Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 5
SMURT BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9-23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Vinnuvélar til leigu. Leigjuin út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Simi 23480. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með | TECTYL! RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Sími 30945. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BlLASKOÐUN tmmwwtmmMmMWWMwmimwMwwwwwwwwMMWwwwwwMiWMWWwtwwwwwwwwwm Einan^rimargler Framleiít einungis úr úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð, Pantið tímanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Símj 23200. SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. Laugardagsgrein GyJfa Þ. Gíslasonar: Eining í Alþýðuflokknum Allir þeir, sem tóku þátt í hátíðahöldunum í tilefni af 50 ára afmæli Alþýðuflokksins um síðustu helgi, munu hafa veitt því athygli, hversu ánægjuleg þau voru og hversu eining og samheldni flokksmannanna reyndist mikil. Allt kom þetta skýrt í ljós í öllum þáttum há tíðahaldanna, á afmælisfagnað inum á Hótel Sögu, á hátíðafund inum, sem haldinn var daginn eftir. Á afmælisfagnaðinum var hvert sæti skipað í stærsta veit ingasal borgarinnar, og hið eina sem á skyggði þar, var, hversu margir urðu frá að hverfa, en allir aðgöngumiðar að samkom unni seldust upp næstum viku áður. Afmælisfundurinn í Iðnó verður öllum, sem þar voru, eftirminnilegur. Formaður flokksins og forseti Sambands ungra jafnaðarmanna fluttu merkar ræður og þrír erlendir gestir fluttu flokknum kveðj ur og árnaðaróskir. Sr. Sigurður Einarsson las snjallt kvæði, er hann hafði samið í tilefni af- mælisins, og Ævar R. Kvaran, leikari las upp á áhrifamikinn hátt. Flokksstjórnarfundurinn daginn eftir einkenndist af sér stökum einhug æðstu stjórnar flokksins. Flokksstjórnarmenn hvaðanæva af landinu ræddu stjórnmálaviðhorfið og stefnu og störf flokksiná fyrr, nú og framvegis. Ályktun flokksstjórn arfundarins var gerð einum rómi. Sá einhugur, sem einkennir Alþýðuflokkinn nú á hálfrar aldar afmæli hans, er þeim mun athyglisverðari, þegar það er haft í huga, að ein stök óeining rikir nú í þeim flokki, sem þrívegis hefur tek ið sér það fyrir hendur á sl. 36 árum að sameina íslenzka alþýðu. 1930 ætluðu kommúnist arnir i Alþýðuflokknum að sam eina íslenzka alþýðu undir merkjum kommúnismans. Þess vegna klufu þeir sig út úr A1 þýðuflokknum og stofnuðu Kommúnistaflokk íslands. A1 þýðuflokkurinn var talinn höf uðstoð og stytta burgeisastétt arinnar og enginn alþýðumað ur eða verklýðssinni talinn eiga þar heima. Þótt ekki tækist að sameina íslenzka alþýðu undir þessum merkjum og augljóst væri, að stofnun Kommúnista flokks íslands sundraði alþýð unni og verklýðshréyfingunni, en sameinaði hana ekki, þá hurfu kommúnistarnir samt ekki frá villu síns vegar. Þeir gerðu annað stóráhlaup á Al- þýðuflokkinn 1938. Ef Alþýðu flokkurinn hefði þá borið gæfu til þess að standa saman um afstöðu sína til kommúnismans, þá hefði íslenzk stjórnmála- saga síðan eflaust orðið mikið öðru vísi en hún hefur reynzt. Annað hvort átti Alþýðuflokk urinn þá allur að hafna allri samvinnu við