Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 6
Brezka skáldið, Dylan Thomas, vissi að rithönd hans var peninga virði. Hann lagði það í vana sinn að greiða skuldir með því að láta fólk fá snepil af handriti með eiginhandarundirskrift. Var þá hugsanlegt, að hann hafi látið af höndum frumhandritið að fræg- aijta verki sínu, ljóðleiknum Und e? Milk "Wood? ÍÞetia er purning, sem svar verð ■ að-fást við, og það fellur í hlut ezks yfirdómara að finna svar Þannig -er mál með vexti, að fíú Caitiin Thomas, ekkja skálds ii lS, hefur höfðað mál á hendur Times bókaútgáfunni, sem telur sig eiga handritið, og krafizt þess að sér verði afhent það, þar sem það s hluti af eignum skáldsins. Frú Thomas býr nú í Róm, en vegna rétfarhaldanna er hún kom in til Englands og hefur með sér börn sín tvö, Aeron, 23 ára dótt ur og Colm, 16 ára son. Það var árið 1953, að BBC undir bjó í vtvarp flutning á þessu fræga u b 4 verki, og hafði Douglas Cleverdon umsjón með flutningnum. Frum- handritið var sent BBC, sem lét gera nokkur afrit. Laugardaginn 17. október, 1953 skilaði Cleverdon handritinu, en næstá mánudag, þegar Thomas flaug áleiðis til Ameríku til fyrir lestrahalds, hafði hann týnt því. Dylan Thomas var mjög félags lyndur og mikill samkvæmismað ur, og þykir líklegt, að hann hafi gleymt handritinu á einhverjum klúbb eða veitingahú'-i, enda var hann tíður gestur á kránum í Soho. Þegar ljós-t var. að handritið hafði glatazt, talaði Thomas um að hætta við Ameríkuferðina.BBC útvegaði í skvndi afrit af handrit inu. os hann hóf ferð sína vestur á bópinn. Mánuði síðar dó Dylan Thomas f Bandarikiunum. Ekkía hans taidi handritið að eilífu elatað. En í iúní 1961 komst hún að bvf. að bað hafði allan tímann verið f höndum Cleverdon. Hann hafði komið því til bók- Ekkja Dylan Thomas ásamt börnum sínum á Ieið til réttarhaldanna. sala, sem næsta dag seldi Times útgáfunni það fyrir 240 þús. kr. en af þeirri upphæð runnu um það bil 180 þúsund krónur í vasa Cleverdons. í bréfi sem Cleverdon skrifaði eftir lát Thomas, segir hann, að Kveðst hann hafa fundið það Thomas hafi sagt sér áður en í einni af þeim krám, sem Thom hann steig upp í flugvélina til as hafi nafngreint. Þá segist hann Ameríku, að ef hann gæti fundið telja, að útgáfurétturinn sé í hönd handritið væri honum velkomið um erfingjanna, en hann geti sam að eiga það. vizkunnar vegna haldið frumrit- inu. Lögfræðingur ekkjunnar telur það fráleitt að Thomas hafi gefið handritið, sem hafi verið honum dýrmætt og hjartfólgið. Ekkjan segir, að útgjöld fjöl- skyldunnar hafi verið mikil. Eigin maður hennar hafi lagt mikla vinnu í Under Milk Wood og vonast til að auðgast mikið á því Það hafi fengið mjög á hann að týna því. Hann hafi verið dugleg ur og kænn og gert sér fulla grein fyrir verðmæti handrita, sem reyndar voru oft hans eina lifi brauð. Dómur í málinu fellur væntan lega innan fárra daga. Handrit r brauð GLUGGINN VeR'nu til frægðarinnar veröur maður að ganga einn. Það reyndi boaimgitr og þjóðsagnapersóna kappaksiui. sorauianna, Juan Man uel I'angio. Það gildir það sama um s<m hans, Oscar „Cacho“ Fang io, 28 ára, sem hefur einsett sér að aOa séjr I»ess frægðarljómla, sem umlauk nafn föður hans fyrir nokkram árum. Á uppvax^arárunum hjá frænku sinni í baðstrandarhænum Mar del Plata sá Cacho sjaldan föður slnn og þar til fyrir skömmu sýndi Fangio eldri engan áhuga á hinum metnnðarfullu áætlunum sonarins. Cacho — eins og hann kallar sig — hóf þátttöku í kappkeyrslu á mótorhjólum, þegar hann var 14 ára. Árið 1962 hætti hann við hjólið, fékk sér í staðinn BMW 700, og byrjaði að vinna sig upp á kappakstursbrautunum. Smám sam an tókst honum að vekja á sér mikla athygli og ná afbragðs ár- angri, en þrátt fyrir það hefur honum ekki tekizt að fá opinbera viðurkenningu föður síns. — Það er of snemmt að taka Cacho alvarlega, sagði þessi frægi kappaksturmaður nýlega. Þegar talið barst að afrekum sonarins. — Við skulum nú fyrst sjá, hvað hann getur. Þetta er hin opinbera hlið máls ins. En bak við tjöldin kippir fað irinn í alla þá þræði sem hann nær í. í fyrra var Cacho mjög ó- vænt ráðinn sem 1. bílstjóri hinn ar stóru bílaverksmiðju Argentine Kaiser, og fyrir skömmu, bauð sama fyrirtækið og studdi bezt föður hans, að borga honum tals verða fjárfúlgu fyrir að fá nafn sitt letrað á nýja kappakstursbíl inn hans. Cacho er í útliti mjög líkur föð ur sínum og röddin er sláandi lík. En hvort hann hefur tekið í arf hæfileika Fangios eldri til kapp aksturs getur aðeins framtíðin íkorið úr um. En margt bendir til þess þó. Fyrir nokkru sigraði Cacho kappakstursm%nninn Jean Manuel Bordeu, sem er miklu eldri og reyndari og að auki eftir lætisnemandi Fangios. Eftir sig urinn sagði Cacho við fréttamenn: — Ég ýU' ekki vera númer tvö á eftir föður mínum. Hann hefur sigrað og ég vil sigra. Það er allt og sumt. • ' T r úEof unar hringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12- £ 19. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.