Alþýðublaðið - 13.05.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.05.1966, Blaðsíða 10
Laugardaginn 14. maí kl. 10 árd. opnar BÚNAÐARBANKI fSLANDS HÁALEITISÚTIBÚ Háaleitisútibú Ármúla 3. Sími 3-40-50 adasprettur Framhald ú.r opnu. pj-pfið og svo í menntaskóla, ef vel gfangur. ■i— í hvaða deild? — Stærðfræðideild. — Hvað á að gera í sumar? — Ég verð í brúarvinnu norður í landi. Mao Framhald af 7. síðu. 1949. Síðan hann varð utanríkis- ráðherra hefur hann ferðazt til margra landa Asíu og Afríku. Ekki er ósennilegt, að það hái honum nokkuð að Kinverjar hafa orðið fyrir nokkrum alvariegum áföll- um í utanríkismálum á undanförn- um tveimur árum. (ÍÚOU EN-LAI forsætisráðherra ér' sennilega sá leiðtogi Kínverja, sím kunnastur er erlendis. Hann e*r 68 ára að aldri. Hann ólst upp í borgaralegu umhverfi í Suður- Kína. Hann hcfur haft orð fyrir að vera frábær diplómat og samn- ingamaður allt frá því á árunum milli 1930—40, þegar hann var fulltrúi kommúnistaflokksins í höfuðborg þjóðernissinna, Chung- king. Hann er maður þægilegur og skemmtilegur í umgengni og á því auövelt með að kynnast fólki. ffánn var því oft látinn túlka stefnu Kínverja á alþjóðavett- vangi eftir að Kínverska alþýðu- l^ðveldið var stofnað 1949. Á æsku órum sínum stundaði hann nám í Frakklandi — og 1922 stofnaði hann kínverska æskulýðshreyf- ingu í París. Síðan Mao komst til valda hefur Chou bæði verið forsætis- og utanríkisráðherra. LIU SHAO-CHI forseti er 61 árs gamall. Fáir hafa verið eins hand- gengnir Mao og hann, og sagt er að flokksleiðtoginn hafi oft stuðzt við hann í hugkerfimálum. Þegar Mao afsalaði sér forsetaembætt- inu í hendur Liu fyrir nokkrum árum. var það talið benda til þess að eftirmaðurinn hefði verið val- inn.. Að vísu er forsetastaðan ekki m.iög mikilvæg, því að það eru völdin í flokknum sem máli skipta. En ó sama hátt og aðrir úr hópi valdamannanna á Liu sæti í stjórn málanefndinni, sem er miðstöð valdsins. Sem stjórnmálamaður er Liu oft talinn litlaus, en engu að : síður hefur hann staðið í broddi ! fvlkingar í hugkerfideilunni við Rússa og er auðséð að með því hefur hann tryggt sér sterka valda- aðstöðu. Leikhúsið Framhald. af 6. síðu. Leikfélags Kópavogs, Sveinn Hall- dórsson sjálfur sem leikur einn leitarmanna frá Kleppi, og félagar hans Gestur Gíslason og Björn Magnússon, Sigurður Jóhannes- son, Guðrún Hulda Guðmunds- dóttir og Auður Jónsdóttir. Eins og endranær í Kópavogi sýndi Auður (Þórunn læknisfrú) mest öryggi, fágaðastan leik. Ærinn við JO 13. maí 1966 - ALÞÝÐUBlAÐIÐ AÐ ÁRMÚLA 3 (inng. frá Hallarmúla) sími 3-40-50 Afgreiðslutími kl. 1—6,30 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12,30 árdegis. Útibúið annast: ISparisjóðsviðskipti Hlaupareikningsviðskipti Innheimtur Fyrirgreiðslu viðskiptamanna aðalbankans og útibúa hans. Búnaðarbanki Islands Austurstræti 5 — Sími 21200 (6 línur) Austurbæjarútibú Miðbæjarútibú Laugavegi 114 Laugavegi3 Vesturbæjarútibú Melaútibú