Alþýðublaðið - 24.04.1966, Page 15

Alþýðublaðið - 24.04.1966, Page 15
Guðjón Sfyrkársson, hæstaréttarlögmaðMr. Málaflutningsskrifstofa. Hafnarstræti 22. sími 18354, Tlk að mér hvers ton»r j^Sinjs ár og á ensku. EIÐUR SUÐNASON ilggiltur dómtúlkur og sk]ai» pýbandi. Skiphoiti 51 - Síml Jón Finnsson hrl. Lögfræðiskrifstofa. Sölvliólsgata 4. (Sambandshúsíð) Símar: 23338 og 12343 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Eyjóifur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi. Flókagötu 65. — Sími 17903. íþróiiir LEIÐRÉTTING: Framhald af 11. síðu. Árni Þ. Kristj.s. SH. 36,3 sek. Trajnsti Svéinb.s, SH. 36,6 sek. géstir. Guðm. Gíslason R 35,2 sek. Davíð Valg.ss ÍBK. 35,7 sek. Guðm. Þ. Harðars. Æ. 36,7 selt. Föðurnafn eins fermingar drengs sem fermast á hjá séra Ár elíusi Níelssyni í Langholtssöfn uði í dag, var ekki rétt. Standa átti Geir Árnason, Óðinsgötu 20, en ekki Géir Sigurðsson ein,s og stðó. Kópavogur Blaðburðarbarn óskast. AEþýðublaðið sími 4®753. ATVINNA Bifvélavkirkja, vélvirkja eða menn vana verkstæðisvinnu vantar oss nú þegar. ÍSARN H . F. Klapparstíg 27. — Sími 20720. Utankjörfundaratkvæðagreiösla hefst sunnudaginn 24. apríl 1966 og verður svo, sem hér segir: Sunnudaga kl. 14 — 18. Aðra daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Atkvæðagreiðslan fer fram í Búnaðarfélagsliúsinu við ' Lækjargötu og er gengið inn fná Tjörninni. yfirborgarfógetinn í Reykjavík. 22. apríl 1966. Kr. Kristjánsson. Utankjörstaðaaíkvæði UT ANKJ ÖRSTAÐA ATKV ÆÐ AGREIÐSLA við Borgar- stjórnarkosningarnar 22. maí næstkomandi er hafin. — Kosið verður í Búnaðarfélagshúsinu við Uækjargötu. Opið virka daga 10— 12, 2 — 6 og 8 — 10. Sunnudaga er opið frá 2 — 6. — Alþýðuflokksfóllt er hvatt til að hafa sam- band við kosningaskrifstofu A-listans í Alþýðuliúsinu, og gefa upplýsingar um þá, sem kynnu að vera fjarverandi á kjördegi. Símar skrifstofunnar eru: 15020 og 16427. Áhugamenn syna náttúrugripi NÝSTÁRLEG sýning er haldin í kjallara æskulýðshallarinnar að Kirkjuvegi 11 þessa dagana. Þar hafa fjórir áhugamenh tekið sig saman urn að sýna ýmsa náttúru- gripi, svo sem fiska, skeljar, fugla, krabba, egg, steina og þar fram eftir götunum. Þeir sem að sýn- ingunni standa eru: Andrés Val- berg, smiður, Björn Halldórsson gullsmiður, Bjarni Guðmundsson póstmaður og Pétur Hólm verzlun- armaður. Sjálfir eiga þeir um áttatíu prósent þess sem á sýningunni er, én afgangurinn er fenginn að láni víðs vegar frá. T. d. eru fiskarn- ir frá Byggðasafni Vestmanna- eyja. Einn merkilegasti gripur sýningarinnar lætur mjög lítið yf- ir sér. Það er Drekaskel, sem Jón Bogason fann í rostungshauskúpu í Flatey á Breiðafirði. Drekaskel- in er agnarlítil, en hins vegar mjög sjaldgæf og að sögn þeirra félaga, sú eina sem til er á land- inu svo vitað sé um, og jafnvel þótt