Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.03.1966, Blaðsíða 15
Opna Framhald úr opnu. Anna í Dagbók Önnu Frank. Einn ig hefur hún leikið í fjölda kvik mynda, t. d. Brúðurin frá Drag strup; Feluleikur; Svartklæddi engillinn; Ótímatoært vor. Helle Virkner giftist 31. júlí ári'ð 1959 Jens Otto Krag forsæt isráðherra. Þau eiga tvö börn. Jens Christian Stefan (fæddur 21. júní 1960) og Astrid Heldne (fædd 17. nóvember 1962). Bankar Framhald af 2. síðu á Akranesi, ísafirði, Akureyri, Húsavík og Akranesi eru yngst útibúið á Akranesi stofnað fyrir um einu og hálfu ári. í Reykjavík eru nú fjögur úti búa Landsbankans og þeirra stærst útibú Landsbankans að Laugavegi 77, en það er stærsta bankaútibú í Reykjavík og fer þar fram öll almenn bankastarf semi. Landsbankinn hyggur á starf rækslu nýs útibús í nýrri bygg ingu við Lágmúla 9. Vonir- standa til að útibúið taki til starfa síð ar á þessu ári. Svanbjörn Frí mannsson sagði að úitbúafjölgun banka yrði nokkurn veginn að fylgja stækkun borgarinnar og bankaútibú í úthverfum borgar innar væru til þess að veita al menningi almenna bankaþjónustu sem býr í úthverfum borgarinnar ■ í öðru lagi til að létta störfum af aðalbankanum, sem býr við mjög þröngan húsakost eins og er. Pétur Benediktsson, banka stjóri, skýrði frá því, að áform væru um að byggja hæð ofan á Edinborgarhúsið, sem er eign Landsbankans. Og verið væri að vinna að teikningum um að sam éina afgreiðslusalinn og neðstu hæð í Edinborgarhúsinu, fá sameig •inlegan sal á millj gatnanna, Austurstrætis og H^.fnarstræti:s. Einnig er áformað að rífa Ingólfs hvol, þar sem hluti starfseminn ar fer fram, en það verður ekki, fyrr en hægt er að sjá beirri starf semi fyrir góðu húsnæði. Og eins og er eru Landsbankinn og Seðla bankinn í sameiginlegu liúsnæði og rýmkast bá að sjálfsögðu húsa kostur Landsbankans. begar Seðla bankinn fær sit.t eigið húsnæði. Pétur Benediktsson skvrði frá því að í sambandi við byggingar málin mætti geta þess, að teikn ing væri Hlbúin að útibúsbyggingu á Eskifirði. en starfsemin þar hef ur áukizt mikið. Ennfremur er verið að vinna að teikningum að nýju útibúshúsi á Akranesi. Enn ei- ónefnt. að Landsbankinn rekur útibú frá aðalbankanum í Sandgerði ot? Orindavík einnig af greiðsb'skrifstofu í Keflavík. Á Hvolsvelli er rekið útiþú, sem stjórnað er af Selfossútibúinu og einnig er { Þorláksbnfn eins kon ar afgreiðcluskrifstofa frá Selfoss útibúin'i vfir síldvoiðitímann er útibú á Banfarböfn. sem stjórnað er af útjhúinu á Akurevri. Fundi bankastjóranna og trún aðarmanna Landsbankans með úti bússtjórum sátu allir útibússtjór arnir utan af iandi, en beir eru; Svcinn Ei'asson, útibússtjóri á Akranesi .Tón G. Sólnes, útibús stjóri á Akureyri, Kristinn Júlíús son, útibússtjóri á Eskifirði, Sig urður P. Björnsson, útibússtjóri á Húsavík, Einar Ingvarsson, útibús stjóri á ísafirði og Einar Pálsson útibústjóri á Selfossi. Eldur Bi|á B og W Framhald af 2. síðu. 30 til 40 verkamenn voru í járnsteypunni þegar eldurinn kom upp um kl. 13. Öllum var bjargað og engan þeirra sak aði. Stjórn Burmeister og Wain sagði í kvöld að ókleift væri enn isem komið er að fá yfir sýn yfir afleiðingar brunans. í kvöld var heldur ekki vitað um eldsupptökin. NATO-þióðir ">amh cf fvis. l. lands, Noregra, Poríúgals, Tyrk lands, Bretlands og Bandaríkj arnia samþyklct svohljóðandi yfir Iýsingru: „Norður—Atlantshaf ssamning urinn og bandalagið. sem stofnað var samkvæmt honum, eru hvort tveggja jafn nauðsynleg til vernd ar og öryggis ríkja okkar. Atlantshafsbandalagið hefur sannað í verki áhrifamált sinn til varnar og hindrunar árás með því að viðhalda á friðartímum gagn kvæmum og samfelldum hervið búnaði, þar sem viðleitni og mátt ur