Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir .....sidastíidncs nótt LONDON: — Brezki utanríkisráðherrann, Michael Stew- ert sagði á fundi Vestur-Evrópubandalagsins (WEU) í London í <?£er, að sú ákvörðun de Gaulles forseta að draga allar franskar -trersveitir undan yfirstjórn NATO bryti í bága við ýmsa samn- —4/iga, sem vestræn ríki hafa gert sín á milli, m.a. ákvarðanir -JLundúnaráðstefnunnar 1954, þar sem lagður var grundvöllur að eiidurvígbúnað'i V-Þjóðverja og þátttöku þeirra í vörnum NATO. -JFulltrúar Vestur-Þýzkalands, Ítalíu og Benelux-landanna deildu tiart á ákvörðun Frakka, en gagnrýnin var borin fram af ró og stiílingu fremur en hryggð eða gremju, að því er sagt var. GENF: — Fulltrúi Bandaríkjavna á afvopnunarráðstefn- nnm í Gcnf, Ardrew Fisher, sagði í gser, að eyðilegging sprengju- Jlugvéla og stöðvun framleiðslu á tækjum til aö flytja kjarn• vrkuvopn yrði mikilvægt skref í áttiria að almennri og algerri afvopnun. Þega.r Bandaríkjastjórn lagði fyrst til að slík tækl yröu eyðilögð áttu þeir 750 langdrægar eldflaugar en nú eiga "ifjEir yfir 1300. Ef tillagan hefði verið samþykkt 1964 hefði eld- tfUiugunum fækkað um helming, sagði Fisher, WASHJNGTON: — Johnson forseti skoraði í gær á stjórn- trnar í Hanoi og Peking að hætta vonlausum landvinningatil-. raunum sínum í Vietnam og taka þátt í baráttu Bandaríkja- <*manna fyrir liagsmunum íbúanna og efnahagslegri uppbyggingu 4 Suðuastur-Asíu Forsetinn sagði þetta í ræðu í sambandi við "éindirritUn laga um aukafjárveitingu vegna Vietnamstríðsins, sem •♦•jöðþingið saniþykkti með 487 atkvæðum gegn 6 og kvað for- «etinn þctta gefa greinilega til kynna að bandaríska þjóðin styddi ■•firermenn sína í Vietnam og bæri traust til landvarnaráðuneyt- • fisins. • LONDON: — Madagaskar hefur fallizt á að láta Bretum f tc flugherstöð til að gera krezkum flugvélum kleift að fylgjast *neö hugsanlegum brotum á olíubanninu á Rhodeslu, SAIGGN: — Efnt var til mótmælaaðgerða í norðurhér- -*jðum Suður-Vietnam gegn lierforingjastjórninni í Saigon í gær, •ifjórða daginn í röð, og hermenn tóku í fyrsta skipti þáttí þeim. -di'ess var krafizt, að þjóðhöfðinginn segði af sér og að borgaraleg ♦tjórn yrði sett á laggirnar, svo og að Nguyen Cliang Thi hershöfð- -4ngja, sem vikið hefur verið úr embætti herstjóra í norðurhér- fcStmum, yrði lcyft að taka aftur við stöðu sinni, BRUSSLL: — Tveir stærstu borgaraflokkar Belgíu ákváðu ■i Rær að mynda samsteypustjórn og er þar með lokið 34 daga í'tjórnarkreppu DJAKARTA: — Stuðningsmenn nýju stjórnarlnnar i Indó- mr'síu kröfðust þcss í gær, að ný stjórn yrði mynduð án þáttöku ~1:ommúnista innan tveggja sólarhringa. Krafan var borin fram á fjöldafundi. Hundruð þúsunda manna, sem sóttu fundinn, hylltu Sukarno forssta fyrir að fela Suharto yfirhershöfðingja völdin. ~ IPorsetinn dveist enn í höll sinni skammt frá Djákarta og er thans stranglega gætt. Handritið var ekki boðið upp Reykjavík OÓ. Á bókauppboði Sigurðar Bene- diktssonar, sem haldið var í gær átti að bjóða upp eiginhandrit af kvæði eftir Einar Benediktsson. Áður en uppboðið var haldið höíðu ýmsir látið þá skoðun í ljós, að þeir teldu mjög vafasamt að rit- hönd Einars væri á umræddu kvæð ishandriti, og eins var bent á að rithátturinn væri mjög ólíkur því sem menn þekktu á handritum Einars Benediktssonar. Af fyrgreindum ástæðum með- al annars var handritið dregið til baka og tekið af uppboðsskránni, og var það því ekki boðið upp. Enn hefur þó hvorki verið sannað né afsannað að Einar hafi skrifað umrætt handrit. Eins og annað sem boðið var upp á uppboði Sigurðar Benediktsson- ar var þetta handrit úr eigu Snæ- bjarnar Jónssonar bóksala. Á upp- boðinu var fjöldi ágætra bóka, enda var uppboðið htð fjörugasta. Mikið var þarna af ferðabókum og dýrasta verkið á uppboðinu, Ferðabók Eggerts og Bjarna, Reise igennem Island, bæði bindin, prent EINBÝLISHÚS Á 900 ÞÚSUND Rvík, - ÓTJ. FYRIRTÆKIÐ S. Óskarsson og Oo. hf. er að hefja innflutiiing tilbúinna tréhúsa frá isæiiska' fyr irtækinu HSB. Samkvæmt þeim g-ögnum sem fyrir