Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 14
ÖFURLÍTIÐ MBNNSSBLAÐ Mlnningarspjöld Fríkirkjnsafnað xrins í Reykjavík fást i verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl lut Egils Jakobsen. Minnlngarkort Langholtskirkju vfást á eftirtöldum stöðum- Álf- :L" heimum 35, Goðheimum 3, Lang M'(holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið * arvogi 119, Verzluninni Njáls S gðtu 1. JU . 8s - æ, Minningarspjöld Langholts- a, kirkju fást á eftirtöldum stöðum , Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6 i Langholtsveg 67, Verzluninni Njáls /(l götu 1, Goðheimum 3. &-- Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum, Verzlun 8 Hjarttar Nilsen Templarasundi 3 1 Buðin mín Víðimel 35, Steinnes I Seltjarnarnesi, Frú Sigríði Árna ¦t dóttir Tómasarhaga 12. ¦ Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur. flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, — Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Borgarbókasafn Reykjnvíkur; ALðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Útlánsdelld er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga aema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið jlla vlrka daga nema laugardaga tí. 17—19. Útibúlð Hólmgarði 34 oplð alla 1T—19, mánudaga er opið fyrlr rirka daga nema laugardaga kl. fullorðna til kl. 21. De Valera vann nauman sigur Eveinn ¦;>5 iimarsson hæst'aréttarlögmaður Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsinu 3. hæð) Símar 23338 — 12343 tWWMWMtWiMWWMM»WMMWWWMWMMWWWWWWIW Kaupum hreinar PrenfsmiBja Aiþýðublaðsins >MMWWW»»WWMMWWMWVWW»»MWWWWWWWW»WV DUBLIN, 3. júni (NTB-Reuter) — Forseti írlands, Eamon de Val era, vann mjög nauman sigur í forsetakosningunum í gær, og í Dublin eru úrslitin túlkuð þann ig. að flokkur hans, Fianna Fail (Hermenn örlaganna), verði að t.aka upp víðsýnni stefnu. De Val era, sem er 83 ára að aldri og hálfblindur, var endurkjörinn til sjö ára og hlaut aðeins 10.568 at kvæði eða 1% atkvæða fram yfir helzta keppinaut sinn. Stjórnmálasérfræðingar segja, að úrslitin séu siðferðilegt áfall fyrir stjórn Sean Lemass forsæt isráðherra, sem er lærisveinn de Valeras. En ekki er litið á úrslit in sem mótmæli gegn ósk de Val eras um að sitja að völdum til^ 1973. írar eiga við mikla efnahags- erfiðleika að stríða og úrslitin er'u því- talin bera vott um óá- nægju með stefnu stjórnarinnar og þann vilja kjósenda að látið verði að þröngsýni og einangrun arstefnu en við taki raunhæfari og víðsýnnt afstaða til heímsmál anna og írskra vandamála Hinn aldni byltingarleiðtogi de Valera, sem var forsætisráðherra í rúm 30 ár, hlaut 558.808 at- feyæði., en keppjnautur hans, hiiin 49"árá gamli. lögfræðingur Thom as O'Higgins frá Dublin, hlaut 548.240 atkvæði. pe Valera var fyrst kjörinn for seti 1959 og Iþá með 128 467 at kvæða meirihluta. Hann er eini leiðtogi uppreisnarinnar gegn Bretum 1916 sem enn er á lifi. Hugsjón hans er sú, að íameina i,K»<«>OOOOOOOOOOOOOOOOOOO0 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 „Gaspard de la Nuit", píanóverk eftir Ravel. Vladimir Asjkenaeý leikur. 20.20 Leikritið: „Kona bakarans" eftir Mareel Pagnol, samið eftir sögu Joans Gionos. iÞýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Leikritið var áður flutt fyrir tíu árum. Persónur og leikendur: Bakarinn Þorsteinn ö. Stephensen Kona hans Guðbjörg Þorbjarnarddttir Smalinn Róbert Arnfinnsson Markgreifinn Ævar R. Kvaran Presturinn Jón Aðils Kennarinn Haraldur Björnsson Aðrir leikendur: Gestur Pilsson, Hildur Kalman, Klemenz Jónsson, Arni Tryggva son, Helgi Skúlason og Rósa Sigurðardótt ir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. : *FH"i^ 24.00 Dagskrárlok. útvarpið Laugardagrur 4. júní 1JÖ0 Morgunútvarp. 12.00 Hádegfeútvarp 13.00Í Óskalög sjúklinga 'Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. «3.00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtalsþáttum um ¦umferðarmál. ' 15.30 Veðurfregnir. _ Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna létt lög. S7.