Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 10
Kína Framhald úr opnu. fræg fyrir aðeins örfáum vikum, er óbreyttur borgari. Chio Yy-lu var ritari flokksdeildarinnar í Lankao, héraði einu lengst út í eyðimörkinni. Afrek hans var ekki unnið í baráttunni gegn utanað- komandi fjandmönnum heldur baráttunni gegn fátækt og hungri. Með þrotlausu starfi sínu tókst honum að telja bændurna á að taka upp bættar aðferðir í land- búnaði þannig að kornuppskeran fullnægði að lokum þörfum þeirra. Þetta var kannske ekki eins glæsi legt hreystiverk og hermennirnir Urðu frægir fyrir, en hann vann Starf sitt þrátt fyrir alvarlegan sjúkdóm. Hann lézt fyrir skemm stu úr krabbameini, 42 ára að aldri. 1 Undir höfðalagi hans fundust tvær bækur, að sögn kínversks dagblaðs. Qnnur þeirra var út- dráttur úr ritum Mao Tse-tungs. Hin bókin var eftir Liu Shao-shi forseta og heitir: „Hvemig menn -verða góðir kommúnistar.” Lýsingar á lífi þessara kappa birt- þst nú í hverju einasta dagblaði i Kína, þær eru lesnar upphátt HAGRÆÐINGARSTARF Meistarasamband byggingamanna í Reykjavík óskar að ráða í Iþjónustu sína mann til sérfræðilegra starfa á sínum vegum á sviði hagræðingartækni, vinnu rannsókna o. fl. Staðgóð þekking á einu norðurlandamáli og ensku svo og góð almenn reikningskunnátta er nauðsynleg. — Starf viðkomandi mun hefjast á launuðu 10 til 12 mán- aða námi í ýmsum greinum hagræðingartækni er fram færi hér á landi og erlendis. Æskilegt er að væntaniegur umsækjandi um starf þetta sé toyggingariðnaðarmaður með framhaldsmennt- un, tæknifræðinigur eða verkfræðingur. Skrifleg umsókn um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendai- í nósthólf 102 fyrir 20. marz nk. Meistarasamband byggingamanna. á fundum og í kennslustundum og um þær er rætt fram og aftur í bréfum lesenda til dagblaðanna. Hliðstæða þessara lýsinga eru umvöndunarsamar frásagnir, sem troðið var í unglinga á Vestur- löndum fyrr á árum. Þær fela í sér beina áskorun til unglinganna um að svara þessari spurningu: Hvernig á ég að lifa til að verða eins og Lei Feng, Wang Chieh eða Chiao Yy-lu? Greinilegt er, að þessitilraun til að skapa ákveðna manngildis- hugsjón getur haft mikil áhrif á æskuna og alla næstu kynslóð. Hetjulýsingarnar, þetta nýtfzku- form helgisagna, getur haft áhrif á alla framtíð Kína. Salt * • • ■ CEREBOS í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Fæst í næstu búð útvarpið þoooooooooo<xxx>ooooooooo<ooooooooooooóó<xxKK>oooóc Rúna Gísladóttir les eigin þýðingu; sögulok (10). 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 Efst á toaugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhauns- son tala um erlend málefni. Raddir lækna Arinbjörn Kolbeinsson talar um matareitr anir. Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (32). „Burðarlaun", smásaga eftir Guðmund Frí mann Jón Aðils leikari les. Kammermúsik frá Bandaríkjunum. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. marz 7.00 Mongunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Ný framhaldssaga: Minningar Hortensu Hol landsdrottningar, í þýðingu Ásiaugar Áma dóttur. Rósa Gestsdóttir les (1). Miðdeglsútvarp. 16:00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framtourðarkennsla í esperanto og spænsku. 17.40 ®>ingfréttir. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Flóttinn" eftir Con stance Savery feOOOOOOOOÓOOOOÓOOOOOOOÓO xxxxxxxx><xxv>o<><><><xxxx><><>< 13.00 14.40 15.00 20.35 21.00 22.00 22.20 22.50 23.30 Chrysler eigendur Höfum tekið að okkur boddýviðgerðir og sprautun á Dodge, Plymouth og Chrysler. Reynið viðskiptin. Bilaverkstæðið VESTURAS SíSumúla 15. — Sími 35740. Renault eigendur Höfum tekið að ekkur hoddýviðgerðir og sprautun. — Reynið viðskiptin. Bílaverkstæðið VESTURAS SíSumúIa 15. — Sími 35740. Lögtök Að kröfu gjaMheimtustjórans f.h. Gjaldheimt unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 15. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum, samkvæmt II. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 15. jan. s.l. Lögtökin fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða lát- in fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 15. marz 1966. Kr. Kristjánsson. S t a ð a eftirlitsmanns við heitbrigðis- eftiriitið í Reykjavtk er lau» til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf, eða sambærilega menntun, vegna væntanlegs sérnáms er- lendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veittar í skrifstofu toorgarlæknis. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendjst skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 1. apríl n.k. Reykjavik, 15. marz 1966. BORGARLÆKNIR. Eiginkona mín og móðir okkar Lúvísa Samúelsson, fædd Möller andaðist f Landsspítalanum 14. marz s.l. Sigurffur Samúeisson, iæknir og börn. «19 16. marz 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.