Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 11
Ritstióri Örn Eidsson íslandsmótið í handknattleik heldur áfi’am um helgina. Á laugar dagskvöldi'ð 19. marz kl. 20,00 fara fram eftirtaldir leikir: 3. flokkur karla A-riðill ÍBK — Víkingur 2 deild karla Víkingur — Þróttur ÍBK — ÍA WWmMWMWWVWWWV-HMWWWW WWWWMMMWWWtWWWtiWWWMMWt Knattspyrnu-- dómaranámskeið Keppnistímabil knatt- spyrnumanna nálgast óðfluga og fyrstu leikir fara fram eftir mánuð. Um þessar mundir stendur yfir nám- skeið fyrir dómara á vegum Knattspyrnudómarafélags Rexjkjavíkur með 15 þátttak- endum. Á myndinni er kenn arinn, Hannes Þ. Sigurðsson ásamt þátttakendum. Landsflokkaglíma háð á sunnudaginn Landsflokkaglíman fer fram á sunnudaginn í íþróttahúsinu að Hálogalandi og hefst kl. 2. Kepp- endur verða alls 27. í I. flokki taka þátt flestir beztu glímumenn landsins, m.a. Ármann J Lárusson. og Lárus Lánisson Islandsmótib í handbolta um helgina Umf. Breiðabliki, Guðmundur Steindórsson, HSK, Hannes Þor- kelsson, Umf. Víkverja og Sig- tryggur Siggtryggsson, KR. Aðx’ir þekktir glímumenn, sem þátt taka í glímunni eru Hilmar Bjarnason, KR, Guðmundur F. Halldórsson, Ármanni og Elías Árnason, KR. sá fyrstnefndi glím- ir í II. flokki, en hinir tveir í III. flokki. Auk áðurnefndra flokka verður glímt í unglinga, drengja og sveina flokki. 2. floklcur kvenna Týr — Ármann Góöur undirbúningur Sovétmanna fyrir HM Undirbúningur landsliða þeirra þjóða, sem þátt taka í úi’slitakeppni HM í knattspyrnu næsta sumar í Englandi stendur nú sem hæst. Sovétmenn eru nú nýkomnir úr 22 þjóðir tðka þátt í EM í frjálsíþróttum 22 þjóðir taka þátt í fyrsta Evrópumeistaramótinu i frjálsum íþróttum innanhúss, sem fram fer í Dortmund, V- Þýzkalandi 27. marz. V-Þjóð- verjar senda flesta keppend ur eða 40. Tékkar koma næstir með 26 þátttakendur. Eins og skýrt hefur verið frá keppir einn íslendingur á mótinu, Jón Ólafsson, sem tekur þátt í hástökki. wmwwwmwwwwv j 50 daga keppnisfei’ðalagi frá Suð- ur-Afríku, en ekki vcrður til set- unnai’ boðið. Eftir nokkra daga dvöl heima og erfiðar æfingar fer sovézka landsliðið aftur á kreik. Förinni er nú heitið til Jiígóslafíu og þar verður leikið við sterkustu félags- lið og sennilega leika Sovétmenn „vináttuleik” við landslið Júgóslaf- íu. Frá Júgóslafíu verður haldið til Sviss og landsleikur háður við Svisslendinga í Basel 20. apr. Fjór- um dögum síðar leika Sovétmenn við Austurríki í Vín. Að þeim leik loknum leikur sovézka lands- liðið nokkra leiki við beztu félags- lið Austurríkis. Sovétmenn skrepa heim í nokkra daga að þessum leik loknum og Körfubolti á mánudaginn Á mánudag fara fram tveir leik- ir í I. deild íslandsmótsins í körfu knattleik Fyrst leika ÍKF og KR og síðan Ármann og KFR. æfa sig, en 22. maí verður leikinn landsleikur við Belgíu í Briissel, og við Frakland í Moskvu 5. júní. í síðasta þætti þessa mikla und irbúnings þreyta Sovétmenn nokkra leiki við beztu félagslið Evrópu Varla er hægt að halda því fram, að sovézka landsliðið sé áhuga- mannalið, þegar þetta stranga „prógram” er haft í huga. Sunnudaginn 20 mai-z kl. 20 leika: 2. flokkur kvenna Þór — ÍBK I. deild karla Valur — Haukar FH — KR Inter frá Mílanó leikur við Re- al Madrid og Manchester Utd. við Partizan frá Júgóslafíu í undanúr- slitum i Evrópubikarkeppni meist- araliða. Úrslitaleikurinn fer fram í Briissel 11. mai. Þrjú brezk lið taka þátt í und- anúrslitum Evrópubikarkeppni bik armeistara, annarsvegar West Ham og Borussia frá V-Þýzkalandi og hinsvegar Cheltic og Liverpool. Úrslitaleiknrinn fer fram í Glas- goiu eða Lausanne 5. mai. PELE - kallaður heirn úr brúðkaupsferð. 1 Pele, bezti knattspyrnumaður heims er kominn heim til Rio úr bniðkaupsför til Evrópu. Iíann varð að stytta för sína um fimm. daga þar sem Santos félag hans í Brasiliu gekk illa, þegar aðal- manninn vantaði. wmmwwmwwmmtt Eins og skýrt var frá i blað '! inu á þriðjudag vann Chel- sea Manchester Utd. i ensku knattspyrnunni á laugardag 2:0. Á myndinni munar mjóu, að Conelly skori fyrir Man- chester. ■ ALÞYÐUBLAÐIÐ - 19. marz 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.