Vesturgötu 52 Bændahöll vaningsbragur var hins vegar á manni hennar, Ólafi Feilan lækni, sem Júlíus Kolbeins lék, en hann mun vera nýliði. Gestur Gíslason vakti hlátur í hlutverki Jóns leit- armanns; það hlutverk er líka skringilegast í leiknum og fallnast til ærslabragða. — Klemens Jóns- son hefur leiðbeint leikendunum, og virðist hafa farið það starf vel úr hendi; grandalaus einfaldleiki er höfuðprýði sýningarinnar. Leik- tjöld Þorgríms Einarssonar eru snotur — þó óþarflega ankanna- legt sé að baðið virðist vera í eld- húsvaskinum í sumarbústað þeirra Feilanshjóna þar sem leikurinn gerist. Óboðinn gestur kann helzt að vera frásagna’-v<’rð"r leikur sem heimild um forscgu íslenzkrar leiklistar, • áhugastarfið út um landsbyggðina þar sem heima- menn unnu af áhuga sínum öll þau verk sem leikhúsi heyra. — Áhorfendur í Kópavogi sýndu með undirtektum sinum að þeir kunnu vel að meta þetta starf, tóku leikn- um með kostum og kynjum og hylltu Svein Halldórsson sjálfan að lokum, en leikurinn er sýndur í heiðursskyni við hann 75 ára. Ó.J. Jafnaðarmenn Framhald af 6. síðu sérstaklega fyrir rannsóknar- stofur, röntgendeild og svo þvottahús. Er um nokkra nýbre.vtni að ræða á næstunni í þjónustu starfandi lækna í bænum? Jú, það vona ég. Starfið á lækningastofunum er oft mjög þreytandi og margt í því sam- bandi sem betur gæti farið. Við höfum leitað samstarfs við for- ráðamenn apótekanna, en hjá heim erum við flestir í húsnæði, um að bæta þjónustuna á stof- unum og stytta hinn langa bið tíma þar. Standa vonir til að þessar umbætur komist á nú í sumar eða haust. Svo ég víki að öðru. Er ekki erfitt að bíða ósigur fyrir dauð anum Halldór, þá er þú teflir skák við hann um líf sjúklings þíns? Jú, svo sannax-lega. í starfi mínu sem svæfingalæknh’ þyk- ir mér ég aðeins einu sinni hafa beðið ósigur fyrir dauðanum, en ' það er einu sinni of oft. Það var afar sárt og fékk mikið á mig. Við krufningu kom í ljós afar sjaldgæfur sjúkdómur, sem var hin eiginlega dánarorsök. Mai-g ir þrá lengi dauða sinn, sem frelsun frá miklum þj'.ningum og biðja okkur jafnvel að bana sér. Oft finnst manni rétt að við mættum það, en mennirnir grunda en guð ræður. Fæstum virðist það ljóst hve dauðinn er jafnan nálægur. Að lokum Halldór. Eitthvað er þú vilt taka fram, bæði í sam bandi við starf þitt og annað er þú vildir koma á framfæri? Ég hef víst þegar sagt of margt. Þó virðist mér réU að það komi fram, að ég er mjög ópóli- tískur maður. Jafnaðarmaður? Erum við ekki öll jafnað.xrmenn innst inni? Við viljum að aðrir sýni okkur jöfnuð, réttlæti, hjálpsemi, kærleika og umburð- arlyndi, það eigum við og að sýna öðrum. Hvað við kunnum að segja skiptir ekki meginmáli, ef við berum gæfu til að breyta rétt. Þá er að þakka Halldóri fyrir viðtalið. AM óskar honum bless unar í erfiðu og vandasömu starfi, og vonar að Akureyri og Norðurland megi ætið njóta starfskrafta hans. s.j. T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.