Alþýðublaðið - 13.05.1966, Blaðsíða 15
Roosevelt
Frainhald af 1. slðu.
inguna hafi verið hörð og þótt
Roosevelt hljóti tilnefninguna verð
ur hann að heyja harða kosninga
baráttu gegn Roekefeller ríkis-
stjóra, sem er mjög dugandi stjórn
málamaður og gefur nú kost á sér
til endurkjörs í þriðja sinn. Báð
ir eru frjálslyndir í skoðunum og
vinsældir þeirra meðal kjósenda
munu því ráða úrslitum.
Roosevelt hefur það fram yfir
tvo keppinauta sína um tilnefn
inguna, Eugene Nickerson og
Frank O'Connor, forseta borgar
stjórnar New York, að hann er
landskunnur demókrati. Hann
átti sæti á þjóðþinginu frá 1949
til 1954. Aðstoðarverzlunarráð-
herra var hann frá marz 1963 til
marz í fyrra. í fyrra varð hann for
maður nefndar ,er tryggja á jafn
;rát|ti í atvinnulífln)U, £<n áður
hafði Johnson forseti skipað hann
formann stofnunar þeirrar, er
berzt gegn misrétti. Af þessu em
bætti lét hann í gær til að helga
;sig kosningabaráttunni. Hann
barðist í flotanum á stríðsárunum
og lilaut mörg heiðursmerki.
Bífafjöldi
Framhald af 1. síðu
Keflavík ................. 863
ísafjörður og sýsla .......850
Borgarfj. og Mýrar ....... 805
Þær tegundir fólksbíla sem
mest er af, eru: Ford, Volkswag
en, Jeppi, Moskovitseh, Opel,
KOSNINGASKRIFSTOFUR
ALÞÝÐUFLOKKSINS
AKRANES:
Skrifstofan er í félagsheimilinu Röst, sími: 1716.
Opið kl. 13—22 alla virka daga; á sunnudögmn kl. 14—18.
AKUREYRl:
Skrifstofan að Strandgrötu 9, sími: 2-14-50.
Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögmn kl. 14_18.
HAFNARFJ ÖRÐUR:
Skrifstofan er í Alþýðuimsinu, sírnar: 5-23-99 og 5-04-99.
Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 15-18.
KEUAVÍK:
Skrifstofan er að Klapparstíg 7 (rétt hjá Félagsbíói) sími
1866. Opið kl. 17—22 alla virka daga; á sunnudögum
kl. 14—18.
KÓPAVOGUR:
Skrifstofan er að Auðbrekku 50, simi: 4-11-30.
Opið kl. 14—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14_18.
REYKJAVTK:
Skrifstofan er að Hverfisgötu 8—10, símar: 1-50-20, 1-95-70
og 1-67-24. Opið kl. 10—22 alla virka daga; á smmudögum
kl. 14—18.
VESTMANNAEYJAR:
Skrifstofan er að Heimagötu 4 (Berg), simi 1085.
Opið kl. 10—22 alla virka daga; á sunnudögum kl. 14_18.
SIGLUFJÖRÐUR:
Kosningaskrifstofa A-listans er á Borgarkaffi (Aðalstræti
18). Sími: 7-14-02. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn
kl. 15—19 og 20—22 alla virka daga.
i Þeir kjósendur Alþýðuflokksins á Siglufirði, sem fjarver-
andi verða á kjördegi vinsamlegast hafið samband vlð skrif-
stofuna.
ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK!
| Hafið samband við kosningaskrifstofur Alþýðufloiatsins og
, gefið starfsfólki A-listans upplýsingar um það Alþýðuflokks
fólk er verður að heiman á kjördegi.
MIÐNESHREPPUR:
| Skrifstofan er að Vallargötu 6, Sandgerði, sími 7546, opin
frá kl. 8—10.
' NESKAUPSTAÐUR:
| Skrifstofan er að Melagötu 4, verður opin virka daga frá
' kl. 8—10. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 2_5.
G AKÐAHREPPUR:
E’.rifstoíán cr að Faxatúni 17, símar 52390 og 52391.
t skrifstofan er opin frá kl. 16—22.
Skoda, Land-Rover, Chevrolet,
Mercedes-Benz, Volvo, GAZ, Fiat,;
og Austin Gipsy.
Algengustu tegundir vörubíla
eru þessar: Ford, Chevrólet, Bed
’ford, Mercedes-Benz, Volvo,,
Dodge, Volkswagen, Austin, Scan
ia Vabis, GMC, International,
Ford on og Skoda. Eru sendiferða
bílar þar meðtaldir.
Aukning bílaflotans hefur verið
þessi undanfarin ár:
1956 ........ 16.583
1957 ........ 17.802
1958 ........ 18.807
1959 ........ 20.256
1960 ........ 21.621
1961 .......v 23.300
1962 ......... 25.485
1963 ......... 29.224
1964 ........ 31.924
1965 ........ 34.959
ftáöstefna
Framhald af 2. siðu
er sömu sögu að segja í Noregi
þar sem slík tæki eru einnig mik
ið notuð .