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra í Sigurjón Ólafsson myndhöggvari velur sér * hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón Leontyne Price og fleiri bandarískir söngv ! • yarar syngja lög úr „Porgy og Bess" eftir Gershwin. *>0O000O0O0000000O0O0000<)00O0O00O0OO0000O00O00000 írska lýðveldið og Norður-Ir- land, sem enn heyrir undir brezku krúnuna. ^^mmamMmtmzt *£Bla Gemini De Valera Kína Framhald af 1. síðu venja til þess tíma að borgar- stjóri Shanghai lézt í fyrra- for að borgarstjórar Pek- ing og Shanghai. sem eru tvær stærstu borgir landsins og jafn framt fylki, væru jafnframt leiðtogar kommúnistaflokka borganna. Peng Chen er opinberlega : níuhdi "maður í valdastiganum í stjórnmálanefnd kommúnista flokksins. en í rauninn? hefur h'áhri veriS nær tihdinum. Brottvikriing hans Or hápuhkt " ur' iöíargra vikha heríertlar 'gegn 'svokölluðúm flókksfjahd samlegum og andsósíálistískum 'öflum, "séih' ákærð hafa verið fyrir að berjást gegn kenning' um- Mao Tse^tungs. Þótt Peng Chén hafi 'aldreí' verið néfnd' ur á nafn í þessu sambandi hafi ýmsir nánustu samstarfs menn hans 'og málgög'n komm únistaflokksins í Peking sætt harðri gagnrýni. Talað hefur verið um „leiðtoga" andstöð unnar gegn kenningum Maos, og vestrænir fréttaritarar hafa talið að hér hafi verið átt við Peng Ohen. Peng Chen hefur verið einn helzti hugkerfisérfræðingur Kínverja í Peking, og hefur Mao Tse-tung þá alltaf stað ið við hlið hans. Óvíst er hvaða áhrif brottvikningin mun hafa á deilu Rússa og Kín- verja, en þau komu á óvart í Moskvu.. Peng Chen var talinn hugsan legur eftirmaður Maos. og telja kunnugir að hann hafi beðið íægri hlut í harðri valda baráttu. Peng fór í síðustu ut anferð sína í mai í fyrra er hann var formaður ícínverskr ar sendinefndar á 45 ára af mæli indónesíska kommúnista flokksins. Sumir setja brott- vikningu Pengs í samband við baráttuna gegn indónesíska kommúnistaflokknum. Framn. af bls. 1. um það með nokkurri vissu hvort hlífin hefði losnað þegar eldflaug- inni var skotið þrátt fyrir hundr- uð tilrauna til að fá úr þessu skor- ið með hjálp vísindatækja á jörðu niðri. Það var ekki fyrr en Staf- ford og Cernan komast í siónmál við eldflaugina, að í ljós kom að hlífin var á sínum stað og hafði ekki losnað. Þeim Stafford og Cer- nan var skotið í Gemini 9 frá Kennedyhöfða kl. 13,39 að íslenzk- um tíma í dag. Hlífin er í tvennu lagi og þrýsta hinir tveir hlutar hennar hvor á annan. Við þá eru festar litlar sprengjur. Talið er háskalegt að láta Cernan handleika hlífina er hann fer út úr geimfarinu á morg un, en hann á að dveljast utan þess í tvo og hálfan klukkutíma. En yfirmaður tilraunarinnar Geno Kranz, hóf þegar í stað að ræða við Stafford um hvort hægt væri að fjarlægja hlífina með radíómerkjum. Þegar geimfarið var komið í nánd við eldflaugina tilkynnti Staf ford að hlífin væri á sínum stað og að eldflaugin liti ískyggilega út. Stafford sagði, að hinir iveir hlutar hlífarinnar væru gapandi og að engu væri líkara en að þeir geimfararnir væru að eltast við krókódíl. Hann gerði misheppnaða tilraun til að f jarlægja hlífina með radíómerkjum til eldflaugarinn- ar og Cernan tilkynnti að hlífin hreyfðist, en Stafford bætti við, ,,að ginið lokaðist smám sam- an." Hins vegar hættu þeir við til- raunina þegar Gemini 9 sveigði yfir Suður-Ameríku og hóf fjórðii hringferðin. í staðinn gerðu þeii- tvær aðrar tilraunir í sambandi við stefnumótið við eldflaugina. Stafford skaut stýriseldflaugun um til að komast í stöðu er gerði kleift að stýra geimfarinu að eld- flaúginni,. en fjarlægðin á millí þeirra var þá 17 km. og f jarlægð frá jörðu var 288 km. Geimfarið og eldflaugin voru þá ekki ná- kvæmlega á sömu braut. Kvennréttindafélag Islands held ur fulltrúaráðsfund 4. og 5 júní næstkomandi og hefst hann í dag kl. 2 í Félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21 Áðalumræðuefni fundarins verður Réttindi barns ins. Allar félagskonar velkomnar á fundinn meðan húsrúm leyfir. 6uðjón Slyrkársson, Hafnarstræti 22. sfml 18354, hæstaréttarlögmaður. Málaflutningsskrlfstofa. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SMURSTÖÐIN Sælúni 4 — Sími 16-2-27 BflUnn er srauröur fljótt og vel. Sclliun allar teeuadir af smurolin £4 4. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.