Alþýðublaðið - 13.05.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.05.1966, Blaðsíða 16
sidan Betur má ef duga skal ÆskulýÖssíðan er algjörlega á ákfyrg® Æskulýðsfylkmgat-' ftnnar. Ritstjórn síðunnar er sfcipuð félögum úr Æskuiýðs- fylkingunni og er óháð rit- rttjórn Frjáisrar þjóðar. Ber J»ví fiVorugur aðilinn ábyrgð á skrif 4nú hins. Frjáls þjóð. Það er mikið um fundahöld 4>g raeður þessa dagana, ég er nú hræddur um það. En ekkert Þragð er að þessmn fundum ♦niðað við það sem var í minni *veit. Nú klappar fólkið ein- Þngis vel og lengi þegar ræð httni er lokið. Og einmitt vegna fefts....... Sigga systir er orðin bomm kallinn er hálf svekktur. í É»r sagði hann: Það er ekki éóg með að börnin haldi sam An iijónaböndunmn nú til dags, áefdur stofna þau til þeirra líka. . . . MEY leggur til að umfcrðar fögunum verði breytt og karl- Þténn látnir víkja fyrir konum f umferðinni sem annars stað «r. . . . ÞAÐ ER bersýnilegt, að árððurs stjórar íhaldsins hafa enn ekki lát ið sér eigið kjörorð að kenningu verða. Okkur finnst þeir ógn og .skelfing linir í baráttunni, rétt eins og þeir fái ekki nógu hátt kaup greitt fyrir iðju sína. Þeim má ljóst vera, að það nægir eng an veginn að samræma útlit og innihald ruslakassa Reykjavíkur borgar. Sú hugmynd sýnir, að þeir leita ekki langt yfir skammt, held ur grípa til þess sem nærtækast er, og verður að telja slíkt góðra gjalda vert að vissu marki. En offboðlítið frjórra hugmyndafiug mundi máske ekki saka. Baksíðan hefur raunar hlerað, að verið sé að prenta flennistór ar myndar af Geir borgarstjóra, sem stilla eigi út í alla búðar glugga borgarinnar með íslenzka fánann breiddan fagurlega und ir, eins og gert er 17 júní. Þetta lízt okkur vel á. Einnig hefur heyrzt að þekja eigi allar gangstéttir, sem hvergi fyrirfinnast nema í aðalskipulag inu, með myndum af Geir, svo að óbreyttum borgurum gefizt kost ur á að ganga yfir hann. Lizt okk ur að sjálfsögðu einnig vel á það. En betur má ef duga skal. Ekki má láta hjá líða að framleiða háls bindi, vasaklúta, eyrnalokka og skyrtuhnappa með myndum af Geir. Því síður má gleyma þeim sem eiga að erfa landið, táning unum. Fyrir þá verður að fram leiða gallabuxur með einhverjum viðeigandi slagorðum á bakhlut anum, eins og til dæmis: I love Geir. Geir er krúttið mitt. Geir er sætastur. Og blessuð litlu börnin, þessir elskulegu sakleysingjar: Hvers eiga þau að gjalda? Ekki má láta und ir höfuð leggjast að framleiða blöðrur lianda litlu greyjunum og mála náttúrlega á: þær ásjónu borgarstjórans. Blöðrumar eiga að vera í öllum regnbogans lit um. nema þeim rauða. Hann er svo gamaldags. Og be"s verður að gæta vandiega að hafa þær úr nógn bvkku efni, svo að þær snringi ekki. Þá fara litlu sakleysingjarnir að skæla og hrína.: — Hann Geir minn er sprung inn! Sfðast en ekki sízt verða áróð ursstjórar íhaldsins að láta sér detta eittlivað verulega frumlegt í hug, eitthvað sem lengi verður í minnum haft og tekur af öll tví mæli um snilld og frumleik áróð ursmaskínunnar. Baksíðan varpar fram þeirri hugmvnd, að sett verði '■niladós inn í salernisrúllur allra beirrd almenningsklósetta, sem fvrirfinnast ekki einu sinni { nýja skipulaginu. Lagið gæti verið >. • ; y> >>, xs -t'íy ' ' '1 Aísííssa ■ : eitthvað fallegt, þjóðlegt lag og bezt væri náttúrlega að Geir raul aði það sjálfur: Skipulagið les þú, litla kindin mín. Eigirðu eitthvað, vesgú, ég skal gæta þín. Sjálfan mig ég syng um, syng mig hreint í spreng, Leikið lömb í kringum lítinn pabbadreng.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.