ligerja á þá að vera hægt að reisa sér vandað ein býlishús fyrir mun lægra verð en áður liefur þekkzt, og jafnvel lægra verð en samsvarandi íbúð ir kosta nú í blokkliúsum. Er þá miðað við að tollur lækki veru iega, eins og ríkisstjórnm hefur lofað. Sem dæmi má geta þess að 100 fermetra einbýlishús, fjögur her bergi og eldhús, mundi kosta til búið um 900 þúsund kr. Er þar innifalið kostnaðfcrverð liússins, gatnagerðargjald (um 40 þús.) Kostnaður við grunn, lagnir og annan frágang. í stuttu máli sagt fyrir 900 þúsund krónur er liægt að flytja inn í algerlega fullfrá gengið hús. Húsið sjálft mundi kosta um 460 þús. ísl. kr. (hér er miðað við 35% toll) og í því er Stc-mundur Öskarsson með likön af sænsku einbýlislnisunum. innifalið máluð eldhúsinnrétting með stálvaski og stórum fjögurra dyra kæli og ísskáp, skápar í göng um og svefnlierbergjum, harðvið arhurðir, parketgólf á setustofu, þurkklefi - fyrir þvott, með raf- magnsblásara o.fl. Á fundi með fréttamönnum sagði Sæmlmdur Óskarsson að sérstök áherzla væri lögð á góða einangrun, og sýndu mælingar að á þessum húsum sé hún mun meiri en krafist er hér. Sæmundur sagði ennfremur að HSB sé langstærstá húsbýgginga félag á Norðurlöndum. Raunveru lega sé það samtök húsbyggjenda og leigjenda í Svíþjóð. Það er rekið á samvinnufélagsgrundvelli og allt húsnæði sem byggt er á þess vegum er selt á kostnaðar verði þannig að ekki er gert ráð fyrir hagnaði félag'ins. Til marks um hversu umfangsmikil starfsem in er nægir að geta þess að á síð asta ári námu framleiðsluverð- mæti félagsins sem svarar 828 þus und þiiHjóbþm íal. króna. Sú deild isem annast framleiðslu til búinna húsa hefur nú starfað í meira.en 40 ár og byggt eða lagt til .efnf í meira en 50 þusúfid ein .bvlisliús. í 'dag býr í þeim -mann ■fjöldf sem' isvarar tii 2/3 hlúta ís lensku þjóðarinnar. Það eru ekki einungis einbvlisiiús is’em fram leidd eru, heldur einnig raðhús keðjjuhús, sumarbústaðir, barna heimili, skólar o.s.frv. Sæmundur sagð; að HSB hpfði mikinn áhuga fyrir því að verða við ó-kum Jslenzkrá húsbyggj- énda um ýms gæða og fvrirkomu •lagsatriði,- sem hér tíðkast. Væri nnnið að því að teikna liús sem •serstaklega væru • miðuð við ís- Tenzká staðhætti og sniekk. Að- •snurður-sagði hann- að varðandi hú: hæðismálastiórnarián og lóðir í'ciHi ■ bað sam'a' og með ,önnur eiii, býlishús sem liér væru reisf,. - Enn.-eitt-.sem er athygíisvert við .þessii-húst'er hvérsu-stuttan tJma tekur-ta3-:-i-eisa - þau. '• Saémundúr .gftgði/;að /um fjgrum mári. "éftir -.fyrjstu :'skóflust,ungu væri -hægt ;áð' ÍJytja. inn^i^.húsið. Juifbúið.^ijinrí ig yæri- áúðveít fyrir húsbýggjend urna að vinna sjálfir að bygging unni og fylgjast vel með öllu. uð í Sórey 1772 var selt á sextá* þúsund og fimm hundruð krónur. Margar ferðabækur, er upp voru boðnar fóru á 4—6 þúsund krónur. íslenzk sagnablöð voru seld á átta þúsund krónur. Dr .Árni Helgason, verkfræðing- ur, ræðisimður íslands i Chicar go, er 75 ára í dag. HÆSTIBATURINN MEÐ 500 TONN Patreksfirði ÁP, GO. Afli hefur verði sæmilegur á vertíðinni. Hæsti báturinn, Jón Þóijðarson,' er kominn með um 500 toim. Annars hefur tíðarfar verið risjótt og miklar ógæftir. Héðan róa sjö bátar með net, en þeir eru: Jón Þórðarson, Helga Guðmundsdóttir, Dofri, Sæborg, Þrymur, Svanur og Freyja II. Tveir síðasttöldu bátarnir eru litl- ir, um 30 tonn, og nýbyrjaðir róðra. Þrymur er nýr bátur, sem smíöaður var hjá Stálvík h.f. í Arnarvogi. Hann er búinn að landa tvisvar og fékk 10 tonn í fyrri róðr inum og 24 í þeim seinni. Hér er ekki snjór nema í fjöll- um. Kleifarheiði varð ófær ura helgina, en unnið er að því að opna liana aftur og tekst se.nni- lega í dag. Fært er um allt ná- grennið og til Tálknafjarðar. f gær og fyrradag var frostlaust á Pat- reksfirði. mWWWWWWMWMWMWW FUJ í Keflavík Félag ungra jafnaðar- . manna í Keflavík heldur- fund í kvöld kl. 9 í Tjarnar lundi. ■ Fundarefni.: Ræðu mennska. Leiðbeinandi verð úr Benedikt Gröndal. Stjómin. IWWWWWWWWWWWW^WWW jg 16. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.