Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 3
NOKKUiR hækkun hefur or3 ið á verði landbúnaðarafurða végna vísitöluhækkunar 1. júhí 2 gæzluvellir til viBbótar TVEIR smábarnagæzluvellir tóku tii starfa í Reykjavík í gær. Eru þeir á skólalóðum Vesturbæjar- skóians við Öldugötu og Höfða- skóla við Sigtún, sem stendur viS félagsheimili Ármanns. Er þarna gæzla á 2—5 ára börnum alla virka daga frá kl. 9—12 árdegis og 2—5 síðdegis, nema laugar- daga kl. 9—12 árdegis. Báðir þessir smábarnagæzluvell- ir verða opnir næstu þrjá mán- uSi, eða til ágústloka. Með þessum tveimur nýju gæzluvöllum eru smá barnagæzluvellir borgarinnar orðn ir 22 að tölu. sl. sem innifól að kaupgja'.dsliður vísitölunnar hækkaði. í gær hækkaði mjólkúrverðið þannig að nú kostar líterinn í lausu máli kr. 7.30, lítershyrna kostar kr. 8,05, rjómalíter 87,25, skyr hvert kg. kr. 21.50, Smjör hækkar ekki. Verð á dilkakjöti er nú þann ig að favert kg. af súpukjöti kost ar 69,20, .hryggur kr. 82,90, Kótelettur kr. 93,20, lærissneið ar kr. 105,20 hvert kg. Innmat ur hækkar ekki. Lítilsháttar hækkun varð á nautakjöti. Finnskur styrkur Umsóknarstyrkur um styrk þann er finnsk stjórnvöld 'hafa boðið fram handa ísleridingi til háskóla náms eð'a rannsók'arstárfa í Finn láridi námsárið 1966—67, er fram lengdur til 25. júní 1966. - •Úmsóknáreýðublöð fást í mérinta máiáráðunéytinu, • sf jórnarráðsliús iriu við' Lækjaftórg' og" ber áð "se'rida 'um'soknír' pahgað. ; Menntamálaráðuneytíðr 2.7 maí 1966/' ' -*' *"""'' 'ý. " Tb.JLMih.'&MJk Hádegisfundur kl. 12 í dag. Tilraun um breytta námstílhögun í Vogaskóla.- emendur velja sér námsgreinar Síðastliðinn vetur var gerðtil-r Valgreinafyrirkomulflgið - bygg-. raun .með nokkuð breytta nám|Aist-^ þvf, að^emendu^fá að yelja tilhögun í Vogaskóla að fengnuj úrrve»juleguni~n4mBgi&inum,; sém .s'amþykktfrajðsluyfirvaldá,og'ISffiX - -dregnum óskum, nemenda ogS ^1?}* ?£?5\J. ?r# -fI'*^Í m^ leídrá. Breytingih eV fólgiri í ft^i^^ að, nú gefst nemendumiostur^ ajjSm .og..listu\ JEasíic ditóutímar. að :velja-um nokkrar greinar/fenj!eru.22 á viku .og ^a.ne.mendur: horfið var frá skiptingu. í veíg unardeildir-og almennar deildir? Helgi Porláksson þess getið," að ekki væri endanlega ákveðið af hálfu Fræðsluráðs, hvort breyting þessi yrði varanleg. velja sé>._minnst 8,og;.mest 14 .til. viðbótar. Hugsanlegt- ?r, að í viðtali við blaðið lét skólastá&iTvelja sér -viðhót í skyldugrein. Þýzka er valfrjáls, en tvéir mögu- leikar eru í stærðfræði^.þ^-e,. al menn stærðfræði og algebra. í verklegu námi er einnig um val a8 ræða. t>ar geta stúlkur valið um, bvort þær taka fatasaum og snið jeða -hannyjíHr. Piltar . geta vallð um,-hvort þeir taka smiði husmuna e«a léttsmíði úr tré, malmi-eða Jbeini. fíjLér og gcrtráö "fýrir.förid-' urvinnu fyrú* -suma .námshópa og sveigjanteika frteiknir »g:listnámi þar sem upo yrði iekin, svonefnd myndíð, en það er nýtt 'orð yfir klippmyndagerð? upplímingar óg ýmsa pappavinnu í sambandi við teikninám. -----,,,„.._. Myndin sýnir einn af sjó' mal- arbílum, sem fyrirtælcið KocU um-Landsverk selur verktök- um Búrfellsvirkjunar. Segir fyrirtækið, að það sé nokkuð óvenjulegt, að svona stór pöntun af bilum sé afgreidd þegar í upphafi verks, en timi sá, er verkÍS skal hefja, er þegar kominn og reynt er að forðast allar tafir við fram- kvæmdir. MHWWMHWWMWWWWtW Fyrsti íundurinn !¦->:: GbG. -í "GÆR var haMinh 'fýritl fund"'!' ur hinnar nýkjörnuhiepþsnefnd * ar Garðahr-eþps." Óddviti var kos irin Einar H£rlldórsson, en' sveit ? arstjóri Ólafur G. Einarsson. At kvæðágfeiðslurii iiiri riefndif var frestað um eina viku. Ýmis 6nn ur mál voru tekin fyrir. •r.^.' Hárgreiðslu- og tízkusýning SUNNUDAGSKVÖLDI& 5. ÞESSA MÁNAÐAR sýnq sérfræðingar frá L'Oreal de Paris á vegum Meistarafélags hárgreiðslu- kvenna nýjustu tízku í hárgreiðslu og háralitun að Hótel Sögu. Einnig verður tízkusýning. L'Oreal de Paris i Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Sögu í dag, laugardag kl. 4—6. Notið þetta einstæða tækifæri og fjöl- mennið á Hótel Sögu. Móttökunefndin ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. júní 1966 *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.