Alþýðublaðið - 16.07.1966, Page 2

Alþýðublaðið - 16.07.1966, Page 2
eimsfréttir • • • • siáasfSidna nóft s- MOSKVA. Harold Wiíson forsætisráðherra Bretlands kemur <til Moskvu í cag, klukkutíma eftir að frú Indíra Gandhi, forsæt dsráðherra Indlands hverfur frá Sovétríkjunum. Talið er ólíklegt, að hann fái Sovétstjórnina til að fallast ó þá tillögu sína, að Bretland og Sovétríkm talci höndum saman til að reyna að koma á 'samningaviffræðum um Vietnam. LONDON: Talsmaður ríkisstjórnaa^nnar vísiaði harðLega á bug, að James Callaghan fjármálaráðherra hyggðist segja af •sér,1 vegna fyrirhugaðra aðgerða Wilsons í efnahagsmálum, en ■orðrómur heiur að undanförnu verið uppi um það, að ráðherr •arnir séu á mjög öndverðum meiði um það, hvað gera skuli. CHICAGO: Ríkisstjórinn í Illinois kvaddi í gær út 8.000 unanna þjóðvarnarlið til að hafa Ixemil á kynþáttaóeirðunum, hsém undanfarna daga hafa geisað í blökkumannahverfum Chicago ibörgar. > BERN: Ríkisstjórn Sviss lagði í gær bann við því, að hið isvokallaða Heimsfriðarráð, sem nýtur stuðnings kommúnista, fengi ■að halda fleiri fundi í landinu. Ástæðan er sú að á fundum ráðs- ins hafi komið fram árásir á erlenda þjóðhöfðingja. BRÚSSEL; Viðskiptajöfnuður Efnahagsbandalagslandanna igagnvart löndum utan bandalagsins hefur enn versnað. Útflutn ingur hefur orðið minni en ætlað var, einkum vegna minnkandi 'Sftirspurnar i þróunarlöndunum, en á hinn bóginn hefur inn- flutningur auk5zt mjög, einkum frá Asíulöndum. BONN: Talið er að kosningasigur þýzkra sósíaldemókrata í fylkisþingkosningunum í Nordrhein-Westfalen muni leiða til þess «ð fiokkurinn taki upp harðari andstöðu en áður gegn stjórn Lud vígs Erhards, að minnsta kosti ef kristilegir demókratar og frjáls ir demókratar halda áfram samsteypustjórn sinni í Nordrhein- Westfalen. Gullpeningur afhentur á ÖÍ! blóðstreymisráðstefnu fleykjavík. — GbG. blóðstreymisráðstefnu þeirri, sear staðiÓ hefur yfir í Háskólan- unx að undanförnu, hefur setið friegur maður sænskur, að nafni R abin Fahraeus, p rófessor við XJppsalaháskóla. Hann er frægur fyrir rannsóknir sínar og niður- stöður varðandi blóðstreymi í smáæðum, en sumar eru þær að- cins einn þúsundasti úr milli- nietra. Herra Fahreaus, sem er elztur núlifandi blóðstreymissérfræðinga var í gær sæmdur gullpeningi fyrir uppgötvanir sínar, hinum fyrsta sem veittur er af hálfu samtaka folómstreymissérfræðinga heims. Aíthöfnin fór fram í hátíðatal Há- Skólans að viðstöddum fUlltrúum Iryggve Lie sjöíugur Otió. (NTB). TkYGVE LIE, fyrrverandi utan- ríkí&ráðherra Noregs og fyrsti frgnikvæmdastjóri Sameínuðu t>)déanna, er sjötugur í dag. í því UUsffii hefur honum verið sýnd- ur nxikill sómi i heimalandi sínu. Wcrrika ríhisstjórnin sæmdi hann í gí&r heiðursmerki úr gulli, og i gærkvöldí var honum haldið hóf 1>ar perri konungur Noregs var méðal gesta. 16. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ á ráðstefnunni og konum þeirra og ýmsum mætum gestum. Peningurinn er úr skíragulli, 18 karata og á honum er mynd af þeim blóðstreymissérfræðingi frönskum, sem talinn er fyrsti sér fræðingurinn á þessu sviði. Mynd- ina hefur Nína Tryggvadóttir teikn að eftir Ijósmynd af hinum fran- ska lækni, J.L.M. Poiseuille, sem uppi var 1797—1869. Hinum meg- in á peningnum er svo áletraður texti sem skýrir ástæður fyrir heiðrinum, auk nafns Svíans. Loksins hefur nú verið hafizt handa um endurbætur á liinum illræmda Hafnar fjarðarvegi. Verður nýtt slit lag borið á veginn frá gatna mótunum hjá Engidal og inn að Kópavogsbrú. Kostn aður við þessa lagfæringu er áætlaður sex og hálf milljón króna, reiknað er með að verkið taki sex daga. Framkvæmdir þessar hafa með höndum íslenzkir