Alþýðublaðið - 24.04.1966, Side 13

Alþýðublaðið - 24.04.1966, Side 13
Þögnin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. SIRKTJSSÖN G V ARINN Ný litmynd með Elvis Presley Sýnd kl. 5. HUNDALÍF Sýnd kl. 3. uhhh Manlie Spennandi og sérstæð ný lit- mynd, gerð af Alfred Iíitehcock með Tippi Iledren og Sean Conn ery. íslenzkur texti. Sýnd kl, 5 og 9. Hækkað vex-ð Bönnuð innan 16 ára. Sími 41985 Konuiigar sólar- innar. (Kings of the Sun.) og snilldarvel gorð amerísk stórmynd >' litum og Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð >nnan 12 ára. Barnasýning kl. 3. frá flugvell inum leit Alice Preston alls ekki umhverfi sig. Hún ,sá ekkert nema Caroline. — Hvað ert þú að gera hérna? Ég hélt að þú værir í Alsír. Caroline brosti blíðlega til móð ur sinnár. — Ég átti frí inni og mér fannst rétt að hlífa þér við ferðinni. Segðu mér heldur hverju það veldur að þú ert allt í einu farin að ferðast heims hornanna á milli. — Ég gat ekki lengur skilið hve’rsvegna þið krakkarnir mátt uð fkoða heiminn en ég varð allt af að sitja á rassinum heima. Caroliue hristi höfuðið. — Þx<5 getur ekki verið ástæðan. — Nei sagði Alice lágt. — Mig langaði vo mikið til að sjá ykk ur öll aftur. Og til að koma í veg fyrir fleiri spurningar fór hún að lýsa öllu því sem hún hafði heyrt og séð á sínu langa ferða lagi og þá sér í lagi Stuart Ven ables. — Hann er ljómandi myndar legur sagði Caroline. — Já, það er hann, sagði A1 ice ákveðin. — Ég vona að hann komi að heimsækja okkur. — Það er víst enginn vafi á að hann gerir það, sagði Georg og brosti til móður sinnar eftir að honum hafði oi’ðið litið á Caroline sem nú var eldrauð í kinnum. Alice hállaði sér fram og klapp aði á öxl tengdadóttur sinnar. — En hvernig hefur þú það nú Joan? — Ágætt tengdamamma, sagði Joan ocr leit við. Alice brá þegar hún sá öwæntinguna sem skein úr svíd hennar. Alice hafði alltaf þótt mjög vænt um'konu Georgs. Itún var einmitt rétt.a konan fyrir hann — gáfuð róleg og blið en samt kona sem vissi hvað hún vildi. — Af hveriu fór Deborah ekki með vkkur á flugvöllinn? spurði Alioe. — Það v»r ekki rúm í bifreið inni fv’-ír fteiri. —Hún v»r með höfuðverk. . . Geore ne .To»n töluðu hvort uon i annnð. Aiioe Preston hallaði :sér aft'úr á h»k. Svo grunur henn ar hafði við rök að styðjast. Það er eitthvað að með Deborah. . 21. Deborah beið hennar á svölun um þegar bifreiðin ók upp að húsinu. Hún var breytt — hærri og grennri en fyrr já, næstum of grönn. Kinnar hennar voru ekki lengur barnslega kringlótt ar. — Góðan daginn amma, sagði Deborah kurteislega. — Ég vona að ferðin hafi gengið vel. Fi-amkoma Deborah sýndi greinilega að orð hennar voru að eins innantóm kurteisi. Augna ráð hennar var kuldalegt og kærulaust og það voru bitrir drættir um munn hennar. Aliee varð fyrir miklum von brigðum og gífurleg þreyta hel tók hana. Hana sárlangaði til að vita af hverju Deborah var svo'breytt en hún þorði ekki að spyrja. Hún fengi víst að vita það fyrr eða síðar. Caroline fylgdi henni til her bergisins, sem hún átti að sofa í og þar leit hún blíðlega á móð ur slna. — Þú ert þreytt sagði hún. — Ég skal láta renna i bað fyrir þig og svo skaltu leggja þig