Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 13
Fyrir kóng og föóurland. (For Xing and Country) Ensk verðlauna kvikmynd, ein áhrifmesta kvikmynd sem sýnd 'liefur verið. Dirk Bogarde Tom Courtenay Leikstjóri: Joseph Losey, sá sami er gerði ,,þjóni'nn“ sem sýnd var í Kópavogsbíói fyrir nókkru. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kvöldmáltíðar- ^esfirnir HVGMAR /™—'! .BERGMi&NS gunnmíwSrvÍ'W ; VHKmnSKOW Pf.! A J GUNNELUNO&ajSf ll^ "V, ' "íOKWiÍÍ , ■ M»ia Ný mynd eftir Ingmar BeFgman. Sýnd kl. 7 og 9. ÁSTIN SIGBAK Skemmtileg ný amerísk mynd Sýnd kl. 5. Gúmmístígvéi og Kuldaskór á alla fjölskylduna. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ vfS Háaieitisbraut 88-80 Sími 33980. Tak afl mer tivers konar kýSlnfit ir og á ensku. EIÐUR 6UÐNAS0N lÍKKÍItur dómtúlkur og akjalfr ÞýSandi Skipholti 5i - Sfml Vm. Hún heyrði fleiri raddir. — Ungfrú Masters heyrið þér til mín? Svarið mér ungfni Mast- ers. Með óendanlegri áreynslu barðist hún við að tala og hún þekkti ekki rödd sjálfrar sín þegar henni tókst loksins að stynja upp svari. Einhver andvarpaði léttara. — Guði sé lof ég held að það sé ekki lífshættulegt en það var svei mér heppilegt að þér skyduð koma hingað. Við verð um að loka ganginum. Setjið einhveni á vörð við dyrnar inn í forstofuna. Þetta var skipandi rödd Frames. — Segið okkur hvað skeði. Hvað sáuð þér? Unglingsröddin sem Patricia hafði heyrt fyrst varð fyrir svörum — ég kom lír lyft- unni, ég hafði farið niður í kjallara til að sækja kjól fyr ir nr 029 og föt í hreinsun fyrir 071. Ég flautaði lagstúf og ég geri ráð fyrir að sá sem sló ungfrú Masters niður hafi heyrt til. mín. Ég sá ekk ert nema sjkifgjga við enda gangsins og svo heyrði ég dyr um skellt. Ekki dyrunum að kaffistofunni heldur . dyrunum að nr. 049. Svo sá ég ungfrú Masters liggja á gólfinu og ég henti fötunum frá mér og hljóp til hennar. Ég kallaði á hana en hún svaraði mér ekki. Þá opnaði ég dyrnar inn í nr. 049 því ég sá að hún hafði verið þarin niður Það út á svalimar voru galopnar. var enginn þar inni en dyrnar Þá hringdi ég frá herberginu á skrifstofuna og sagði þeim að koma hingað. Meira veit ég ekki. — Hvernig komust þér inn í herbergi nr 049? (Dyrnar voru opnar. — Vitið þér ekki hver það var, sem fór þangað inn? — Nei, ég sá aðeins skugga — sennilega af fótum i svört- um eða dökkum buxum — ég veit ekki hver það var. — í dökkum buxum? end urtók Frame biturt. — Allir fætur eru klæddir í dökkar það eru karlmanns eða konu- fætur eru klæddir í dökkur buxur af einhverri gerð! Jæja Baker þér hafið hagað yður rétt. Farið aftur á yðar stað og þegið yfir þessu. Við verð um að sækja lögregluna og þér verðið sjálfsagt yfirheyrð ir en við skulum reyna að koma í veg fyrir að allt hótel ið viti um þetta. Það hefur igengið nóg á nú þegar Frame leit á Patricu sem hafði opnað augun. — Líður yður betur ungfrú Masters? Haldið þér að þér getið sagt okkur hvað skeði? —• Ég veit það ekki, sagði Pat vesældarlega. — Ég á við að ég veit ekki ihvað skeði. Ég gekk út með peningakassann það var enginn í ganginum og 7 allar dyr voru lokaðar. Ég leit við til að aðgæta hvort ég hefði læst nægilega fast og þá var ég slegin í höfuðið og datt til jarðar. — Peningakassinn er ekki hér sagði Frame. — Eruð þér vissar um að þér hafið haft hann meðferðis? —• Já, alveg viss. — Hvað var mikið í honum? — Ellefu pund. Fyrir svo smápeningum. — Ellefu pundö Fyrir svo lága upphæð hefur einhver sem þekkir til hér á hótelinu sleg ið yður svo fast í höfuðið að það hefði getað kostað yður lífið. 