hvers aðila um sig er, ólíkt öðrum fyrri bandalögum i sög unni, tengt, saman ti{ sameigin legs öryggis allra. Við erum sann færðir um, að þetta bandalag sé nauðsynlegt og muni lialdast. Eng ir tvíhliða milliríkjasamningar geta komið í stað þessa. Norður—Atlantshafssamningur inn og bandalagið eru ekki ein ungis til sameiginlegra varna. Þau stuðla að sameiginlegum stjórn málahagsmunum og lýsa einbeitni og ákvörðun aðildarríkja Norður —Atlantshafsbandalagsins til að bera saman ráð sín og starfa sam eiginlega hvarvetna þar sem við verður komið til verndunar frelsi og öryggi til eflingar alþjóðafriði,. framförum og velmegun.“ Það skal tekið fram að ríkis stjórnin hefur haft samráð við báða stuðningsflokka sína og Framsóknarflokkinn um yfirlýs ingu þessa, og hafa þeir báðir fallizt á efni hennar.“ HeSmuth látinn Frainh. af bls. A bað hann um að leika titilhlutverk ið í „Jeppa á Fjalli eftir Ludvig Holberg 1954. 42 árum áður kom hann í fyrsta sinn fram á leik sviði í sama hlutverki. Með leik sínum gerði Helmuth sýninguna að sögulegum leiklistarviðburði. IDaniel og | Sinjavsky ij fái náðun ii Moskvu, 15. marz (Ntb- <; A{p). — 40 skáld og ríthöf- ;! undar í Sovétríkjunum hafa !; ;; farið þess á leit við sovézk j [ !! yfirvöld að þau náði rithöf- !! !; undana Andrei Sinjavsky og ! J ]! Juli Daniel, sem nýlega voru ]! ! < dæmdir í margra ára fang- !; j; elsi fyrir að smygla andsov- ;; !! ézkum bókum úr landi, að ;! !; því er góðar heimildir í J! ;! Moskvu hermdu l kvöld. !! Skáldin og rithöfundarnir ;; ;; hafa skrifað undir sérstákan ! !! undirskriftalista. Athygli yf- ; !; irvaldanna er vakin á því, ! ;! að málaferlin gegn rithöf- !; !! undunum hafi mælzt illa ; [ ;! fyrir erlendis, ekki sízt í \! ;! kommúnistískum bræðra- !; !; flokkum. ]! ;! Fyrr í dag var frá !! !! því skýrt, að 27 ungir mennta ; [ j' menn hefðu sent miðstjórn- !! ] inni bréf og farið þess á !; 1; leit að hætt verði við allar \ \ ;! ráðagerðir um að veita Jós- ! > !! ef Stalín uppreisn æru. iVWUWWWWWWWWM Sörensen Framhald af 3. síðu. ar sagði í yfirlieyrzlum í gær að hinn ákærði hefði iskotið einn af lögeglumönnunum í hnakkann af stuttu færi eftir að hafa hæft hann einu sinni áður og lá lögreglumað urinn á grúfu á götunni. Vopna sérfræðingurinn kvað allt benda til þess að velæfð og fær skytta hefði verið að verki. Sérfræðing urinn sagði að kalla mætt{ gott að hæfa með 12 skotum af 15 á eins stuttum tíma og Sörensen hafðí til umráða. í réttarhöldunum sagði Sörensen að eftir á hefði hann iðrast gerða sinna og fengið meðaumkvun með venzlamönnum lögregluþjónanna. í fangelsinu skrifaði hann fjöl skyldum lögreglumannanna bréf en bréfin voru ekki send. FJÖLGAÐ í BORGAR- STJÓRN? Reykjavík, — EG. Á borgarstjórnarfundi aðfara nótt föstudags var fjölgun borg arfulltrúa í Reykjavík til umræðu að beiðni Alþýðuflokksins, Fram sóknarflokksins og Alþýðubanda lagsins, en þessir flokkar hafa lagt til að fjölgað verði um sex í borgarstjórninni, úr 15 fulltrú um í 21 fulltrúa. Óskar Hallgrímsson borgarfull trúi Alþýðuflokksins hafði fram .sögu af hálfu minnihlutaflokkanna i þessu máli. íhaldsmairihlutinti í borgar stjórn felldi tillögu minnihluta flokkanna og bar við þeirri rök semd að verið væri að endur skoða allt stjórnkerfi borgarinnar og því ekki tímabært nú að taka afstöðu til fjölgunar borgarfull trúa. Tollalækkun mikil- væsasta verkefniö Reykjavík — — Eftir að innflutningshöft! ahfa að mestu verið afnumin, er mikilvægasta verkefnið í þessu efni tvímælalaust endurskoðun tollakerfisins. Á þessa leið segir í forystugrein Fjármálatíðinda, sem dr. Jnhannes Nordal banka stjóri hefur ritað. Síðan segir: „Sérstaklega miklu máli skiptir að lækka liina geysi lega háu tolla, sem