Bolinder-Munktell selur fram
leiðslu sína um allan heim og
eykst eftirspurnin með hverju ár
inu sem líður. Eins og önnur fyrir
tæki sem eru í tengslum við Volvo
er mikil áherzla lögð á vörugæði
og er markmið fyrirtækisins fyrst
og fremst að viðskiptavinirnir
hafi þá reynslu af framleiðslunni
að þegar endurnýja þarf vélakost
inn verði aftur leitað á sömu mið
vegna góðrar reynslu.
Gunnar Ásgeirsson skýrði blaða
mönnum frá í gær að miögi væri
gengið eftir að varahlutaþjónusta
umboðanna væri fullkomin og eins
að krafist væri að starfsmenn
beirra sæktu námskeið og lærðu
sitthvað um notkun tækjanna og
bjónustu við viðskiptavinina.
Angliu-styrkur
Eins og að undanförnu mun
ANGLIA veita styrk að upphæð
kr. 6.000,00 til framhaldsnáms í
ensku í Bretlandi í sumar.
Upplýsingar gefur Mr. D. Brand
er, Brezka sendiráðinu í Reykjavík.
Bæjaralandi
Síðasta kvikmyndasýning fé-
lagsins Germanía á þessum vetri
verður á morgun, laugardag, og þá
sýndar að venju frétta- og fræðslu
myndir.
Fréttamyndirnar eru um helztu
viðburði í Vestur-Þýzkalandi í síð
asta mánuði, þ.á.m. frá heimsókn
forsetans H. Liibke til ýmissa
landa í Afríku.
Fræðslumyndirnar eru tvær,
önnur ævintýramynd um eigin-
gjarna risann, hin reyndar líka
eins konar ævintýri, en hún er
um skíðaferður í Bæjarlandi. Er
hún tekin í litum og má þar sjá
mikla leikni á skíðum og dásam
legt vetrarlandslag uorðurhluta
Alpafjallanna
Kvikmyndasýningin er í Nýja
bíó og hefst kl. 2 e.h. Öllum er
heimill aðgangur, börnum þó ein
ungis í fylgd fullorðinna.
menn
A-lisíans
í Reykjavík
s
-d'S
•S
vS
,;S
"■'•S
★ Skrifsíoiur Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu verða opnar
fram yfir kosningar frá kl. 9—22 alla virka daga, sunnudaga
frá kí. 14—18. Símar 15020 - 16724 - 19570. i
★ Skrifstofan veitir upplýsingar um kjörskrá, aðstoð við
utankjörfundaatkvæðagreiðslu og annað varðandi bæjar- og
sveitarstjórnarkosningarnar 22. maí nk.
★ Utankjörfundakosning er hafin og er afar nauðsynlegt
að allt Alþýðuflokksfólk hafi samhand við skrifstofuna og
gefi lienni upplýsingar um það fólk sem verður fjarverandi
á kjördegi. v
1
' |
★ Utankjörfundakosning fer fram hjá bæjarfógetum, sýslu-j
mönnum og lireppstjórum. Þeir sem dveljast erlendis á kjör-
degi geta kosið í sendiráðum íslands og hjá þeim ræðismönn-
um er tala íslenzku. í Reykjavík er kosið utan kjörstaðar í{
Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. Þar er opið virka daga
kl. 10—12, 14—18 og 20—22, sunnudaga 14—18.
HVERFASKRIFSTOFUR, A-LISTANS 1 Reykja-
vík eru í:
lV ALÞÝÐUHÚSINU, Hverfisgötu, — Mela- og
Miðbæjarskólinn. Símar: 15020, 16724, 19570.
tV BRAUTARHOLTI 20, Sjómanna- og Austur-
bæjarskólinn. Símar: 24158 og 24159.
Vr SUÐURLANDSBRAUT 12. Langholts-,
Laugarness-, Álftamýrar- og Breiðagerðisskóli.
Símar: 38667, 38645 og 38699.
t
S
N
N
I
S
S
s
s
s
*
Stuðningsfólk A-listans er beðið að hafa sam-
band við skrifstofurnar. Skrifstofurnar á Suð-
urlandsbraut og í Brautarholti eru opnar frá
kl. 5—10 daglega.
lV ÞEIR STUÐNINGSMENN A-listans, sem
vilja starfa fyrir hann á kjördegi eða við undir-
búning kosninganna fram að þeim tíma eru
beðnir að hafa samband við aðalskrifstofuna,
sími 15020. Þar er jafnframt tekið á móti fram-
iögum í kosningasjóðinn.
Auglýsingasíminn er 14906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. maí 1966 J.5