víðar væri leitað. Tilgangurinn með sýningu þess- i i ari er sá, að fá þörn og unglinga ' til að kynna sér þessa náttúru- 1 gripi og fræðast af þeim. Sýn- ingin er opin til fyrsta maí næstk. að þeim degi meðtöldum, frá kl. 2—10. Aðgangseyrir er 10 krón- , ur fyrir börn en 25 krónur fyrir fullorðna. Á myndinni standa fé- lagafnir fjórir fyrir framan hluta safngripanna. Þeir eru frá vinstri til liægri: Andrés, Björn, Pétur og Bjarni. (Mynd: JV). Patreksfjörður Framhald af l. ófln mesta óhagræði fyrir byggðarlag- ið og er það fróm ósk manna, að málum þessúm verði kippt í lag hið bráðasta. Á Patreksfirði standa nú yfir ýmsar framkvæmdir. Talsverðu fé hefur verið veitt til hafnarinn- ar, en þar hefur dýpkunarskipið Sandey verið að störfum í viku. Gengur það verk ágætlega. Auk nokkurra íbúðarhúsa er í smíðum lögreglustöð, en þar mun sýslu- mannsembættið verða til húsa, svo og slökkvistöð. Þá er einnig unn- ið að byggingu útibús Samvinnu- bankans, mjólkurstöð og efnalaug. Framundan er svo gatnagerð og vatnsveituframkvæmdir og hafinn er undirbúningur að byggingu fé- lagsheimilis. Það er Patreksfirðingum bæði ljúft og skylt að lýsa ánægju sinni yfir því, að flugsamgöngur við byggðárlagið hafa komið að góðum notum og að flugvöllurinn er í góðu lagi. Mikil framför var í því, að taka í notkun stærri vél- ar við þessa ágætu þjónustu. Aflabrögð hafa verið góð, það sem af er. Frá vertíðarbyrjun skiptist aflinn sem hér segir: tonn róðr. Helga Guðmundsd. 926 47 Jón Þórðarson 905 62 Dofri 778 61 Sæborg Þrymur Svanur, Sæborg II. 541 56 435 20 132 18 94 16 Síðasti dagur Tveir síðasttöldu bátarnir eru mun minni en hinir og hófu veið- ar talsvert seinna en þeir. Úr Rauðasandshreppi er það tíðinda, að unnið er af kappi við byggingu heimavistar og kennara íbuðar í Örlygshöfn. Kennsla fer fram í félagsheimilinu, sem stendur við hliðina á heimavist- inni. Gert er ráð fyrir, að heima- vistin verðin tekin í. notkun á hausti komanda. SERVIETTU- PRENTUN SjMI 32-101. ATHYGLI skal vakin á því, að;, í dag, sunnudag, eru síðustu for vöð að sjá sýningu þá á myndum úr sögu Reykjavíkur, sem staðið ,J' hefur yfir í Bogasalnum að und- ' anförnu. Sýningin er opin frá kl. tvö til tíu síðdegis. -jg Sveinn H. Yaldimarssonl hæstaréttarlögmaður ö Sölhólsgata 4 (Sambandshúsið 3. hæð). Símar 23338 — 12343 WtWWWWMMWWWWWtMWWWtWMWMMMMWWWWWWW Stjórnmélanámskeið FUJ Vegna sívaxandi aðsóknar að stjórnmálanámskeiði FUJ hef ur stjóru FUJ í Reykjavík ákveðið að halda námskeið í Fé- lagsheimili múrara við Freyjugötu mánudaginn 25. apríl kl. 8,30. Framsögumenn verða Guðjón Þorbjörnsson og Gunnar Benediktsson. Fundarstjóri verður Ólafur Þorsteinsson. Leið- beinandi er Björgvin Guðmundsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. apríl 1966 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.