþýðuflokki fslands. íþrótflr Framhald af 11. síSo- Sunderland — Blackpool 2:1 West Ham — Blackburn 4:1 II. deild Bolton ■— Iqswich 3:1 Bristol City Charlisle 2:0 Charlton — Middlesbrogh 1:0 Crystal Palace — Coventry 0:1 Manchester C — Gardiff 2:2 Norwich — Bury • 4:0 Plymouth — Leyton Orient 1:1 Portsmouth — Birmngham 0:1 Preston — Huddersfield 1:1 Rotherham — Derby 3:0 Wolverhamton — Southamton 1:1 Gagíirýeii Framhald af 2. síðu. Yvon Bourges, sagði í síðstu viku að Frakkar gerðu ekki ráð fyrir þeim möguleika, að viðræður gætu farið fram um endurbætur á NATO og franska stjórnin hyggðist því taka til sinna ráðá og gera þær breytingar er hún teldi nauðsyn legar. Þessar fyrirhuguðu breytingar eru á þá leið að franskar her sveitir verði teknar undan yfir- st.jórn NATO, að Frakkar segi sig úr yfirherstjórn NATO, að erlend um hersveitum verði ekki framar leýft að dveljast á fran kri grund til frambúðar og að herstöðvar bandamanna á franskri grund verði lagðar niður. Franska stjórn in kveðst enn vera trú Atlantshafs bandalaginu en andvíg hinu nú verandi herkerfi NATO. Blaðburður ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarfólk í eftirtal- in hverfi: Hverfisgata efri Hverfísgata neðri Lindargata Laugavegur efri Laufásvegur Bergþórugata Skjólin Kleppsliolt Höfðaliverfi. Talið strax við afgreiðsl- una. Sími 14900. Upplýsingamálaráðherra Vestur Þýzkalands, Karl Guenther von Hase, sagði í dag,. að NATO án Frakklands væri betra en alls ekkert bandalag. Vestur-Þjóðverj ar teldu að ekki væri hægt að gefa NATO og varnarsamningana við Bandaríkin og Kanada á bát inn og enn fremur yrðu bandarísk ar hersveitir að vera um kyrrt í Evópu. Von Hase sagði að ekki væri hægt að fallast á nokkurs konar sérstöðu hvað Vestur-Þýzka land snerti innan NATO. Heimildir í Bonnstjórninni segja að þrjú atriði valdi áliygjum: 1. M)un.u franskar heirsvelitir á þýzkri grund taka skilyrðislaust þátt í varnarbaráftu bandamanna ef árás verður gerð? 2. Munu Frakkar standa við tryggingu NA TO fyrir frelsi Vestur-Berlínar, sem vernduð er af bandarískum brezkum og v.-þýzkum hersveit um? 3. Fallast Frakkar á lierfræði kenningu NATO og verða fran~k ar hersveitjr staðsettar nærri aust ur landamærum V.-Þýzkalands eins og kveðið er á um í þessari herfræðiáætlun? Smygl Framhald af 1. síðu felustaðnum gengið, steypt yfir niðurganginn og mottur settar yf ir og grút hellt yfir allt saman. Hefur það verið gert til að fela geymslustaðinn enn betur og sennilega til að tollverðir héldu sig fremur í hæfilegri fjarlægð frá honum. Tollgæzlan hirti allan smyglvarn inginn og flutti í land. Var mál ið tekið til rannsóknar í gær. STRANDAEH STOLNUM BÁI Rvík, — ÓTJ. Drukkinn maður strandaði bát sem hann hafði stolið, í fjörunni hjá Geldinganesi síðastliðna laug ardagsnótt. Gat hann stokkið í land en var meiddur á fæti og rennandi blautur. Báturinn var Mjöll RE 10^ sem er í eign Hall STJÓRNAMEPPA BELGlU LEYST Vilja efla gjöf Jóns SigurÖssonar Reykjavík, EG Útbýlt var á AIþingi í gser skýrslu frá verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar, en hana skipa Þórður Eyjólfsson, Magnús Már IArusson og Sigurður Jónsson. í skýrsluni kemur það fram að sjóðurinn nemur nú tæplega fimm- tíu þúsund krónum. Ekki hafa ver ið veitt verðlaun úr sjóðnum í 15 ár, en nefndarmenn leggja til að hann verði efldur verulega. Segxr á þessa leið í skýrslu þeirra: „ Skylda þjóðarinnar til að halda í heiðri minningu Jóns Sig- urðssonar og konu hans er næg röksemd fyrir því að hafizt verði handa um viðreisn sjóðsins nú þegar. Ekki þarf að óttast, að fé til sjóðsins yrði á glæ kastað, því ekki er minni þörf nú en áður að hvetja menn og styrkja til vísinda- legra afreka Hér virðist því aðeins vera álitamál, með hverjum hætti sjóðurinn verði elfdur svo, að síð- asta vilja hinna göfugu gefenda verði uppi haldið. Við viljum minna á, að nú nálg- ast aldar ártíð hjónanna Jóns Sig- urðssonar og Ingibjargar Einars- dóttur. Æskilegast væi’i, að við- reisn sjóðsins bæri svo brátt að höndum, að unnt yrði að veita úr honum verðlaun á næstu árum. Og ekki síðar en árið 1979 ætti sjóöurinn að vera kominn í það horf, að fullgildum vísindamönn- um yrði sérstakt keppikefli • að vinna til verðlauna úr honum. Við munum ekki að þessu sinni bera fram tillögur um, með hverj um hætti viðreisn sjóðsins eigi fram fara. Alþingi er hinn rétti aðili til að taka ákvörðun um það. En við erum reiðubúnir til að ræða mál þetta nánar við fjár- veitinganefnd á Alþingi, ef þess yrði óskað.