Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 4
MADE ÍN U.S.A tHKSIKj) BHatJórar: Cylft Gröndnl (4b.) og Benedlkt Gröndal. — RltstJÍ5rnarfuU. trúl: EtBur Gunnaaon. - Slmar: 14900-14803 - Auglýalngaalœl: 1480«. ASaetur AlþýBuhúalB vlB Hverflagötu, Reykjavlk. — PrentsmlBja AlþýBu blaBsins. — Aakrlítargjald kr. 95.00 — I lauaasölu kr, 5.00 elntaklS. (Jtgefandl AlþýBuflokkurlnfl. Jens Otto Krag JENS OTTO KRAG, forsætisráðherra Ðanmerk ur, er væntanlegur hingað til lands síðdegis i dag ásamt konu sinni. Koma þau sem gestir Blaða- ■mannafélags íslands og munu sækja fagnað félags ins í Lido í kvöld. Mun forsætisráðherrann þar flytja ræðu. Með þessari heimsókn gerir hinn danski forsæt isráðherra ekki aðeins blaðamannafélaginu heldur og íslenzku þjóðinni allri mikinn heiður og ber heim sóknin vott um sérstakan áhuga Krags á íslandi og isambúðinni milli Dana og íslendinga. íslendingar fagna hverju tækifæri til að endur : nýja kynni sín af Jens Otto Krag. Hann er ungur maður, en hefur þó að baki langan og viðburðarík- an feril í dönskum stjórnmálum. Var hann snemma m EST SELDA PlPUTÖBAK í BANDARÍKJUNUM • • • • í PÍPUNA! : talinn í röð efnilegustu forustumanna þjóðar sinn- i og hlaut kornungur hin erfiðustu verkefni. Hann Tleysti þau af hendi á þann hátt, að frami hans hef ; ur verið skjótur og honum hefur fallið í skaut ;:þýðingarmesta starf í lýðræðisríki: að hafa forsæti í ríkisstjórn. j: Aðstaða Krags hefur að ýmsu leyti verið erfið - undanfarin misseri. Danski jafnaðarmannaflokkur- inn er langstærsti flokkur landsins og hefur mótað þjóðfélagsþróun þess um langt skeið. En hann hefur 'ekki haft hreinan meirihluta. Hefur stjórnin því orð ið að leita samkomulags við aðra flokka um lausn hinna viðkvæmustu mála til að forðast pólitískt öngþveiti. Hefur Krag sýnt hæfileika og stjórn- vizku og hlotið vaxandi viðurkenningu í þessari erfiðu aðstöðu. íslendingar munu ekki síður fagna hinni fögru forsætisráðherrafrú, sem er ein af fremstu leikkon- um Dana auk þess sem hún gegnir með glæsibrag því hlutverki að koma fram við hlið manns síns við hin margvíslegustu tækifæri. Samskipti Dana og íslendinga hafa verið með á- gætum undanfarin ár. Vinátta þjóðanna mun enn -styrkjast við heimsó'kn forsætisráðherrahjónanna um helgina. , , UNDANFARIN ÁR hafa margir gagnrýnt hina r öru f jölgun banka og bankaútibúa hér á landi og tal ið skrifstofuhald og tilkostnað við ivíxlarastörfin úr hófi. Er nokkuð til í þeirri gagnrýni, enda þótt sterk rök séu einnig fyrir hverjum banka um sig. . Nú hefur það þó gerzt, að ríkisstjórnin hefur loks i ins tekið ákvörðun um að fækka bönkum um einn með afnámi Framkvæmdabankans. ÞEIR TJRÐU fjórtán þúsund aó C>00000000000000000000<C>000000000<>i Jt Stórsmyg! áfengis og fuliyrðingar andbanninga. ic Reynsian hefur afhjúpað þá. ic Fjórtán þúsund sem falsspámenn skrifuðu undir. ic íslenzkt sjónvarp og erlent. OOOOOOOOOOOO-OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOi tölu, sem skrifuðu undir mótmæli gegn skerðingu á sjónvarpssend ingrum. Það var keppt að því að fá sex þúsund til að skrifa undir, og var það grert tii þess að vera í ,jstíl“ við sextíumenningrajna og sex hundruð stúdentana. Kunnugt er, að enn eru margrir listar úti svo að 'gera má ráð fyrir, að und irskrifendur séu nokkuð fleiri. HVORT, SEM mönnum líkar það betur eða verr, og hvaða skoðan ir sem menn kunna að hafa á mál inu sjálfu, þá er það víst, að yfir leitt eru menn mjög andvígir því að nokkur skerðing verði á sjón varpssendingum. Menn segja sem svo, að sjálfsagt sé að leyfa fólki að veija um og hafa yfirleitt þá trú, að eftir að íslenzka sjónvarpið kemur, og ef það velur úr erLendu efni eins og sjónvarpsstöðvar gera á Norðurlöndum, þá muni íslenzka isjónvarpið verða miklu vinsælla en hið erlenda. ÞETTA ER LÍKA mjög líklegt því að tiltölulega lítið verður eftir í Keflavíkursjónvarpinu. en miög mikið til viðbótar sem það getúr ekki haft til dæmis, allt íslenzkt efni. Það verður mönnum líka li.ó t. að það er mjög ólíkt að hlusta á íslenzk erindi, sem studd eru myndum, teikningum og íöfl um heldur en að hlusta á sömu erindin í útvarpinu. HVF.RT StúrsmvGUÐ rekur annað. Þúsundir lít.ra af áfpnvi hafa fundizt. í tveimur skinum oe t.ugþúsundir af vindiinenm. Þegar barizt var mest geen bann löeunum. var bað fidlvrt af and banningum, að ekkert smvel jmUndi ei^a s^r stað eftir að bannlögin hefðu verið afnumin. Reynslan hefur hrundið þessum fullyrðingum eins og rökum and banninga svo að Þar stendur ekki steinn yfir steini. NÚ ER SAGT, að ef bjór verði bruggaður í landinu til sölu, þá muni drykkju sterkra vína minnka stórlega. Ég er viss um, að er bjór inn kemur þá mun drykkja Framh. á 5. bls. Checker 1966 Sérstaklega þægileg, vel byggð og traust 4ra dyra bifreið. Engar útlitsbreytingar árlega. — Stærð 5 farþega og 7 farþega. Verð frá kr. 260.000,00 til atvinnubifreiðastjóra. CHECKER bifreiðin er byggð nieð þægindi, endingu og hagsýni fyrir augum. Upplýsingar veittar í síma 11588. Kr. Stemdórsson Hafnarstræti 2. 4 19. marz 1966 - ALÞÝfiUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.