'Hann hristi höfuðið. — Eru laus herbergi hérna við ganginn? spurði hann svo. Konurödd sagði að enginn væri í herbergi nr. 030. — Berið ungfrú Masters þangað inn og náið í Meg. Það verður einhver að líta á höfuð ið á yður ungfrú Masters og er ekki eitthvað að yður í öxl- inn líka? Það var gott að Tom Bakker skyldi ganga hérna framhjá! Pat strauk yfir hár sitt. — Ég held að sárið sé ekki djúpt. Ég var með sklða'húfuna mína, því ég ætlaði fyrst að ganga yfir svalirnar en það er svo kalt fyrir utan að ég valdi ganginn. — Húfan hefur sennilega var ið yður mikið. En sá sem barði yður |hefur svei mér vierið kænn, sagði Frame dræmt. — Ef þér ’hefðuð farið út á sval- irnar hefðuð þér farið fram hjá dyrunum á nr. 049 og ár- angurinn hefði orðið sá sami. Við verðum að breyta um til- högun á peningakassanum. Við höfum látið koma með pening ana á skrifstofuna af pví aS kaffistofan er afsíðis og við böfum óttast inntorot. En þetta er verra en það. Farið nú inn og leggist upp í rúmið og ég skal senda Meg til yðar. Þegar yður líður betur igetið þér komið upp á skrifstof una til mín en það liggur ekki 'á. Reynið að hvíla yður og jafna yður vel. 14. Patricia var borin inn í her- bergið og lögð upp í breitt og mjúkt rúmið. Meg kom til 'hennar með umbúðir og snyrti tösku. Hún aðstoðaði Pat við að þvo iblóðið úr hárinu. — Það er ekki eins slæmt og það lít ur út fyrir að vera, sagði hún róandi, — ég set plástur á og greiði svo hárið yfir. Það sést ekki. — Mér finnst ég hafa hagað mér eins og asni, sagði Patrica, að annað eins og þetta skyldi koma fyrir mig — og það fyrsta daginn minn hérna. — Vitleysa, sagði Meg, — það er hótelið sem á að biðja þig afsökunar á því sem skeði. Hún þagnaði því að barið var að dyrum og inn kom lítill grannur maður. — Walker læknir sagði hann. — Frame bað mig um að líta á yður. — Mér líður 'ágætlega, sagði Pat, — þess þarf ekki. — Þér skulið láta mig dæma um það unga kona! Hendur 'hans struku varlega en fljótt yfir höfuð hennar og síðan jrf- ir öxlina. Hann rétti úr og toeygði handlegg hennar og öxl. — Þér eruð ekki meiddar að ráði, sagði hann. — Þér eigið hinsvegar að liggja kyrr því annars fáið þér höfuðverk. Tak ið þessar pillur núna. Hann setti tvær pillur í hönd 'henn- ar úr glasi sem hann var með í vasanum og fór eftir að hafa kvatt. SÞær hlógu. — Hvar náði Frame í hann? spurði Pat. — Hann er fastagestur hérna — mikill skíðamaður. Hvernig líst þér á að fá mat? Heldurðu að þú treystir þér til þess? Pat játaði því meira Meg en sín vegna. Hana svimaði stórlega þegar 'hún reis Upp og henni fannst leiðin að mat stofunni óendanlega löng. Þær gengu framhj'á minja- gripaverzluninni og litlu búð- inni sem seldi ilmvötn, snyrti- vörur og sokka en sú verzlun stóð innan um sepgla og blóma körfur. Það var enginn í for- Blaðburður ALÞÝÐIIBLAÐID vantar blaðburSarfólk í eftirtal- ln hverfi: llft Hverfisgata efri Hverfisgata Meðri Lindargata Laugavegur efri Laufásvegur Bergþórugata Skjóiin Kleppsholt Höfðahverfi. Talið strax við afgrelðsl- una. Sími 14990. ALÞÝÐUBlAÐlf) — 17. marz 1966 *3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.