Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 15
MARCEAU Á MORGUN Sunnudaginn 4. þ. m. kemur liingað til landsins frægasti núlif- andi látbragðsleikari heimsins, Mar cel Marceau, frakkneskur, og hann mun hafa hér vær sýningar á veg um Þjóðleikhússins dagana 6. og 7. júní. Með Marceau koma hing- að fjórir aðstoðarmenn, en sjálfur er Marceau einn á sviðinu allan tímann, en sýning hans stendur yfir' í tvær klukkustundir. Má hiklaust telja komu Marce- aus með merkustu listaviðburðum þessa árs og eru leikhúsgestir hvattir til að nota þetta einstæða tækifæri til að sjá hann. Sölumiðstöð Framhald af 2. síðu. lendar kostnaðarrliækkanir hefðu ekki orðið eins miklar og raun varð á. í skýrslu stjórnar SH og ræðum framkvæmdastjóra kom m. a. eft- irfarandi fram: Heildarframleiðsla hraðfrystra sjávarafurða árið 1965 var um j 100 þús. smálestir, en hafði verið I um 90.000 smálestir næsta ár á undan. Framleiðsla frystihúsa Inn- an SH, sem eru 58 talsins var árið 1965 72.359 smál., eða 9.653 smál. meiri en árið 1964. Var fyrst og fremst um að ræða aukna síldar- fryslingu úr 17.886 smál. 1964 í 24.289 smál. 1965. Nokkur aukning var í frystingu hrogna, flatfisks, dýrafóðurs og fiskflaka. Framleiðsluhæstu hraðfrystihús- in innan SH voru á sl. ári: tonn Vinnslustöðin hf. Ve. 5.240 ísbjörninn hf., Rvík 4.546 Hraðfrystistöð Vestm. Ve. 4.527 Júpíter & Marz, Rvík 3.669 ísfélag Vestm. hf. Ve. 3,500 Framleiðsla hraðfrystihúsa SH frá 1. janúar til 30. apríl í ár var 20.408 smál., en var á sama tíma í fyrra 28. 142 smál. Stafaði Reykjavík. — GbG. Fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara var sett í Melaskól- anum kl. 10 f. li. i gærmorgun. Til þings voru mættir 83 fulltrúar, kjörnir víðs vegar um landið. Við- staddir setningu þingsins voru fræðslumálastjóri, fræðslustjóri Reykjavíkur og borgarstjórinn í Reýkjavík. Fulltrúaþing eru hald- in annað hvert ár, en á því verður kosin ný sambandsstjórn og full- trúar á þing BSRB. Formaður SÍB er Skúli Þorsteinsson námsstjóri. Aðalmál þingsins er enduhskoðun fræðslulöggjafarinnar og launa- mál. Kristján F. Gunnarsson skóla samdrátturinn einkum ,af minnk- andi frystingu sildar og þorsk og ýsuflaka. Hraðfrystar sjávarafurðir skip- uðu fyrsta sess.í útflutningi þjóð- arinnar árið 1965. Voru þær 28.9 % af heildarútflutningsverðmæti eða samtals 1.607 milljónir króna (fob). Útflutningur SH var að magni til árið 1965 — 65.953 smál. (1964 - 65.264 smál.). að verð- mæti 1043 millj. króna (1964 — 1038 millj. króna), eða svipaður og árið áður. Verðlag á mörkuðum fór nokk- uð hækkandi á sl. ári. Nú eru markaðshorfur verri. Á þýðingar- miklum mörkuðum, ens og t. d. Bretlandi, er verðlag á frystum fiskflökum mun lægra, en á sama tima í fyrra. Iðnsýning. Framhald af 2. síðu plast- og leðuriðnað, prentiðnað og steinefnaiðnað, Fjöldi fyrirtækja er mjög mismunandi í hinum ýmsu deildum. Sýningarnefndin hefur fengið sérstaka gerð af skilrúmum, svo- nefnt ,,Apton-system“, sem not- uð verða til að afmarka sýningar rými. Milliveggir verða reistir úr ferköntuðum stálpípum, sem þar stjóri flutti erindi um endurskoð un skólamálanna. Fulltrúar snæddu hádegisverð í bo’ði borgarstjóra og í kvöld snæða þeir í boði menntamála- ráðherra. í lok þings á sunnudag halda fulltrúar til Bessastaða í boði forseta íslands. Sem kunnugt er, hefur forseti, hr. Ásgeir Ás- geirsson, haft mikil afskipti af menningarmálum þjóðarinnar, bæði sem kennari og fræðslumála- stjóri fyrr á árum. Hann stofnaði og gaf út á eigin spýtur tímaritið Menntamál, í meira en áratug, áð- ur en kennarar