Alþýðublaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 6
FAVRE - LEUBA Árið 1737 var byrjað að fram- leiða úr með nafninu FAVRE - LEUBA Síðan hafa synir tekið við af föður og fullkomnað þessi úr í útliti, nákvæmni og gangöryggi. % Spangsrur ÚÆíá FAVRE - LEUBA úr eru fal rtr og þægileg á hendi Sjálfvindiiúr * Cromographúr * Vasaúr Stoppúr * Gull, síál cg gulldoublekassar Veljið van að úr. Sendum gegn póstkröfu. Nainús Benjamínsson & Co. Ve)t”sund 3 Sími 13014. — Öll var þessi heimsókn sérstaklega ánægjuleg, sagði fröken Maclaren að lokum, og við erum þakklát öllum þeim sem hér hafa greitt götu okkar á einn eða annan hátt. Framhald af 5. síðu. kjörskrá, er enn svo öflug, að hundruðum svertingja í Alabama og Louisiana er ógnað með upp sögn húsnæðis, af því að húseig- endur fullyrða, að þeir hafi látið skrásetja sig. En andstaðan er ekki eins al- menn, og virðist bundin við vissa staði í suðurríkjunum. Birming- ham er höfuðvígi eins þeirra, og yfirleitt er það þeim sammerkt, að liinir hvítu eru í minni hluta og óttast mjög, að svertingjar nái meirihluta í stjórn borganna eða bæjanna. En þótt baráttan sé linnu laus, er hún ekki lengur eins blóð ug og fyrir örfáum árum. Nú'vill hann tilnefna svertingja. Ástandið í dag má heimfæra undir atvik sem gerðist ekki alls fyrir löngu í Georgia: Herman Talmadge ríkisstj. lýsti því yfir, að kynþáttamismunun væri liðin saga, og að hann mundi vitaskuld tilnefna svertingja í virð ingarstöður ef hann yrði endur- kjörinn ríkisstjóri. Sami Talmad- ge var fyrir 20 árum síðan kynntur sem aðalræðumaður á Ku-klux- klan-fundi, s em maður er vildi helga sig baráttunni fyrir varð- veizlu amrískrar arfleifðar, gegn kommúnistum, erlendum áróðurs mönnum og svertingjum. Og það eru ekki nema tíu ár síðan þessi sami Talmadge byggði kosninga- baráttu sína á andstöðu gegn kyn þáttajafnrétti, og sendi frá sér bækling, þar sem því var lialdið fram, að bæði Lincoln, Guð og Jeffersson hefðu boðað aðskilnað kynþáttanna. Eða kannski lýsir þessi setning, sem höfð er eftir svörtum verlcamanni ástandinu betur en langar dæmisögur: — Núna erum við ekki aðeins eitt- hvað í augum hinna hvítu, núna erum við einhverjir. Látið okkur síilla og her^n upp nýju bifreiðina. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Framhald af 3. síðu. farið inn á mjög athyglisverða braut í æskulýðsmálum, að ég tel, sagði fröken Mclaren. Við höfum skólana opna milli klukk an sjö og níu á kvöldin og geta nemendurnir þá komið þangað og lært eða lesið undir hand- leiðslu kennara. Þátt í þessu taka nú að staðaldri um tvö þii • md nemendur og kostnaður ir ' bessa starfsemi er um 70 þúsund sterlingspund á ári. | Það er víða lítið næði á heim- ’ ilinum fyrir unglinga til að iæra, sérstaklega þar sem þröngt er og útvarp og sjón- varp í gangi öll kvöld. Þess vegna fórum við inn á þessa lcið og húp hefur gefið betri raun, en nokkur þorði að vona. — Er mikið af vandræðaungl gum í Grimsby? — Talsvert, en ekki meira en cngur og gerist annarsstaðar. Við höfum vandræðagemsa eins og flestar borgir. Þessir ungl- ingar eru yfirleitt á aldrinum fimmtán til sautján ára og fara um með brauki og bramli, þeg ar sá gállinn er á þeim. Mín skoðun er sú, að þetta eigi sér fyrst og fremst uppeldislegar rætur. Þessi börn þurfa ekki endilega að eiga slæma fo”- eldra, en flest eiga þau að mín um dómi kærulausa foreldra. — Hvað finnst yður mest til um af því sem þér hafið séð hér í Reykjavík þessa daga? — Mér finnst mikið til um skólana ykkar og hvað öll fræðslu- og menntamál virðast yfirleitt á háu stigi á íslandi. Ég sakna þess eins úr þe sari för að hafa ekki skoðað háskól ann ykkar, sem mér er sagt að sé um marga hluti einstæð stofnun. Einnig hefði verið gam an að sjá leikhúsin ykkar, en mér er sagt að leikhúslíf sé hér með miklum blóma. Þetta tvennt verður að bíða betri tíma. Látið o‘ l.-,vr ryðverja og 1 ;/ðeinangra bifrei?Sina með T-^TYL! Skúlagötu 34. Sími 13-100 2 %6 - ALÞÝÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.