Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 6
5 4. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ CMfinn við krabbamein ýktur Orðið krabbamein þyrfti að verða minna neikvætt en það er nú. Hinn víðtæki ótti og svartsýni gagnvarí siúkdómur, einatf ýktur Krabbamein er ekki lengur ólækn andi sjúkdómur, margar tegundir þær algengustu er hægt að lækna. Þetta verða menn að gera sér ljósara innan heilbrigðis\þjónust unnar. ' ALltof margir bölsýnir sjúklingar leita til alltof margra jafnböUýnna iækna. Meiri vitneskja um möguleikana á lækqismeðferð mundi hjálpa bæði læknum og hjúkrunarliði til að losna við bá afstöðu sem oft er ríkiandi við meðferð á krabba meinssiúklingum og einkennist af vonle^si. Ef fólk almennt fengj vitneskju um, hvað krabbamein er, mundi mikið af óttanum og pukrinu varð andi sjúkdóminn hverfa. Það er engin hætta á að slík vitneskja mundi leiða tij sjúklegs ótta við krabbamein. Þessj sjónarmið komu fram hjá hópi krabbameinssérfræðinga, sem að tilhlutan Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar (WHO) komu saman og skiptust á skoðunum. í síðasta hefti af „WHO Chronicle" er gerð grein fyrir niðurstöðum umræðnanna. + Æ FIÆIRI FÁ KRABBAMEIN Þar sem meðalaldur manna er sífellt að lengjast, verða líkurnar til að við fáum krabbamein æ meiri Því að sjúkdómurinn er algengast ur í efstu aldursflokkum Náðst hefur verulegur árangur við að lækna ákveðnar tegundir krabbameins Jafnvel þar sem sjúk dómurinn er ólæknandi er hægt að gera mikið tlj að lina óþæg indi sjúklingsins, segja sérfræðing arnir. Mikilvægt er að uppgötva sjúk dóminn í tæka tíð, og af þeim sökum er áríðandi að almenning ur fái víðtækari upplýsíngar um j varúðarráðstafanir, Reynslan í löndum þar sem haldið hefur ver j ið uppi upplýsingaherferðum um langt skeið; sýnir, að hægt hefur verið að lækna fleiri krabbameins sjúklinga en ella. Krabbamein á sér „langa og illkynjaða sögu“ sem að áliti sér fræðinganna hefur stuðlað að í haldssamri afstöðu lækna. Það er merkilegt og meinlegt, að marg ir læknar, sem ekki hika við að veita sjúkiingum með ólæknandi lijartasjúkdóma fyrsta flokks með ferð á sjúkrahúsum, eru ekkj eiiis liðfúsir gagnvart krabbameinss.júkl ingum, segja sérfræðingarnir, sem i jafnframt hvetja starfsbræður sína, til að breyta afstöðu sinni að | þe~su leyti. Á þessu ári munu jarðarbúar verja a.m.k. 52,000 milljónum doll ara (2.236.000,000,000 ísl kr.) til ferðalaga innan og utan heima- lan'dsins. Þróunin er ákaflega ör. Frá 1958 til 1963 jókst t.d. hinn alþjóðlegi ferðamannastraumur um 75 af hundraði. í haust mun Allsherjarþing Sameinúðu þjóðanna væntanlega samþýkkja tillögu um, að 1967 verði gert að Alþjóðlegu ferða mannaráni. Tilgangurinn er sá að drága athyglina að því hlutverki sem férðamannastraumurinn gegn ir í éflingu efnahagsvaxtar, eink anlega í vanþróuðu löndunum. Tillagan er lögð fram af Efna hags- og félagsmálaráðinu, sem kom saman í febrúar og hvatti þá m.a. alla „fjölskyldu Samein uðu þjóðanna", þ.e. sérstofnanir þeirrg.,.til að leggja sig fram um að .hjálpa vanþróuðum löndum til að hagnýta ferðamannastrauminn sem tekjulind. + ÓJÖFN SKIPTING. Varla er unnt að ofmeta mögu leika ferðamannasam^kipta til að örva glþjóðlegt samstarf og efna hagsþróun, segir í nýbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Hins vegar kemur fram þar, að ferðamanna heim óknir skiptast mjög ójafnt á lönd heimsins. Á árinu 1964 voru 