Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 16. marz 1966 — 46. árg. — 62. tbl. VERÐ: 5 KR. Frakkar sakaðir um samningsrof IjOndon, 15. 3. (NTB-Heuter) Utanríkisráðberra Breta Micha el Stewart, sagði á fundi Vestur Evrópubandalagsins (WEU) í Lon don í dag-, að sú ákvörð'un de Gulles forseta að dragaallar fransk ar hersveitir undan yfár stjórn NATO væri freklegt brot á ákvörð un margra samninga, sem vestræn ríki hafa gert sín á milli. Aðild að WEU eiga hin sex aðildarriki Efnahagsbandalagsins og Bret- land. Stewart sagði, að ákvörðun Frakka sneiddi hjá ákvörðunum LundúnaráðFtefnunnar í október A954 en þar var lagður grundvöll Tir að endurvígbúnaði Vestur-Þjóð verja og þátttöku Vestur-Þjóðverja og sameinuðum vörnum NATO. Á kvarðanir ráðstefnunnar voru seinna staðfestar í NATO ráðinu, sem lýsti því yfir í ályktun að all ar hersveitir NATO í Vestur Evr ópu skyldu heyra undir sameigin lega yfirherstjóm (SACEUR) nema hersveitir þær sem skyldu heyra tmdir ríkisstjórnir hinna einstöku landa. Lögregla í verkfall Brussel 15, marz (NTB-Reuter) Glæpamenn í Briissel höfðu sig lítt í frammi 1 dag enda þótt þeim gæfist einstakt tækifæri vegna þess að 3.000 lögreglumenn borg arinnar hófu sólarhringsverkfali j dag til þess að legg.ia áherzlu á kröfur síiiar um betri vopn í bar átíunni gegn glæpamönnum og hærri laun. Fimm af hverjum hundrað lög (eglumönnum borgarinnar mættu til vinnu til að sinna áríðandi verk efnum. Lögreglumennirnir ákváðu að gera verkfall þegar lögreglu maður nokkur var myrtur af vopn uðum glæpamönnum fyrir þremur vikum. Þetta var annað morðið á lögreglumanni á þremur mánuð um. Morðingjamir eru ófundnir. Fulltrúar Ítalíu, Ve:(turtÞýzka lands og Benelux landanna gagn rýndu einnig áform Frakka um að draga hersveitir sínar út úr hinum sameiginlegu vörnum. Gagn rýnin var borin fram af ró og stillingu, hún einkenndist fremur af áhyggjum og hryggð en æs ingi og gremju, herma heimildir á ráðstefnunni. Fundurinn í dag var fyrsti fund ur WEU síðan de Gaulle skýrði frá áformum sínum um að flytja að alstöðvar NATO frá Frakklandi fyrr í þessum mánuði. Fulltrúi Frakka, de Broglie, hélt stutta ræðu eftir að ýmsir ræðumenn höfðu gagnrýnt stefnu Frakka. Hann sagði, að Frakkar vildu vissar breytingar á NATO en þessar óskir væru ekki síður Framhald á 11. síðu. WtWWMMWWWWWMMWW Þeir eru heldur betur jrum- legir i klæðaburði, ungling- arnir á þessari mynd. Eða kannski er hér ný tizka í uppsiglingu? Hvað sem því líður, þá er okkur hulin ráð- gáta hvort hér er um að ræða tvær stelpur eða tvo stráka eða kannski strák og stelpu. Kannski eru lesendur glögg- ari en við. Myndina tók Ijós- myndari Alþhl. í góða veðr- inu um daginn. ’; FRUMVARP UM STORER,- . Reykjavík, EG. Stjórnarfrumvarp um stórefl- ingu-Iðnlánasjóðs var lagt fram á Alþingi í gær, en frumvarpið gerir ráð fyrir, að framlag ríkis- ins til Iðnlánasjóðs verði fimm- faldað, lántökuheimild sjóðsins hækkuð úr 100 milljónum í 150 milljónir. Þá er gert ráð fyrir myndun nýs lánaflokks, er úr verði veitt sérstök hagræðingar- lán. Undirskriftasöfnun þeirri, sem féiag sjónvarpsáhugamanna hefur staðið fyrir að undanförnu, gegn liverskonar takmörkunum- á mót- töku