kommúni'tana eða hann átti allur að mynda nýjan flokk með þeim. Ef A1 þvðuflokkurinn í heild hefði tekið fyrri kostinn, að hafna allri samvinnu við kommúnist ana, þá hefði Alþýðuflokkur inn haldið áfram að vera miklu stærri en Kommúnistaflokkur inn, sem þá hefðj einnig hald ið áfram að vera hreinn komm únistaflokkur, sem erfitt hefði átt um að villa á sér heimild ir. Alþýðuhreyfingin hefði að vísu haldið áfram að vera sundruð, eins og hún var eftir 1930, en sundrungin hefði ekki orðið eins algjör og hún varð við það, að alþýðuhreyfingin klofnaðý í tvær nokkurn veginn jafn.stórar fylkingar, sem hlutu lama hvor að'ra. Ef Alþýðu flokkurinn hefði hinsvegar allur sameinazt Kommúnistaflokkn um í nýium i'lokki, hefðu á hrif iafnaðarmanna í þeim nýia flokki orðið svo yfirgnæf andi. að hæet hefði átt.að vera að koma í ve" fyrir snjllandi áhrif !hr>s albióðlega kommún isma á stefnu og störf flokksins. Auðvitað hefði alitaf mátt. bú ast við öbæRindum og tlnni nf því að hafa innan Ivðtæðissinn að« jafnaðarmannaflokks menn, sem aðhvlltust í blindni siónar mið albióðakommúnismans, eins og leiðtogar íslenzkra kommúnista ávallt hafa reynzt gera, en tjónið fyrir íslenzka alþýðuhreyfingu af því hefði þá væntanlega orðið minna en það varð við hinn alvarlega klofning Alþýðuflokksins 1938. Someiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, sem átti að sameina alla íslenzka al þýðu í eina fylkingu, gerði það auðvitað ekki. Hann reyndist raunverulega á valdi gömlu kommúnistaleiðtoganna, þótt verulegur hluti stuðningsmann anna væru eflaust ekki komm únistar og ættu því í raun og veru alls ekki heima sem félag ar eða stuðningsmenn flokks, sem alltaf, þegar á reyndi, var á bandi hcimskommúnismans. Þrátt fyrir alla þessa reynslu reyndust 1956 enn til í Alþýðu flokknum menn, sem trúðu því, að unnt væri að sameina al- þýðuna í félagi við kommún- istaleiðtogana. Nú var að vísu ekki stofnaður nýr flokkur, heldur efnt til kosningabanda lags við hinn kommúníska Sósí alistaflokk, Alþýðubandalags- ins. En nú urðu áhrifin af klofn ingsstarfseminnj næsta lítil. Raunsæjum mönnum var orðið Ijóst, að leiðin til þess að sam eina alþýðuna var ekki fólgin í samstarfi við mennina, sem alltaf höfðu hlýtt sérhverju kalli frá Moskvu. Þetta virð ist nú meira að segja orðið ljóst, ekki aðeins helztu mönn nnum sem yfirgáfu Alþýðuflokk inn 1956, heldur einnig fiöl- mörgum, sem hurfu úr röð um hans 1938, og jafnvel sum um, sem stigu fvrstu víxlsnor in 1930. Ástandið í Alþýðubanda laginu og Sósíalistaflokknum ber glöggt vitni um þetta. Á 10 árum hefur ekki tekizt að gera Albvðnbundalagið að starf hæfum stiórnmálaflokki. Það er samseft af mönnum og öfl um. sem f raun og veru eiga ekki heima f einum og ssina stiórnmálaflokk.i. af bví að beir hafa ólíkar grundvallarskoðan ir á st.iórnmálum. En einnig innan Sósíalistaflokksins virð ist vera um sundrungu! að ræða. Sumir telja stofnun Al- þýðubandalags — stjórnmála flokks vera leiðina út úr ó göngunum, sumir telja slíkt svik við sósialismann og nauð synlegt að varðveita Sósíalista \flokkihn sem trauhverulsgian kommúnistaflokk, sumir að- hyllast stefnu Sovétríkjanna í alþjóðamálum, sumir stefnu Kínverja, og enn