Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 19. júlí 1966 — 47. árg. — 161. tbl. — VERÐ 5 KR, Gemini 10 á braut umhverfis jörðu MESTA JARÐFIRÐ 753 km! Reykjavík — NTB 18. júlí. Nákvæmlega klukkan 22,20 í gærkvöldi eftir íslenzkum tíma hói Titan-2 eldflaugin með geimfar inu Gemini 10 sig á loft frá Kenne dyhöfða. Inni í geimfarinu' voru geimfararnir John Young og Mic- hael Collins, sem eiga að hring- sóla umhverfis jörðu næstu þrjá sólarhringa. 100 mínútum áður var skotið á loft frá Kennedyhöfða Atlas-agena eldflaug sem tengja á geimfarið við og tókst það skot fullkomlega eins og áætlað hafði verið. Skömmu eftir að geimfar- inu hafði verið skotið á loft til- kynnti Young að allt gengi að ósk um og væri geimfai’ið komið á þraut umhverfis jörðu. Ráðgert er að geimferðin taki 70 klukkutíma og geimfarið á að fara fjær jörðu en nokkurt annað geimfar hefur gert. Hugsanlegt er að það fari hæst í 753 km. hæð ef allt gengur að óskum. í Taugaveiki (Frá landlækni). Borizt hefur tilkynning um, að taugaveiki hafi komið upp í ná- grenni Bonn í Þýzkalandi. 27 manns haf a þegar veikzt, og 27 tilfelli eru grunuð. Mönnum, sem hafa í hyggju að ferðast til Bonn eða nágrennis, or ráðlagt að láta bólusetja sig gegn taugaveiki. geimferðinni á tvisvar að tengja geimfarið við eldflaugar, fyrst við eldflaug, sem var skotið á loft 100 mínútum áður en geimfarið lyftist frá jörðu á Kennedyhöfða, og síðan á geimfarið að finna eld flaug, sem skotið var á loft fyrir fjórum mánuðum og snýst nú um hverfis jörðu í 395 km. hæð. Þessi eldflaug — agena 8 — þagnaði fáeinum dögum eftir að henni var skotið á loft í marz, en í henni er meðal annars tæki, sem mælir geimryk, og er ætlunin að Collins geri tilraun til að skipta um slíkt tæki í eldflauginni ,en þannig næðust ómetanlegar upplýsingar til jai-ðar. Þá er ráðgert, að Collins fari út úr geimfarinu á leiðinni og á hann að vera tæpan klukkutíma úti í geimnum. Síðan á hann að standa hálfur út úr geimfarinu og taka myndir af himni og jörð. Geimfararnir eiga sjálfir að stýra geimfarinu talsverðan hluta af ferðinni, og þeir eiga að nota eldflaugarnar, sem þeir tengja við geimfarið til að knýja það í nýja stefnu. Ef þeii’ þannig finna eld flaugina frá því í marz, er ráðgert að þeir noti hana til að koma geim farinu á braut miklu utar en nokk urt geimfar hefur áður farið. í 753 km. fjarlægð frá jörðu verða geimfararnir komnir nálægt Van Allen-beltinu ,en áður hefur mann að geimfar farið lengst 498 km. frá jörðu, og eru það sem eiga það met. Skrúðganga meff lúffrasveit í broddi fylkingar fer um götur Isafjarffar. Aldarafmæli ísafjarðar: Glæsileg hátíð í blíðskapar veðri Isafjörffur. B.S. — BbB. Björgvin Sigrhvatsson, fréttarit- ari blaffsins á ísafirffi tjáði okkur í gær, aff nú væri fólk sem óffast að tíuast burtu frá ísafirffi aff loknum hátíffahöldum í tilefni af sovétmenn, i aldarafmæli bætíarins. Geysilegur Ifjöldi aðkoinufólks var á Isafirði MMWMMMMWtMMMMUUtMMWMMMMUMI PSLSBÚNUM SKOTA NEITAÐ UM AÐGANG Reykjavík OÓ. Margir Skotar eru nú staddir hér á landi vegna landskeppni í frjálsum íþróttum milli ís- Iands og Skotlands. S.l. laugar- dagskvöld ætluðu nokkrir Skot anna að