fram að mat. Það var orðið dimmt þegar A1 ice vaknaði aftur. Hún var út hvíld og í betra skapi en fýrr. Biartsýni hennar og hugrekki var aft.ur það sama og fvrr. Dökkur þjónn með 'hvítan túr ban á höfði bar matinn fram. Deborah var í gulum kjól og mjög yndisleg en hún sag’ði varla orð meðan á máltíðinni stóð. A1 ice lét sem í ekkert hefði skor izt og talaðj ákaft við þau hin og lét sem hún heyrði ekki að eitthvað væri að. Eftir matinn hvarf Deborah orðalaust en Alice virtist ekki veita því eftirtekt heldur. Hún gekk að glugganum og leit út. — Hve langt héðan býr Stuart Venables? spurði hún. — Hundrað mílur, brosti Joan — Hundrað mílur sagði Alice ist og talaði ákaft við þau hin skelfingu lostin. — Þá er ekki mikil von um að sjá hann. Þau hin hlógu. — Hundrað míl ur þykir ekki mikið hérna, sagði George. — Vegirnir eru mjög góðii’. Alice vonaði að hann hefði á réttu að standa. Næstu daga lét Alice sér líða vel heima hjá syni sínum. Svo til allan daginn var hún með Cai'oline. Þær skoðuðu borgina og umhverfi hennar fyrir há degi og þegar hinn hræðilegi hitatími eftir hádegið hófst lagð ist hún til hvíldar undir moskitó netið og hugsaði um Oniston og New Ýork, um Lee og Mary og Ben Barnes. . . . Dag nokkurn meðan hún var að hvíla sig heyrði hún reiðilega karlmannsrödd úti á svölum. Son ur hennar sagði eitthvað og reiði lega röddin svaraði aftur: — Ég er reiðubúinn til að fá skilnað, sagði ókunni maðurinn. — Ég hef sagt Deborah það og lxún vill bíða mín. — Bíða yðar? öskraði George. — Dóttir mín er ekki orðin átj án ára enn. Ef þér haldið að ég vilji að hún giftist manni á borð við yður þá. . . . — Enginn var að spyrja um yðar vilja Preston. Hér er verið að ræða um það hvað Deborah vill og hún vill verða konan mín. George sagð; aftur ógnandi: — Ef þér látið dóttur mina ekki í friði Hamilton skal ég síá svo um að þér verðið hraktir héðan úr borginni. — Og Deborah? spurði hinn fyr irlitlega. — Ef ég fer úr borg inni fer hún með mér. Minnist þess. Síðan heyrðist fótatak fjar- lægjast og loks var útihurðinni skellt harkalega. Alice tók með titrandi hendi eina hjartapilluna sína og settist upp í rúminu til að hugleiða það, sem hún hafði heyrt. Svo að Deborah var ástfangin af kvæntum manni. Það var hræðilegt fyrir svona unga stúlku. Nú skildi Alice betur hversvegna andrúmsloftið á heim ilinu var svo spennt — áhyggju svipinn á andliti Joan, þvingað bros Georges. . . 23. 1 Þegar Caroline kom inn til móður sinnar sat hún upp við dogg í rúminu og tárin flóðu niður kinnar hennar. — Hvað er að mamma? spurði Caroline áhyggjufull. Alice leit á dóttur sína. — Það er. . . það er Deborah. Caroline settist við hlið henn ar og hélt um hönd hennar. —> Hvað með hana? Gefið menntandi og þroskandi fermingar- gjöf. NYSTROM Upphleyptu landakortin og hnettitnir leysa vand ann við landafræðinám- ið. Festingar og leiðarvísir með hverju kortL Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Árni Óiafsson & Co Suðurlandshraut 12 sími 37960. LITLI FLAKKARINN SMURI BRAUÐ Snlttur Opið frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 ALÞÝDUBLAÐIÐ - 24. apríl 1966 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.