aðrir aðhyll ast það sem þeir kalla íslenzk an kommúnisma. Hver hönd in er upp á móti annarri. Öll um heilskyggnum mönnum hlýt ur að vera Ijóst, að ekkert þess ara flokksbrota, enginn þessara hópa leiðir íslenzka alþýðu til sameiningar. Alþýðubandalag- ið og Sósíalistaflokkurinn bera í dag á sér brennimerki þeirr ar sundrungar, sem stofnun Kommúnistaflokksins fyrir 36 árum var upphaf að. Hins vegar er Alþýðuflokkur inn nú samhentur og einhuga flokkur. Hann hefur sigrazt á þeim erfiðleikum, sem brcfald ur klofningur hefur valdið hon um. Og hann er nú vaxandi flokkur. Hann er auglióslega eina aflifí í íslenzkum stiórn málum. scm nú getur sameinað jslenzka albvðiu og ísl^nzka verkalvðshrevfineu og gert hana að bvi va.ldi. sem hún er i nálævnm lönd'im og barf að verða b4r. Albvðuflokkurinn telur ení?a ástæðu t.il að láta f'u-ri æicklið oa deil.ur koma i veg fvrir eð allir. eem raun veruleea e>g a saman í eiuum flokki. getí siarfað bar. Þess vegna áivktnði flokksstiórnar Þ'ndu-. AlHúðnflnVkeins. að nú væri kemiun timi ti! bec-c að bætt vrði fvrir vívlsnor liðinna áratueq ftrf að alUr Ivðræðis sinnaðir iafnaðnrmenn samein nðust í oinnm flokki. einq og beir brnutrvðlendur ættnðuct til. cem fvrir 50 árum stofnuðu AlbvðufioVkinu í bví skitni. að bar skvld! vera beimkvnnl fs leuckra iafnqðarmauna. er að hyllast frelsi og lýðræði. Kerniaraskólinn éramnaloi af 3. síðu. Broddi, er „Jónsmessudraum ur álfakýrinnar,“ og er hún innblásin af hinni undur skemmtilegu frásögn Ólafs í Purkey, gem kunn er úr þjóð sögum .Tóns Árnasonar og heit ir.þar „Ló ló mín Lappa“. Mesta mynd Valtýs er „Kos mos“ sem skreytir anddyri iskólaps, og sagði Broddi að hún væri ein stærsta vegj; skreyting sem gerð hefði ver ið í íslenzku húsi. Vaki hennar væri vitundin um æ nánari tengsl mannsins við kosmiskt umhverfi sitt, útrásina í geim inn og sannleik fornra og _ ný rra þátta í skynheimi og hug myndalífi nútímamannsins. Björn Th. Björnss. listfr. flutti stutt ávarp þar sem hann rakti í stuttu máli þróun og ferii lista mannanna tveggja og gerði nokkra grein fyrir þeim verk um þeirra er í skólanum erii. Ákveðið hcfur vcrið að opna skólann almenningi frá f.iögur til sex á laugardag (í dag) og tvö til sex á sunnudag, til þess að gefa fólki kost á að skoða listaverkin. Hatme^ á herttinu Framhald af 4. síffu. 'terkrq v'na einnig magnast. En til viöbótar munu skapast vand- ræði og stórtjón vegna bjór- drykkju á vinnustöðum. Þar er verkalýðurinn fyrst og fremst í hættu. NÚ IIEFUR verkamannafélagið Dagsbrún riðið á vaðið og sam þykkt liarðorð mótmæli gegn bjórnum. Fleiri verkalýðsfélög þyrftu að gera slíkt hið sama. Ilannes á liorninu. Lesið Alþýðublaðið Gentmi SVambald af 2. «(ðu aneur rannsóknanna geta ráðið úrslitum um famtíð Gemini áaétl unarinnar og tilraunir Bandaríkjá mantia til að senda mann til tungls ins fyrir 1970. Samtímis því sem þessar tæknfc legu athuganir fóru fram í Houst on voru geimfararnir frá Gemini — 8 Neil Armstrong og David Scótt staddir á Hawai þar sem bcir biSðu þess að verða fluttir mcð flugvél til Kenncdyhöfða að gefa skýrsh* um geimferðina. ... i ALÞÝOUBLAÐIÐ - 19. marz 1966 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.