Alþýðublaðið - 14.06.1966, Side 7
MAÐUR í FRÉTTUNUM
Kvikmyndastjarna
arftaki Goldwaters
LEIKLISTIN getur veitt ýmsa
möguleika ef snúið er við lienni
baki í tíma. Þannig er ekki með
öllu óhugsandi, að 55 ára gamall
fyrn'erandi kvikmyndaleikari, sem
lýst hefur íþróttakappleikjum og
auglýst þvottaefni í sjónvarpi,
Kvikmyndaleikarinn Reagan á-
samt Virginia Mayo.
Ronald Reagan, komist alla leið
í Hvíta húsið vegna fyrri frægðar
á hvíta tjaldinu og sjónvarps-
skerminum eftir frækilegan sigur
er hann vann nýlega í prófkosn
ingum um frambjóðanda repúblik
ana í ríkisstjórakosningunum í
Kalíforníu á hausti komanda.
Sigur hans er enn ein sönnun
þess að greið gata er úr skemmt
analíjUnu í; stjóknmálin — að
minnsta kosti í Bandaríkjunum,
en þess eru einnig dæmi víða
annars staðar. Þess er skemmst
að minnast, að í kosningunum í
Bretlandi og Finnlandi voru fjöl
margir leiklistarmenn, íþrótta-
menn og karlar og konur, sem
kunn eru úr sjónvarpinu, í fram
boði.
ARFTAKI GOLÐWATERS.
Sigur Reagans þýðir, að hann J
berst um ríkisstjóraembættið í
fjölmennasta rílci Bandaríkjanna
í kosningunum í nóvember. Og
sigur hans felur í sér, að Repú
blikanaflokkurinn hefur stigið
stærsta skref sitt til hægri síðan
Barry Goldwater var og hét. Sig
ur Reagans í prófkosningunum hef
ur einnig í för með sér að flokk
urinn hefur góða möguleika á að
ná völdum í Kaliforníu, að Reag
an getur haft mikii áhrif á vald
næsta forsetaefnis repúblikana og
að líta verður á hann sjálfan
sem hugsanlegan keppinaut þeirra
tveggja leiðtoga repúblikana, sem
nú eru taldir helzt koma til greina
sem næsta forsetaefni flokks-
ins, Richard Nixons fv. varafor
seta og George Romneys ríkis-
stjóra.
Núverandi ríkisstjóri Kaliforn
íu, Edmund G. Brovvn, sem Demó
krataflokkurinn hefur tilnefnt
frambjóðanda sinn í þriðja sinn,
sagði eftir sigur Reagans í próf
kosningunum: „Hann hefur tekið
við forystunni af Barry Gold-
water.“ j
Og það er rétt, að þótt Reag
an neiti því sjálfur, þá er hann I
hópi öfgamanna lengst til hægri
en Reagan er tilneyddur að bera
á ipóti þessu — því ef hann á a3
verða öruggur um sigur í rikis-
istjórakosningunum verður hann
að afla sér fylgis kjósenda demó
krata^ en í Kaliforníu er miklum
mun stærri hópur kjósenda skráð
ur í Demókrataflokkinn en í Repú
blikanaflokkinn. Það er alkunna
að Reagan hefur verið skráður
félagi í John Birch-félaginu, sem
er hálf fasistískt, og að hann
er blökkumannahatari. í rauninn'
er hann persónugervingur alls
þess, sem Goldwater barðist fyi
ir, og skoðanir Goldwaters hafa
eftir öllu að dæma lifað af hinn
gífurlega ósigur haná í forseta
kosnínsunum, að mimi'ita kosti í
Kaliforníu.
siguriJktir REAGANS.
Baráttu þeirra Reagans og
Browns ríkisstióra verður hörð, en
eins og sakir standa eru sigurhorf
ur Reagans taldar að minnsta kosti
eins miklar og Browns.