tóku sjálfir við útgáfu þess. til gerðir flekar verða felidir inn í og festir með sérstökum spenn um. Stálpípurnar í miltiveggja- kerfi eru fengnar erlendis frá. en flekarnir verða smíðaðir hjá Timb urverzluninni Völundi h.f Stærðir sýningarrýma hafa vér ið staðlaðar. Gólffletir einstakra sýningarrýma eru breytilegir, eða allt frá 3 fermetrum og upp í 27 fermetra. Hefur sýnendum verið gefinn kostur á 11 stærðum sýn ingarrýma. Auk sýningarrýma innanhúss verður þátttakendum gefinn kost ur á sýningarrými utanhúss fyrir þyngri sýningarmuni. Sú breyting hefur orðið á skip an Iðnsýningarnefndar, að Haf- steinn Guðmundsson, prentsmiðju stjóri, hefur tekið sæti 1 henni sem fulltrúi Landssambands iðn- aðarmanna í stað Björgvins Fred riksens. Þá hefur sýningarnefndin ráð ið Kjartan Guðjónsson, listmál- ara, til að hafa umsjón með skreytingum og heildarútliti sýn- ingarsvæðisins. Haldinn var í Vestur-Berlín 25. —27. maí 1966 IV. fundur dóms málaráðherra Evrópuráðsrikja. Öll aðildarríki Evrópuráðs önn ur en Malta sóttu fundinn, þ.e. fulltrúar 17 ríkja. Ennfremur áttu Finnland og Spánn áheyrnarfull trúa á fundinum. Jóhann Haf- stein, dómrmálaráðherra, sat fund inn, og með honum Pétur Eggerz ambassador fastafulltrúi íslands hjó Evrópuráðinu, og Baldur Möll er, ráðuneytisstjóri. Fundir þess ir eru haldnir annað hvort ár. Á dagskrá fundarins voru fjölmörg málefni varðandi ijögfræðileg efni og löggjafarmálefni á ýmsum svið um. Ráðstefnan samþykkti 10 á- lyktanir um þau efni. Meðai þeirra Sýning í Amerísfa bókðsðfninu Reykjavík, — ÓTJ. TUTTUGU OG SEX verk eru á sýningu, sem ung þýzk listakona, Edith Pahlke, opnaði í Ameríska bókasafninu sl. miðvikudag. Húu er auglýsingateiknari að atvinnu, og hefur unnið við það bæði í sinu heimalandi og hér á íslandi. Myndir hennar eru gerðar með ýmsum mismunandi aðferðum, svo sem Monotype og Lino-skurði, og einnig eru þar vatnslitamyndir. Þær eru sérstæðar og sumar f rauninni myndskreytt ljóð. Edith var á leiðinni til Bandaríkjanna og ætlaði upphaflega að stanza aðeins nokkra daga hér. En henni líkaði svo vel hér að hún ákvað að dveljast hér lengur. Þetta er hennar fyrsta sýning og eru all- ar myndirnar til sölu. Verðið er frá 700 og í 4000 krónur. málefna, sem ályktanir þessar fjöll uðu um, má nefna almenna álykt un um margháttaðar endurbætþr og samræmingu á löggjöf licj ahðítj um samræmda löggjöf um: á hyrgft á tjóni vegna bifreiðaslyáa um samræmingu á löggjöf úm hlutverk, skyldur og réttindi blaSa (pressulöggjöf) og ennfremur ryá nefna, að fjallað var um almein an samning um gerðardóma, sem verið hefur í undirbúningi hjá Evrópuráðinu nokkur undanfarjn ár. Jóhann Haf tein, dómsmá|a ráðherra vaktj máls á því á fuiid inum, að ætla mætti, að hepj)! legri vinnubrögð væru fyrir þessa fundi að fjalla um færri málefnl hverju sinni, þannig að unnt vaárl að gera málefnum, sem verulegil máli skintu rækilegri skil. Fleirl raddir hnigu í þá átt og fengu bendingarnar góðar undirtektfr^j Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Lesið Alþýðubiaðið Áskriffasíminn er 14900 r Auglýsið í Alþýðublaðinu ♦ Auglýsingasíminn 14906 i ÁRGERÐ 1966 BLAUPUNKT 10fó afsláttur gegn staðgrelðslu 5fó afsláttur ef greitt er á 5 mán ulum BLAUPUNKT fyrir bæði kerfin, frábær tón- og myndgæði, langdræg. Sérlærðir viðgerðarmenn. — BLAUPUN KT fæst í 10 gerðum. Útsölustaðir víða. H.F. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. ALÞÝÐÚBLÁÐIÐ - 4. júní 196G Jg BARNAKENNAR AR ÞINGA FUNDUR DÓMSMÁLARÁÐ- HERRA EVRÓPURÍKJA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.