sjónvarpséfnis, er nú senn að Ijúka. Hefur söfnunin gengið mjög vel, og eru undirskriftir nú rúmlega helmingi fleiri orðnar, en ætlunin var að safna í upphafi. Félag sjónvarpsáhugamanna lét blöðunum í té þessar upplýsingar í gær. í upphafi var stefnt að þvi að safna 6000 undirskriftum, en listaiv vóru sendir félagsmönnum og ýmsum öðrum, auk þess, sem þeir lágu frammi í nokkrum verzl unúm hér í bæ, og í nágrenninu. Alls hafa nú safnazt á 14. þús. undirskrifta, og er árangurinn rúmlega helmingi betri, en stefnt var að í upphafi, þótt félagið hafi ekki beitt sér fyrir því, að gengið væri með lista í hús. Stjórn félagsins gat þess, að þeir, sem enn kynnu að hafa lista í fórum sínum, geti enn skilað þeim í P. O. Box 1049. í athugasemdum við frumvarp- ið um breytingu á lögum um Iðn- lánasjóð segir meðal annars svo: „Frumvarp það sem hér er flutt stefnir að því að lögfesta og fram- kvæma nokkur þeirra markmiða, sem ríkisstjórnin vill beita sér fyrir. Samhliða öðrum frumvörpum, sem nú eru lögð fyrir Alþingi til þess að koma betri skipan og sam- ræmdari stjórn á fjárfestingar- lánasjóði atvinnuveganna, felst í þessu frumvarpi tillögur um veru- lega eflingu og nýskipan Iðnlána- sjóðs. í fyrsta lagi er gert ráð fyrir að fimmfalda árlegt framlag ríkis- Framhald á 11. síðu. Átíi Mafian fulltrúð í stjorninni? Róm 15. marz, (NTB - Reuter.) Danilo, Dolei, hinn ítalski baráttu maður þjóðfélagslegs réttlætis, sagði fyrir rétti í Róm í dag, að hann héldi fast vig þá fullyrðingu að fyrrverandi ráðherra ítölsku stjórnarinnar væri bendlaður við Mafíuna. Leynifélag glæpamanna Dolei var stefnt fyrir rétt, ákærð ur fyrir meiðyrði gegn Bernardo Matterella, fyrrverandi verzlunar málaráðherra, sem er sextugur. Dolei hefur birt skjel, sem gefa til kynna að Matter' 11 a liafi verið kjörinn á þing með stuðn ingi Mafíunnar Dolci kveðst hafa afhent þingnefnd, sem r: nnsakar starfsemi Mafíunnar, fleiri gögn er liann telur sanna að liann Jiafj rétt fyrir sér. Dolci hefui starfað árum saman meðal fátælra íbúa Sikiléyjar, en hann keni ir Mafí unni að miklu leyti um lymd þá sem eyjarskeggjar eiga við að búa. Árum saman hefur bann bar izt gegn Mafíunni, sem btitir fjár kúgunum, mútuni og jafnvel morð um til að varðveita hald sitt á eyj arskeggjum. íu,otrv cmfæyp hr udl ludul mm mmwwwwwwwwwMWWD Gemini 8 á loft í dao? Kennedyhöfða, 15. marz (Ntb-Reuter) — Ák''eðið, hefur verið að skjóta Gt mirú 8 á loft kl.. 14 að íslen ;kuna tíma á morgun, en þó ei ekki útilokað að ferðinni i unni að verða frestað þar sem lítill tími hefur gefizt ti und irbúnings Upphaflega áttí að skjóta geimfarinu í norg un en geimskotinu var rest- að vegna súrefnisleka. Geimfararnir Neil Arm- strong og David Scott eiga að vera á lofti í 70 sturdir í Gemini-8 og á Scott a? yfir gefa geimfarið og dvdjast í geimnum í tvo klukki tíma á ferðinni. Geimfararnii eiga að tengja geimfarið vií Atl- as Agena-eldflaug, sem : kotið verður á loft örfáum kh ;kku- stundum eftir að Genini-8 yfirgefur Kennedyhöfð:. Tal ið er, að hér -verði u:n að ræða mikilvægustu gei nvís- indatilraun Bandaríkjanna tilj þessa. MMMtMMWMHMMMtHMMM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.