Þegar Brown sigraði Knowland
öldungardeildarmann 1958 hafði
hann 660.000 atkvæði fram yfir
hann í prófko-ningunum, þegar
hann sigraði Nixon 1962 var mun
urinn 423.000 atkvæði í prófkosn
ingunum. Samkvæmt óopinberum
útreikningum hafði Reagan
68.000 atkvæða forskot þegar próf
kosningarnar voru háðar á dögun
um, og sýnir þetta, að kjósendur
í Kaliforníu eru þreyttir orðnir á
ríkisstjóra, sem hefur verið lengi
við völd.
Og þetta gefur einnig til kynna,
að Reagan hefur í raun og veru
mjög góða möguleika til að hreppa
ríkisstjóraembættið í Kaliforníu
sem er annað af tveimur svoköll
uðu „lykilríkjum“ Bandarikjanna
en hitt rikið er New York. Sigur
Reagans í ríkisstjórakosningunum
gæti leitt til þess, að hann yrði
útnefndur forsetaefni á flokksþingi
repúblikana 1968 ef hann sækist
eftir útnefningunni.
FRÆGHR LEIKARI.
Ronald Reagan fæddist í smá
. NÝLEGA sá ég kvikmyndina
,,Þögnina“ eftir Ingmar Berg-
mann. Hún er að mínu viti stór-
kostlega merkileg mynd, sem
ekki verður svo auðvelt að gleyma.
Mig minnti lnin á eitt vandamál
mannlífsins, sem flestir prestar
verða varir við í sálgæzlustarfi
sínu. Það er ekkert einsdæmi, að
fólk sé hvað öðru nákomið, en
geti þó aldrei rofið þagnarmúi’-
inn, létt á liuga sínum, verið ein-
lægur og opinskár. Það er liaft
eftir Jóni Sigurðssyni forseta, að
íslendingar gætu ekki sagt mein-
ingu sína, nema annað hvort fullir
eða reiðir. Þetta er því miður allt
of satt um fjölda fólks. Óeining
á heimilum, á vinnustöðvum eða
innan stofnana enda oft i fúlu
afskiptaleysi, þar sem hver ská-
gengur annan, eða grimmum ofsa,
þegar upp úr sýður. Hvorugt er í
raun og veru liin sanna og eðlilega
tjáning, og endar jafnan með eftir
sjá og samvizkubiti. Þess á milli
er liula þagnarinnar dregin yfir
andlitið.
Allir hafa þörf á tjáningu. Það
liggur í mannlegu eðli, að þurfa
að létta á huga sínum. Geta opn-
að sig. Til að fullnægja þéirri
hörf hefur kristin kirkja stofnað
til skrifta og sálgæzlu. Því er verr,
’tð fyrr á tímum gerði kirkjan
skriftirnar að valdbeitingartæki,
IfeÉ i;
w
Reagan í ræðustól: Með brosinu
ekki síður stjórnmálaskoðanir.
bænum Tompieo í Illinois 1911 og
er sonur skókaupmanns af írsk
um ættum. Hann útskrifaðist frá
Eureka College og að loknu prófi
gerðist hann íþróttafréttaritaid við
útvarps- og sjónvarpsstöð í Des
Moines, Iowa.
Þegar Reagan átti að lýsa kapp
leik í Chicago 1937 féllst hann á
að leika í kvikmynd til reynslu.
Skömmu síðar liélt liann til Holly
wood, þar sem hann lék í um
500 kvikmyndum, aldrei í aðal
hlutverki heldur alltaf í öðru
helzta hlutverkinu, eða hlutverki
„laglega unga mannsins, sem fékk
ekki kvenhetjuna.’“
ítetur háhn selt þvottaefni og
? t •; - ■
ald, átta ára, og býr fjölskyldaií
í íburðarmiklu húsi í úthverfi
Los Angeles en dvelst alla jafn
an á stórum búgarði í grennd viffl
Malibu. Reagan er margfaldur
milljónamæringur.