aðalverktakar. MHMMtMMMWUMMMHWM Barn drukknar í Siglufirði SEX ÁRA gamall drengur drukknaði í höfninni á Siglufirði síðastliðið fimmtudagskvöld. Reiö- hjól, sem hann hafði verið að leika sér á fannst á bryggjunni. Frosk- maður fann drenginn fljótlega, en þó var svo langt um liðið að lífð- unartilraunir báru ekki árangur. Nafn hins látna verður ekki birt að sinni. Tveir Gemini-geim- farar á loft mánud. Kennedyhöfða. (NTB-REUTER). Á mánudag verSur tveimur bandarískum geimförum skotið á loft frá Kennedyhöfða í geimfar- inu Gemini 10. Á geimfarið að vera þrjá sólarhringa á lofti, en þetta er áttunda mannaöa geimfarið, sem Bandaríkjamenn skjóta á loft síð- ustu 16 mánuðina. Geimfarið á að fara 43 hringi umhverfis jörðu. Á ferðinni á að tengja geimfarið við agena-eld- flaug, sem verður skotið á loft 100 mínútum á undan geimfarinu. — Slík tenging eldflaugar og geim- fars hefur áður verið gerð, en að þessu sinni á tengingin að gerast á grundvelli útreikninga, sem gerð LJÓNIN GENGU LAU f FLUVÉLINNI Brússel, (NTB-REUTER.). Flugvél, sem var á leið til Bretlands, varð að nauðlenda í Brussel í gær, sökum þess, að þrjú ljón voru laus í vél- inni. Flugmennirnir, sem voru tveir, urðu að brjóta rúðu í stjórnklefanum og flýja þar út. Leiguflugvél var að flytja ljónin frá V.-Þýzkalandi til Lundúna, en á leiðinni sluppu ijónin úr búrum sínum. Flug- maðurinn segist fyrst hafa orðið var við þetta, er hann heyrði andardrátt rétt hjá sér, og þegar hann leit við, sá hann Ijónsunga standa við fót sér. Síðan sá hann tvö fullorðin ljón stefna í áttina til sín. Flugmaðurinn hafði strax samband við flugturninn í Brtissel og bað um að fá að nauðlenda. í fyrstu héldu flug umsjónarmennirnir þar hins vegar, að um gabb væri að ræða. — Við erum með þrjú ljón í stjórnklefanum, sagði flugmaðurinn — og turninn svaraði: Látið þau í tankinn! Er flugvélin tók að lækka flugið, urðu ijónin óróleg og annar flugmaðurinn greip þá öxi og hélt ijónunum frá með henni. Þegar flugvélin lenti umkringdu vopnaðir lögreglu- menn hana, og síðan voru sér- fræðingar frá dýragarðinum í Antwerpen fengnir til að að- stoða við að handtaka ljónin. Þau verða flutt áfram til Bret- lands í dag. Eigandi ljónanna er mark- greifinn af Bath, sem rekur dýragarð á óðali sínu í Eng- landi. Hann sagði, að engin hætta hefði verið á ferðum, þar sem ljónin væru með öllu meinlaus. Þetta væru bara smá- ljón, sagði hann. ir verða í geimfarinu sjálfu. Þá eiga geimfararnir að nota hreyfil eldflaugarinnar og láta hann knýja geimfarið áfram til agéna-eld- flaugarinnar, sem á sinum tíma var tengd við Gemini 8, en sú eld- flaug hefur verið á braut umhverf is jörðu síðan í marz. Geimfararnir tveir heita John Young og Miehael Colling. í geim- ferð sinni eiga þeir þrisvar sinn- um að opna geimfarið. Collins á að fara tvisvar út úr geimfarinu og vera 55 mínútur úti í geimnum í hvort skipti, en í þriðja sinn eiga þeir að losa sig við ýmis tæki. Ratsjá eldflaugarinnar, sem skot ið var upp í marz, er ekki lengur í lagi, og er megintilgangurinn með því að finna þá eldflaug sá, að rannsaka, hvernig' unnt verði a8 koma geimförum til aðstoðar i geimnum, til dæmis ef rafkerfi bilat í geimskipi. Rússar ögra US-þyrlu Badhersfeld. (NTB-DPA). ÁIIÖFN sovézkrar þyrlu hafði gær frammi ögranir við bandi ríska herþyrlu. Sovézka þyrla fór yfir landamæri Au.-Þýzkaland í sama mund og bandaríska þyr an var á eftirlitsflugi vesta landamæranna. Sovézka þyrlan fó yfir þá bandarísku og þvingaf hana til að lenda. Bandaríkji mennirnir stigu þá út, en sovézk þyrlan sveif nokkra stund rétt y: ír höfðum þeirra, en hélt síða aftur til Austur-Þýzkalands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.