“ Briissel 14, 3 (NTB-Reuter.) Stjórn Kristilega sósíalistaflokks ins í Belgíu sem er stærsti stjórn málaflokkur landsins, féllst í dag á að ganga til stjórnarsamvinnu með Frjálslynda flokknum, að því er heimildir í flokknum herma. Formælandi Kristilega sóSíalista flokksins sagði, að stjórnarkrepp an í Belgíu ,sem staðið hefur í 33 daga, væri þar með úr sögiumi ef ekkert óvænt kæmi fyrir á síð ustu stundu, en það væri ósenni legt. Kunnasti' stjórnmálamaður Belga Paul-Henri Spaak utanrík isráðherra, sem er úr flokki jafnað armanna, víkur úr embætti vegna 'stjórnarmyndunarinnar, en lögð er áherzla á að engin breyting verði á stefnunni í utanríkismál um. Paul-Henri Spaak hefur gegnt mikilvægu hlutverki í belgískum sjóðurinn verði efldur svo að síð an 1945. Hann hefur þrivegis ver ið forsætisráðherra. um skeið var hann framkvæmdastióri NATO og siðan 1961 hefur hann verið utan rikisráðherra. Spaak hefur eink um haft mikil áhrif f Fvrópumál ”m og í mörgum tilvikum hafa til Tögur hans lagt grundvöllinn að lau'sn vandamála innan F.fnahags handalagsins, segir fréttaritari N TB í Brussel. Stjórn Frjálslynda flokksins féllst í gær á áætlun þá um tveggia flokka stjórn. sem formað 'ur Kjristileflfa sósíalfriaflokksins Baul Vanden Boeynan'l hafði Taet fram. Bandalag við Friálslvnda f'okkinn var eina ráðið HT að forð nst nýjar kosningar eftir þriár | RTraunir til myndunar stjórnar iafnaðarmanna og Kristilega sósíal t’okksins höfðu farið út um húfur Þnð var einkum v. armur Krlsti ’°ga sósíalistaflokksins sem stend un ( nánum teng.slnm við verka u'ðsþrevfinguna. er víUll stiórnar emvinnu með Jafnaðarmanna- f'nkknu'm. Frjálslyndi flokkurinn, sem er ’haldssamasti stjórnmálaflokkur- Belgíu skýrði í gær frá skilyrðum heim er hann setti fvrir stjórnar sarovinnu með kristilega sósíal i taflokknum, flokkurinn sagði, að nýir skattar mættu ekki vera meðal þeirra róttæku ráðstafana sem yrði að gera til að koma lagi á fjármálin. Gera þyrfti strang ari ráðstafanir til að komast hjá óeirðum og flæmskumælandi og frönskumælandi íbúar landsins yrðu að leggja tungumáladeilur sínar á hilluna um tveggja ára skeið, en þann tíma yrði að nota til þess að gera breytingar á ,s tj ó(rn ar a skrá nji i til að tryggja friðsamlega sambúð þjóðarbrot anna. Samsteypustjórn Frjálslynda flokksins og Kristilega sósíalista flokksins mun njóta stuðnings 125 þingmanna af 212 í fulltrúadeild 'þingsin.'j. Frjálisljmdi flokkurinn tvöfaldaðj fylgi sitt og ríflega það í kosningunum í fyrra. Fyrrver andi stjórn Jafnaðarmannaflokks ins og Kristilega sósíalistaflokks ins naut stuðnings 141 þingmanns dórs H. iónssonar skipstjóra. Þjóf urinn var háseti á Mjöll, sem er 50 tonn. Þegar lögreglan náði honum þóttist hann fyrst vera al saklaus, kvaðst hafa lagst til svefns í bátnum og hann svo rekið burt. En lögreglan hafði vitni að því að hann sigldi út úr höl'ninni og viðurkenndi hann þá. Hann hafði komið um borð mjög drukkinn og langað í skemmtisiglingu. Sú sigl ing endaði með því að báturinn tók niðri skammt undan Geldinga nesi. Reyndi sá drukkni þá aðeins að ná radiosambandi við land en án árangurs. Fór hann þá niður í koju og lagðist til svefns. Morgun inn eftir vaknaði hann svo við að báturinn skall utan í grjót. Þegar upp á þilfar kom sá hann að Mjöll hafði losnað og var kominn upp í fjöruna sem er mjög stórgrýtt. Reyndi hann þá énn að hafa sam band við land en taldi sig ekki ná því. Þó mun Grandaradíó hafa heyrt kallið og svaraði því, en náunginn ekki heyrt það. Þótti hinum þá öll sund lokuð og vænleg ast fyrir sig að komast í land. Tók undir sig stökk mikið út á stein í fjörunni en skrlkaði fótur og fór á hausinn í sjóinn. Honum tókri þó að skreiðast á þurrt, en þá var ekki til á honum þurr þráð ur og hann var meiddur á fæti. Hann haltraði þó yfir að Gufunesi og þangað sótti lögreglan hann. Alþýðublaðið hafði samband Við Kristmund Sigurðsson hjá rann sókharlögreglunni, og sagði hann að báturinn væri mikið skemmdur Væri jafnvel vafasamt að hönum yrði bjargað. Askriff^fímlvin er tiQOO *BILLINN Rent crn Icesar Símí 1 8 8 33 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. marz 1966 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.