Vri I
Reagan hóf afskipti af stjórn
málum þegar á leikaraárum sínun
og var um skeið formaður sairj ,
bands kvikmyndaleikara Á þess i
um árum var hann sannfærður
demókrati og varð að berjast fyr •
ir málftað margra umbjóðenda
sinna, sem sakaðir voru um að
fylgja kommúnistum að málum, en
þctta var á McCarthy-tímanum.
Árið 1948 skildi liann við fyrri
konu sína, kvikmyndaleikkonuna
Jane Wyman. Fjórum árum síðar
gekk hann að eiga núverandi konu
sína leikkonuna Nancy Davis, sem
er dóttir skurðlæknis frá Chicago
sem frægur er — eða alræmdur
í flokki repúblikana fyrir öfga
kenndar skoðanir.
Reagan-hjónin eiga tvö börn.
Patricia, sem er 13 ára, og Ron
Árið 1952 gekk hann í hreyf
ingu demókrata, sem studdu Eis
enhower í forsetakosningunum, og
þegar hann fékk starf Iijá General
Electric og hélt áróðursfyrirlestra
fyrir þetta stórfyrirtæki, færðiet
liann ekki aðeins í átt til repú
blikanaflokknns heldur einnig
hægri arms hans.
FrsTTiliald á 1R
í þjónustu kirkjuagans. Þrátt
fyrir það hafa raunverulegar
skriftir alltaf farið fram, þar sem
prestarnir hafa orðið trúnaðarvin-
ir sóknarbarna sinna, og stundum
haldið í liönd með þeim árum sam-
an. Og margföld reynsla er fengin
fyrir því, að góðviljaður og skiln-
ingsgóður sálusorgari hefur hjálp-
að þeim, sem áttu erfitt með að
tjá'sig, — en tilganginum er þó
I ekki náð mcð því einu. Til þess
fara trúnaðarsamtölin fram, að
þegjandi sál nái sambandi við aðr-
ar lifandi mannverur — og við
Guð.
Vér lifum á undarlegum tímum.
Ýmist er talað um þögnina sem
böl og þjáningu, innilokun hugs-
ana, -sem þyrftu að fá útrás, eða
kvartað er yfir því, að hávaðinn
sé of mikill, skvaldrið og lætin,
— og þöss vegna þurfi menn að
leita sér að tækifærum til þagn
ar. Og sannleikurinn er sá, að
menn hafa þörf fyrir þögn. Þagn-
ir lagsins eigi sinn þátt í gerð
þess, ekki síður cn hljómarnir. Og
þannig er þessu einnig háttað í
daglegu lífi mannsins. Gömul lijón
höfðu búið saman í áratugi. Þau
höfðu vanist hvort öðru, þekktu
hvort annars tilfinningalíf og
hugsunarhátt út í æsar. „Vi’ð höf-
um bæði kunnað að tala samair
—* og að þegja saman“ sagði
gamli maðurinn. Þau gátu setið
í herberginu sínu, dundað við
verkefni sín. hvílt huga sinn í
kyrrð og næði, en þau fundu
hvors annars návist, hvors annars
vináttu og samúð í hljóði þagnar-
innar. i
Menn leita að þögn. Úti í nátt-
i úrunni. lnni á öræfunum. í helgi-
dómnum.
En — þolir þú þögnina? Ryðj-
ast að þér óvelkomnar liugsanir?v
Eða brjótast upp í dagvitundina
einhverjar þær hvatir, sem geral
hug> þinn órólegan? Áhvggjur?-
Kvíði? Hefndarhvöt? Vonzka? Ef
svo er, skaltu taka það sem merki
þess, að þú hafir þörf á að opncu
huga ])inn, en ekki loka honum.
Jakob Jónsson.
ALÞÝUBLAÐIÐ — 14. júní 1966 7