bregða sér á veitinga hús, sem er ekki í frásögur færandi. Þó brá svo við að einn þeirra, sem liafði sérlega vand að til klæðaburðar síns og far ið í sín fínustu föt fékk ekki aðgang að Klúbbnum við Borg- artún. Var honum bent á að ekki kæmi til mála að hleypa inn karlmanni í pilsi. Sjálfsagt er ágæt regla að sem er inn í veitingahús pils- klæddum. En öðru máli gegnir þegar Skotar eiga í hlut. Ekki ætti að þurfa að segja neinum, hvorki dyravörðum né öðrum, að maðurinn hefur verið í sín- um stoltasta klæðnaði, þjóðbún ingi, og sízt ástæða að amast við því, jafnvel þótt svo vilji til að Skotar gangi í pilsum á tyllidögum. Undarlegt mundi okkur þykja ef konum í íslenzkum búning- um væri vísað frá veitinga- eða skemmtistöðum í útlöndum vegna klæðnaðar síns. Áreiðan lega kemur sá búningur útlenzk um kynduglega fyrir sjónir, ekki síður en skotapilsin okkur, en varla dytti nokkrum dyra- verði í hug að hleypa ekki inn konu í peysufötum, þótt í útr löndum væri. Oft ber það við að mönnum er ekki hleypt inn á vínveit- ingahús, vegna klæðaburffar. Er þá einkum um að ræða að karl- menn eru bindislausir,. effa illa til fara á annan hátt. Ekki er til nein reglugerð um þetta efni, en foi’ráðamönnum veitinga- húsa ber skylda til ,að halda uppi góðri reglu ,og velsæmi ihnan dyi-a veitingahúsanna. Er til dáemis ætlast txl að þeir Framhald á ÍÓ. síffu. um helgina og ekki fjarri iagi aff I íbúatala bæjarins hafi tvöfaldast | á meffan flest var. Hátíðahöldin tókust í alla staði mjög vel og veðrið var sérstak lega gott og hamlaði ekki úti- hátíðahöldum. Þá kom regnskúr rétt í þann mund er síðasta skemmtiatriðinu var að ljúka seinni daginn. Dansað var á göt um bæjarins og í tveim húsum og alls staðar var fullt af fólki, Sýningarnar tvær, málverkasýning in og sögusýningin, voru mjög fjölsóttar. Skipulag hátíðahald- anna var allt með föstu sniði og lögffu skátar fram drjúgan þátt í þvi efni. Þá má og þakka, hversu vel tókst til, framlagi fólksins sjálfs, ekki sízt allra þeirra, er lögðu á sig þá fyrirhöfn, að hýsa hleypa ekki hvaða karlmanni ^MMMMMMWAWMMMMMMIMMMMMMMM^WMMMMMMMMMMMiMMMMtMMMMMMM Forsætisráðherra boðið til Svíþjóðar Forsætisráðherra Svíþjóðar hef- ur boðið Bjarna Benediktssyni, for sætisráðherra, og konu hans að koma í opinbera heimsókn, dagana 24.—27. október n.k. og hafa þau þegið boffið. 20 — 30 manns á einu heimili, en sliks voru mörg dæmi. Þeir, sem ekki komu á einkabfl- um, bíða nú flugs, en í dág fljúga um 500 manns suður, Mik III hluti aðkomu fólk.sin» var b’.frt fluttir ísfirðingar. IMMMMMMMMMMV.r.MMtM 99.102 BUAI STÓR-REYKJA Sex þéttbýlisstaðir utan kau staða eru komnir með yíi 1000 íbúa, samkvæmt ný; ustu tölum frá Hagstofu li lands. Selfosshreppur hefu nú 2,072 íbúa, Seltjarnarne Garðahreppur 1.574, Patrek= fjarðarhreppur 1,007 og Borgarneshreppur 1.009. reksfjarðarhreppur 1,007. Alls búa í kauptúnum og kauptúnahreppum 32.111 manns. Á Stór-Reykjavíkursvæff- inu, þ.e.a.s. Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Seltjarnar- neshreppi og Garðahreppi, búa nú alls 99.102 sálir, sem er ríflega helmingur allra landsmanna. MMMMMMMMMMMMMMMM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.