Alþýðublaðið - 24.04.1966, Page 10

Alþýðublaðið - 24.04.1966, Page 10
 BETRIBORG j hverfunum í allri Reykjavíkur- | borg og gegnir því nokkurri furðu | að ekkí skuli vera betur fyrir þess um málum séð en raun ber vitni. Fyrir löngu hefði þurft að vera [ búið að byggja stórt og glæsilegt I barnaheimili í þessu þéttbýla '■ hverfi. i Að lokum skal stuttlega vikið \ að skólamálunum. Skólar eru 2, Langholtsskólinn, byggður fyrir allmörgum árum og Vogaskólinn, i stærsti skóli á landinu með 1600 nemendur og er þó ekki fullbyggð ur, þar sem sérkennslustofur all- | ar vantar. I : \ Vogaskóli er fyrir börn frá sjö ! ára aldri og til loka skyldunáms l við 15 ára aldur. Auk þessa eru : við skólann gagnfræðadeild og | íandsprófsdeild. Skólinn er í 3 f húsum, á allstórri lóð en eftir l er að byggja tengiálmur milli hús [ anna og húsnæði fyrir sérkennslu- C Stofur og skólastjóra. ■ Nemendur sækja leikfimi- Í kennslu í gamla Hálogalands- í ■ filmur bragganum en ekki njóta þó aliir fimleikakennslu í jafnríkum mærli og sk.vlt er samkvæmt námsskrá, mun raunar ástandið þannig í borginni, ef á heildina er litið, að aðeins helmingur nemenda fær i ur í þessum málum, en gert hefur fimleikakennslu samkvæmt náms- skrá og er þar um að ræða aftur- för og hana talsverða frá fyrri árum. Má því vissulega gera bet- verið undanfarið og kappkosta að öll börn og unglingar í Reykjavík geti notið lögboðinnar kennslu eins og vera ber. 1 þessum hverfum, sem að fram- an hefur verið rabbað ofuriítið um, býr að mestu leyti ungt fólk, og duglegt, sem allt vill gera Reykjavík að betri borg. Eina maibikaða gatan í hverfinu er Alfheimarnir, ef frá er talinn Langrholtsvegurinn. Á mótum Gnoðarvogs og Álfheima er forar- pollur eins og sjá má á myndinni. Hægra megin á myndinni eru Gnoðarvogshúsin svokölluðu, sem borgin lét byggja. Vinstra í öllum stærðum fyrir svart, hvitt og lit. Agfa Isopan Iss Góð filma fyrir svart/hvítar myndir teknar í slæmu veðrt S eða við léleg ljósaskilyrði j Agfacolor CN 17 Universal filma fyrir lit- og svart/hvítar myndir Agfacolor CT 18 Skuggamyndafilman sem farið hefur sigurför um allan heim Filmur í ferðalagið. Gúmmískér Strifgáskér Vaðstsgvél á alla fjölskvlduna. Sendi i póstkröfu. Skóverzlun og skóvinm. stofa Sigurbjörns 1 Þorgeirssonar Miðbæ ílð aajJeitisbraut B8-6“ megin eru átia og níu hæða fjölbýlishús, sum fullfrágengin en önnur ekki, eins og gengur og gerist. Pipuverksmiðja Heykjavíkurborgar var eitt sinn til húsa i 'þessum ósjálegú herskálum við Langlioltsveginn. Nú er verksmiáj- an flutt og braggarnir stgnda eftir og eru ekki beinlínjs ,til prýði. Varla er ástæða tii að flytja þá upp að Árbæ, en tími er saijíi- arlega kominn til að þéir. hverfi, — búnir áð óprýða umhverfið líklega í aldaif jórðung. ‘10 24. apríl 1966 - ALÞÝÐÚBLAMÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.