Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 9
ðÆJARBÍ O ----• Kím! 5( Ríml 50184. Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaSeope, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Aðalhlutverk: Michéle Mercier Ciuliano Gemma. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð toörnum innan 12 ára Sýnd kl. 9. n. hiuti. Síðasta sinn. Kvöldmáltíðar- oactÍNiir f- _______ i GUNNAUJORNSIIt«Íii MAXionSVDO® GUNNEUJNDBffiQl - - NORDISt Ný mynd eftir Ingmar Bergman. Sýnd kl. 7 og 9. 47 Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 - Símj 23200. Pat fann að hjarta hennar sló hraðar. Hélt Jerry ef til vill að Steve hefði beðið hana um að koma hinigað af því að þau væru hálftrúlofuð? 8. Meg .stóð í skrifstofugættinni og talaði við grannan sköllótt- an mann. Þegar hann sá Pat nálgast sagði hann: — Þarna kemur hún‘ Og án þess að tbíða eftir að Meg kynnti þau gekk 'hann til hennar með fram réttar hendur. — Góðan dag inn ungfrú Masters, ég er Frame forsljjórinn. Méir finnst leitt að ég skyldi ekki vera hérna þegar þér komuð en Meg hef- ur vonandi hugsað um yður. Þér hafið víst frétt hvað hefur skeð. Það er allt ómögulegt í dag. — Já, ég hef heyrt það og það hryggir mig mjög. Ef til vill gæti ég aðstoðað eitthvað? , Ég er dugleg á skíðum. — Það m>á vel vera að við höfum not fyrir yður > leitar- flokkunum en á meðan reynum við að láta allt ganga jafn snuðurlaust og unnt er svo það er víst réttast að fá kaffistof una í lag. Það hjálpar okkur kannske líka til að losna við einhvern af þeim sem ekki igeta hjálpað en gjarnan vilja gera það. Meg segir að þér hafið ekki enn fengið morgunverð svo ég skal sjá um skrifstofuna hérna meðan þú sérð um það Meg að ungfrú Masters fái eitt hvað að borða. Svo lít ég inn til ykkar eftir hálftíma. Hann gekk að skiptiborðinu því sím- inn hringdi. Pat og Meg gengu yfir stór- an forsalinn þar sem var mjög gott útsýni yfir snæviþakta tind ana. Pat sá að Virginía Carlton og tengdaforeldrar hennar stóðu einmana og getulaus við glugig ana. Þau litu á snjóinn fyrir utan yfir að útidyrunum og aft ur að skrifstofunni. Hávaxinn maður í skíðabún- ingi kom inn og gekk beint til þeirra þriggja við gluggann. Pat og Meg námu báðar stað- ar í þeirri von að hann hefði fréttir að færa en þær sáu að hann hristi höfuðið. — Þetta er 'hr. Webley, sagði Meg. — Johni Webley, hann er einkaritari hr. Carltons. Gamli maðuri m er eitthvað í bílainnflutningi. Hann (á sand af peningum og gefur stórfé í allskonar sjóði og til góðgerðarstofnana. En peningarnir eru víst ekki mik il huggun í augnablikinu, ég held að hann 'hefði gjarnan gef ið hvem eyri til 'að fá bamið aftur. — Já, þetta hlýtur að vera erfitt. Fyrst missa þau einka- 5 son sinn og svo kemur þetta fyrir barnabamið, sagðl Pat með samúð. 9. 'Frame virtist létta þegar ihann kom inn f kaffistofuna og sá að Pat hafði hafizt strax handa. — Þér hafið unnið við þetta áður? spurði hann. Patrica kinkaði kolli. — Já á fjórum stöðum. Það er auð velt að fá svona vinnu. — Haldið þér að þér getið séð um þetta ein — smátíma á ég við? — Ég geri ráð fyrir því. Ef ég er í vafa um eitthvað hringi ég til Meg. —• Gott þetta Iéttir steini af hjarta mér. Þér sjáið hérna á seðlunum hvað er hægt að kaupa. Flest af því kemur frá eldhúsinu en þér verðið að rista brauðið sjálfar. Það ætti ekki að vera erfitt. Ei annars nokkuð sem þér viljið spyrja um? — Já, peningamir. Hvað geri 'ég við þá peninga sem inn koma? — Það er peningakassi und ir borðinu þarna. Þér takið hann með yður þegar