106 mi’ljón ferðamannaheim sóknir skráðar. Af þeim fékk Evrópa ein 73 af hundraði, en Evrópa og Norður Ameríka fengu samanlagt 90 af hundraði ferða mannaheimsóknanna. Meðfylgiandi skrá sýnir hvernig ferðamannaheimsóknír skiptust á árinn 1964 reiknað í prósentum, bæði með tilliti til heimsókna og tekna: Heims. Tekjur Evrópa 73 59 N orður-Ameríka 18 16 Rómanska Ameríka 4 15 Mið-Austurlönd 2 2 Asía og Ástralía 2 6 Afríka 1 2 Ekkert bendir tii þess að aukn ing ferðamannaheimsókna muni minnka. Árið 1961 heimsóttu 516. 000 ferðamenn Bandaríkin. Árið 1965 var talan komin yfir eina milljón. Eining í Evrópu hefur orðið miöo mikil aukning. Frá 1963 til 1964 jókst t.d. fjöldi ferðamanna í Portúgal um 100 prósent, á Spáni um 33.4, í Júgóslavíu um 23 og í Bretlandi um 11,8 af hundraði. Sums staðar dró samt úr ferða mannaheimsóknum, á Ítalíu minnk uðu þær um 4 af hundraði og í Gríkklandi um 2 af hundraði. í mörgum löndum er ferða- mannaþjónustan verulegur hluti Kt/,«Qrff.Vnn t.d. í Austurríki. TA- hpron og írlandí þar sem ferða mnnnatekiur nema 7 af hundraði bíóðartekna, í Mexíeó bar sem bær npmn fi af hundraði. á .Tamaioa og í Jórdaníu bar cem b»r nema 6 of hundraði. Vfir 40 af hnndraði •'Ura aíaidevrist.ekna á Snáni korr■> frá erlendum ferðamnnnnm. í nrivvianrli ítaliu Og Rvi«s er hhit. faliið frá 10 um f 20 af hnndraði. f nekkrum iðnaðarlöndttm fiafa fnrðnmannaútgiöld haft öfng á- ttt-if. A érinu 1964 evd/iu t.d. nQrfiQvíkín 1200 milliónum dnllara (61 600 000.000 ísl. kr.) í utanlands f„rð,y bandarískra boreara Sam svarandi unnhæðir fvrir Ttrofland e« Vect.nr-Þvzkaland vom 200 mill -"-t-r na fioo milliónir doitara (8. poo ooo.OOO og 25.800.000.000 ís- lon/kar krónur ÞAÐ SEM SAMEINUÐU I luna á landamærum. Á því ári ÞJÓÐIRNAR GERA. j afréð ráðið að vinna einnig að Ferðamál eru ekkj nýtt viðfangs almennri þróun ferðamála. Árið efni hjá Sameinuðu þjóðunum. 1963 var efnt til hinnar miklu Þegar á árinu 1946 átti Efnahags ráðstefnu um alþjóðleg ferðamál og félagsmálaráðið frumkvæði að í Rómaborg. Þar gerðu 87 ríki ráðstefnu um vegabréf og önnur. með sér samkomulag um að ein formcatriði í sambandi við ferða falda tolla- og vegabréfa og gjald lög. Fram til 1962 var einungis j eyrisreglur og undirbúa skýrslur stefnt að því að einfalda afgreiðs • um ferðamannaheimsóknir og áhrif þeirra. Þátttakendur hvöttu einnig Sameinuðu þjóðirnar til að veita þeim löndum aðstoð til sjálfs- hjálpar er hefðu í hyggju að byggja upp eigjn ferðamannaþjón ustu. Árið 1964 hvatti ráðstefna Sam einuðu þjóðanna um utanríkisvið skipti og þróunarmál (UNCTAD) hlutaðeigandi lönd til að gleyma ekki ferðamálum í áætlunum sín um um efnahagsþróun. Verulegur hluti af tæknihjálp Sameinuðu þjóðanna hefur óbeint haft áhrif á efl’ngu ferðamála í vanþróuðum löndum, til dæmis í sambandi við lagningu vega og hag nýtingu vatnsafls og orkulinda. Á síðasta fundi sínum fól Efna •hags- og félagsmálaráðið fram- kvæmdastj. Sameinuðu þjóðanna að gefa árlega skvrslur um þróun ina í alþjóðlegum ferðamálum. Fyrst og fremst beim'st áhuginn að þeim þáttum ferðamála sem hafa þýðingu fyrir efnahagslegar og félagslegar framfarir í van- þróuðum löndum. Ennfremur var hagskvrslunefnd Sameinuðu þ.ióðanna falið að eiga samvinnu við UNCTAD og Alþjóð ferðamálastofnunina um að finna aðferðir, sem gætu „bætt ferða mannayfirlit án þess að auka Framhald á 10. síði*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.