Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 9
SlvXvX'X'Xy'Xv.-' ' ' W' N íslenzkir blaðamenn ræða við Krag 1 Reykjavíkurflugvelli í fyrra, Krag ásamt ambassador Bandaríkj ínna í Danmörku, McCormick Blair. lli, að lokinni utanlandsför, Krag ásamt Krústjov og frú hans, er þau heimsóttu Danmörku, Þvoftavél fil sölu Lítið notuð Hoover-þvottavél til sölu. . Er með suðúelementi og handvindu. Verð kr. 4000,00. Upplýsingar í síma 37010. CUDQ ATVINNA Vegna stóraukinnar afkastagetu viljum við röskar stúlkur og karlmenn til starfa í verksmiðju vorri nú þegar. — Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma). Cudogler hf. Skúlagötu 26. KJÖRSKRÁRSTOFN Kjörskrárstofn til borgarstjornarkosninga 22. maí 1966 liggur frammi almenningi til sýnis í Manntalsskrifstofunni, Póst- hússtræti 9, 5. hæð, alla virka daga frá 22. þ.m. til 19. apríl n.k., kl: 9 f.h. til kl. 6 e.h, Kærur yfir kjörskránni skulu komnar í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 2. maí n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl. fer fram nauðungarupp boð að Skipholti 27, hér í borg, mánudaginn 211 marz 1966, kl. 2 síðdegis. Verða þar seldar eftirtaldar vél- ar, eign Uárusar G. Lúðý^'gssonar: 2 prjónavélar Diamant grófleiki 8, Dufa 68896 og 68651, 2 prjóna- vélar S'.oll, önnur að grófleika 14. JBOM/b 31458 og hin að grófleika 10 (listavél KAMO/J 5709330, 1 hring prjóaavél (Uniplet Interlock 160001 P2. 41210088/1957 og hringprjónavél (Fouquet) 22 no 21334. GreiðsJa fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. „ANDAR í VARÐHALDI" nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðvent kirkjunni sunnudag kl. 5 Aliir velkomnir. — 19. marz 1966 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.