enn eru á margskonar neyzluvarningi og orð ið hafa til þess meðal annars að færa hluta smásöluverzlunarinnar ; út úr landinu. Tollalækkun sú, j á tilbúnum byggingarhlutum, sem fyrirhuguð er ætti einnig að geta haft áhrif til lækkunar byggingar kostnaðar. Annars er ekki þörf að rekja hér nánar mikilvægi tollalækkana, bæði fyrir liag neytenda og heil brigða þróun atvinnuveganna. Flestir munu nú á einu máli um það í hvaða átt skuli stefna í þess um efnum, enda þótt menn greini að sjálfsögðu á um hitt hve hratt skuli farið og í hvaða röð tolla lækkanir skuli framkvæmdar. Ein mitt þessvegna er nauðsynlegt að stefnt verði að því sem fyrst að marka nýja heildarstefnu varðandi skipulega, hægfara tollalækkanir enda hlýtur langvarandi óvissa um svo mikilvæg atriði að vera alvarleg hindrun í vegi eðlilegrar iðnþróunar." í greininni ræðtr bankastjór inn einnig um gjaldeyrisforðann, sem sízt verði talinn of mikill fyr ir þjóð, sem mjög sé háð sveiflum í gjaldeyrisöflun, og segir að verði áframhaldandi aukning á gjald eyristekjum á næstu árum sé full ástæða til að nota hluta þeirrar aukningar til að styrkja stöðu þjóðarbúsins út á við enn frekar en orðið er, en á hinn bóginn sé ekki nauðsynlegt að leggja jafn ríka áherzlu á uppbyggingu gjald eyrisforðans og gert hafi verið isl. fimm ár. Þess í stað sé rétt að nota það svigrúm, sem skapast í gjaldeyristekjum til að halda áfram að styrkja grundvöll lieil brigðs markaðshagkerfis er tryggi sem bezta nýtingu fram leiðsluþátta þjóðarbúsins, bæði vinnuafls og fjármagns. HN SJÁVARINS. VARNIR GEGN ÖHREIÍÍK Emil Jónsson utanríkisrað- herra (A) mælti í gær fyfir frumvarpi, sem skýrt var frá i blaðinu í gær um að ísland staðfesti reglur, sem gera ,fáð fyrir að bannsvæði þar sem ekki má losa olíu eða oiíu mengaðan sjó við ísland vejði stækkað úr 50 mílum í títt hundrað mílur, auk þess gefir frumvarpið ráð fyrir að fram|íð ar breytingar á þessum reglúm megi auglýsa í stjórnartíðiiid- um án þe-s að þurfa að béra þær undir Alþingi. Var mál inu vísað til 2. umræðu og sjáv arútvegsnefndar. t LÁNASJÓÐUR SVEITARFÉLAGA: Magnús Jónsson fjármálaráð herra mæiti í gær í efri deild fyrir frumvarpi til laga um lánasjóð sveitarfélaga, sem skýrt var frá í blaðinu hér í gær, en þá var einnig skýrt frá þeim breytingum, sem-gerð ar hafa verið á frumvarpinu frá því það var flutt í fyrra. Kari Kristjánsson (F) kvaðjst ekki telja allar breytingarnár til bóta einkum- taldi hann að ~ mundi veikja sjóðinn, að hann skyldi ekki lengur vera sam eign rikis og sveitarfélaga, held ur sveitarfélaga einna. Var mál inu vísað til 2. umræðu og heil" brigði- og félagsmálanefndar. SVETTARSTJÓRNAR- KOSNINGAR: Eggert G. Þorsteinsson fé- lagsmálaráðherra (A) mælti ,í gær fyrir frumvarpi til laga um smávægilega breytingu á lögum um sveitarstjórnarkosn ingar en það hefur þegar ver ið samþykkt frá efri deild. FERHAMÁL.: Ingólfur Jónsson (S) sam- göngumálaráðherra mælti í gær í neðri deild fyrir frumvarpi um að auka lán'heimiidir Ferðamálasióðs frá bví sem nú er.. Var málinu vísað tij 2. um ræðu og samgöngumálanefpd ar. BfT<?TOFNSTÁNAS.TÓÐUR Ólafur Jóhannesson (F) mælti f gær fvrir frumvarpi til laga um bústofnslánasióð, sém hann os nokkrir framsóknay- menn flvtia. Því var vRað til 2. urm-æðu og landbúnaðar- nefndar. FVRTRSPTTRN: Biörn Jónsson (K) hefur bor ið fram fvrirspurn til viðskipta málaráðherra um verðlagsmál Er fyrirsournin í allmörgum lið um. FT«irm.TA: Laet hefu verið fram á Al- þingi frnmvaro. sem Ragnar Arna'dc (K) flvtur oe fiallar um að komið verði á fót fisk iðin í stórum stíl á vegum rík isinc. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. marz 1966 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.