þér farið í mat og 'á kvöldin þegar þér lokið. Það á að skila honum á skrifstofuna. Frame sat kyrr smástund svo leit hann í kring um sig og hraðaði sér til dyr- anna, enda virtist hann sann- færður um að Pat væri bæði dugleg og örugg. — Mér finnst leitt að þér skulið verða að byrja svona skyndilega. En barnið er týnt. Það er enginn fyllilega méð sjálfum sér. Reynið að hugsa eins vel um igestina og unnt er, það er leitt ef þetta eyðileggur fríið fyrir þeim. Ég treysti á yður. Patricia fékk ékki augnablik til að hugsa. Hún hafði nóg að gera með að átta sig á alls kyns vélum, setja mataríl'it á bakka, taka af borðum. þerra af þeim og mata brauðrist og vöfflujárn. Gestirnir komu í hópum og pantanirnar hrúguð ust upp. Kaffistofan var falleg og skemmtilega innréttuð. Veggirn ir voru þaktir ljósri eik og heill veggur var úr gleri þannig að maður sá yfir snæviþökt fjöll- in. Litlir hópar af skíðamönn- um sáust í hlíðunum. Þegar þeir dreifðu sér og hurfu hver í sína átt vissi Patricia að þeir voru enn að leita að litlum dreng seni hafði villzt og týnzt í hinni óendanlegu auðn. 10. — Svart kaffi fyrir fjóra takk. Ekkert með! Patrica kipptist til. Hún hafði verið svo niðursokkin í hugsanir sínar að hún hafði ekki heyrt í mann- eskjunum fjórum sem voru rétt að koma inn í kaffistofuna Hún snérist á hæl og leit beint inn í dökk gráblá augu. Johns We blQý stóð fyrir framan haina við borðið en hin þrjú höfðu gengið upp að glugganum þar sem þau stóðu og störðu yfir fjallið. Hún brosti afsakandi til mannsins sem stóð og beið fyr ir framan hana. — Engan rjóma? — Nei takk, svart kaffi fyrir fjóra? Hann virti hana fyrir sér vingjarnlega og rann sakandi eins og hann væri feg inn að sjá hana og Pat snéri sér ringluð að kaffivélinni með an roðinn litkaði kinnar henij- ar. Hún tók tvo bolla og bár þá að glugganum meðan John Webley tók hina tvo og gekk að baki hennar. Frú Carltón. hafði látið fallast þreytulega niður í stól við eitt borðanna. Jinny og tengdafaðir bennar stóðu enn og horfðu út. — Ég get ekki drukkið þetta. sagðit frú Carlton um leið og Johni setti bollann fyrir framan hana og sagði vingjarnlega en ákveð ið. — Þér verðið að drekka það. Þér hafið ekkert fenigið } allan dag og þér verðið að drekka þettá. Þér líka hr CarÞ toh og þú Virginia! Drekkttv heitt kaffið! Þáð er ekki tö neins fyrir Peter þó þú fáir taugaáfall! Virginia lagði höndina á hanci legg Johns eins og hún ætli hvert bein í honum. — Þú ert svo elskulegur John! sagði hún lágt og Ijés- græn augu hennar voru böðuð tárum. — Ég veit ekki hvað við gætum gert ef við hefðum þig ekki! Þetta er allt sv® hræðilegt! Ég geri henni víst rangt til,— hugsaði Patrica. Mér fannst hún alltaf svo tilgerð- arleg í skólanum alveg eins og hún væri sífellt að leika. Hún var líka góð í skólaleik ritunum. En það er eins og nún gæti ekki hætt að leika og þannig er það núna svo það hlýtur að vera eðli henn ar. Hún hefur misst manninn sinn og nú er litli drengurinni hennar horfinn, Það myndi engin venjuleg kona gera sér far um að vera dramatísk I þeirri aðstöðu. Það var ^nginn sem Jeit við Patriciu hún var eiiir göngu þjónustustúlkan, véÞ menni en samt gat hún ekki stillt sig um að segja: Ég sam hryggist þér Jinny, ég get ekki sagt þér hve sárt þetta tekur mlg en ég er viss um að þú færð bráð um góðar fréttir. Virtginia leit tárvotum augun um á Pat. — Takk. Hún gerðl sig alls ekki liklega til að kynna Patriciu fyrir hinum en hr. Carlton leit á hana og svo á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.