Alþýðublaðið - 24.04.1966, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 24.04.1966, Qupperneq 14
Frá fulltrúaráði Sjómannadagrs Sns Reykjavík og Hafnarfirði: Sjómannadagurinn 1966 verð- ur lialdinn hátíðlegur sunnudag- inn 15. maí. Sjómannadagsráðum utan Reykjavíkur er bent á að gera pantanir á heiðursmerkj- um, verðlaunapeningum og merki dagsins -sem fyrst til skrifstofu samtakanna í Hrafnistu, Reykja- vík. WWWMMMMTOWIWWWW* Skemmtifundur Kvenfélag Alþýðuflokks- Ins í Hafnarfirði heldur skemmtifund mánud. 25. apríl kl. 830 e. h. í Alþýðu- húsinu. Leikþáttur. Upplestur. Myndasýning. Kaffidrykkja. Skemmtinefndin. $ TOVTOWTOTOWWTOTOTO SKIPAUTGCRÐ rik Flugafgreiðsl umaður óskast Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða ungan mann til starfa Við farþegaafgreiðslu félagsins á Reykjavikur- flugvelli. Vaktavinna. Framtiðarstarf. Umsækjandi þarf að kunna góð skil á ensku og einu norðurlandamálanna. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félags- ins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 1. maí n.k. Deildarhjúkrunarkona óskast Staðj deildarhjúkrunarkonu við nýja lyflækninga- deild í Landspítalanum er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinherra starfsmanna. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 10. maí n.k. Reykjavík, 23. apríl 1966 Skrifstofa rikisspítalanna. _____________ jj M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 28. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Bolungarvíkur og áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skagaf jörð, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dal víkur. (Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 29. þ.m. Vörumóttaka á þriðju- dag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðár, Bakkafjarðar Þórs- hafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á fimmtúdag. iVi.s. Esja fer austur um land til Seyðisfjarð ar 30. þ.m. Vörumóttaka á þriðju dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. : Éarseðlar seldir á föstudag. M.s. Herjólfur fér til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 27. þ.m. Vörumóttaka til Hornafjarðar á þriðjudag. »oooooooooooooooooooooo«oooooooooúooo«oooooooooo Hjúkvunarkonur vantar að hinum ýmsu deildum Land- spítalans. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra Btarfsmanna. Frá 1 máí n.k. er hjúkrunarkonum, er ráða að Landspítalanum, gefinn kostur á barnagæzlu fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans. í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 23. apríl 1966 Skrifstofa ríkisspítalanna. 8.30 8.55 9.10 11.00 12.19 14.00 15.30 16.30 17.30 útvarpið Sunnudagur 24. apríl Létt morgunlög: Fréttir. Morguntónleikar. Fermingarguðalþjónusta í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson, Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar. í kaffitimanum Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Ævar R. Kvaran og Þorsteinn Ö. Step- hensen flytja bókarkafla um eilífa æsku eft ir Theodore Illion. to. Margrét Eggertsdóttir syngur sjö lög eft- ir Þórarin Guðmundsson, við píanóleik Guð- rúnar Kristinsdóttur. Ðarnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. 18.30 íslenzk sönglög: Stefán íslandi syngur 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir, 19.30 Fréttir 20.00 Fagur er dalur Ljóð úr nýrri bók Matthíasar Johannessen og öðrum eldri. Andrés Björnsson, Stefán Jónsson og höf- undur flytja. 20.20 íslenzkir tónlistarmenn flytja verk íslenzkra höfunda; V. Pétur Þorvaldsson sellóleikari og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari leika. 20.40 Sýslurnar svara Barðstrendingar og Borgfirðingar keppa til síðari undanúrslita. Stjórnendur: Birgir ísleifur Gunnarsson og Gunnar Eyjólfsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. KOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCoooooooooooooooooooooooo Va oezt kHmíu Sinfóníuhljómsveit íslands 1 Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 28. apríl kl. 21.00 Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Ketill Ingólfsson EFNISSKRÁ: Baeh: Tokkata og fúga í d-moll (Mozart: Píanókonsert í d-moll K 466 Sjostakovits: Sinfónía nr. 9, op. 70. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavórðustíg og Vesturveri. Mngólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Síini 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í sími 12826. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur í Albýð.uhúsinu við Hverfisgötu, þriðjudaginn 26. apríl kl. 8,30 s.d. Fundarefni: , . 1. Félagsmál 2. Rætt um uppsögn samninga 3. Önnur mál. Konur fjölmennið og mætið stundvíslega. Verkakvennafélagið Framsókn. TILBOÐ óskast í eftirtalin tæki, sem verða til sýnis við vélaverk- istæði flugmálastjórnarinnar á Reykjavíkurflugvelli, þrið.iudaginn 26. apríl kl. 1 — 5. 1 stic. Ford vörubifreið 8 tonna m. dieselvél árgerð 1953 1 stic. Ford vörubifreið 6 tonna m. dieselvél árgerð 1953 2 stk. Ford vörubifreiðir IV2 tonn árgerð 1946 2 stk. Caterpillar jarðýtur D-7 árgerð 1941 1 stk. Caterpillar jarðýtu D-6 árgerð 1946 1 st. Dodge Weapon árgerð 1953 1 stk. Commer hitarabifreið 1 stk. Mercer vélkrani 3. tonna Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7. miðvikudaginn 27. apríl kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilbotfium, sem ekki icljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisins. 14 24. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.