Alþýðublaðið - 22.09.1966, Side 5
VEL KVEÐÍÐ
Þó að daprist barnsins brár
— byrgist gleðisólin. —
Þá eru vön að þorna tár,
þegar koma jólin.
7.00
12.00
13.00
15,00
16.30
18.15
18.45
19,20
19.30
20,00
20,05
20.15
20,40
21 00
Útvarp
Morgunútvarp.
Hódegisútvarp
Á frívaktinni.
Miðdegisútvarp
Síðdegisútvarp
Lög.úr söngleikjum og kvik
myndum.
Tilkynningar
Veðurfregnir
Fréttir
Daglegt mál
Menúettar eftir Mozart
Lánleysinginn
Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir
fiðlu og píanó op. 12 eftir
Beethoven.
,Ég sé þú ert með bók“
Jens Sæmundsson.
21,40 Strengjakvintett op. 39 eft
ir Prokofjeff.
22.00 Fréttir og Veðurfregnir
22,15 Kvöldsagan: „Kynlegur
þjófur‘‘ eftir George
Walsch.
22,35 Djassþáttur.
23,05 Dagskrárlok .
Skip
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell fer í dag frá Dublin til
Reykjavífcur. Jöikulfell lestar á
Faxaflóa. Dísarfell fór 20 þ.m.!
i
frá Great Yarmouth til Stettin.:
Litlafell er í Reykjavík. Helgafell
er á Húsavík. Fer þaðan til Austl
fjarða. Hamrafell átti að fara í
gær frá Baton Rouge til Hafnar
fjarðar. Stapafell er á leið frá
Norðurlandshöfnum til Reykjavík
ur. Mælifell er í Grandemouth.
JÖKLAR:
Drangajökull fór 14. þ.m. frá
Prince Edwardeyjum til Grimsby
London, Rotterdam og Le Havre
Væntanlegur til Grimsby á morg
un. Hofsjökull fór 8. þ.m. frá Walv
isbay S-Afríku til Mossamedes, Las
Palmas og Vigo.
Langjökull er í New York, fer
þaffan á morgun til Wilmington.
Vatnaiökull er i London.
HAFSKIP:
Langá fór frá Dublin 21. þ.m. til
Hull. Lax'i er í Cork. Rangá er í
Reykjavík Selá fór frá Hamborg
í eær til Hull. Dux er í Reykjavík.
Br'ttann er á leið til Reykjavíkur.
Rettaun fór frá Kotka 13. þ.m. til
Akraness.
Flugvélar
FLUGFÉLAO ÍSDANDS:
MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer
til Glaseow og Kaupmannabafnar
kl 08:00 í dag. Vélin er væntanleg
nftnir til Revkíavíkur kl. 21:50 í
kvöid. Flugvélín fer til Giasgow
og Kaunmannahafnar kl. 08:00 í
fvrramáUff. Skvfaxi fer til Osló
og Kauntna.nnahafnar kl. 10:00 í
dag Vélin er væntanleg aftur til
Revkiavfkur kl 19:45 á morgun.
Rúlfaxi fer til London kl. 09:00 á
morgnn
TxrNANT.AvncpLUG: í dag er á-
'“ttaff aff fliúga til Akureyrar (3
TarR'ri Vöc*mnnnnf>via (2 ferffiri:
TA-.trp-kisfiar^nr. Húþav’'kur. tsa-
‘V!''Vffar ttArvncV»5)rs. Þórshafniar,
ncr ‘K,fril«ataffa f2Terffir).
A morgnrt pr Spof.aff aff fiiúga tii
AViTrevrar férffír). Vfstmanna
i3 ferfftrV; Hornafiarffar. tsa
Ttarffgr. VaiiwTtaffa (2 ferðir). or?
o-m ff n r k r úl'c;
riA.-Nr AA/rvTjTGAN :
T’ota kom frA NTruv York kl. 06:20
’ morffnn. Enr til Glasoow og
v.anriyriarmahafnnr kl. 0^*00 Vænt
a-ntpg frá K'a’-mTiannahnfn
TViaseow kl !fi:20 í kvöld. Fer
‘i’ Vmv Vnrk kl, 19:00.
Ýmislegt
Hótel Loftleiðir hafa ráðið rödd og örugga sviðsframkomu
til sín uuga enska söngkonu, M.a. syngur hún tvö íslenzk
ij ^ sem mun skemmta gestum í lög, „Sveitin milli sanda“ eftir
Víkingasal næstu kvöld. Heitir Magnús Blöndal Jóhannsson
'l t hún Kim Bond og kemur beint við texta, sem Friðrik Theó-
< frá London, en annars hefur dórsson, sölustjóri Loftleiðahót
|í hún skemmt v;ða um heim, eink elsins hefur samið og „Lítill
| um þó í Afríkulöndum, fugl“ eftir Sigfús Halldórsson. |(
ji ‘ Ungfrú Bond hefur ágæta
AÐALFUNDUR:
Óháða safnaðarins verður hald
inn eftir messu næstkomandi
sunnudag 25. þ.m. kl. 3.
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
* Borgarbókasaxxi íteykjavikur
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
■iími 12308. Útlánsdeild opin frá
<1. 14—22 alla virka daga nema
auigardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kþ 9—22 alla virka daga
oema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugax’daga, kl,
17—19, mánudaga er opið fyrb'
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið
* Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mið
vikudaga kl. 17,30—19.
* Llstasafn fslands er oplð dag
lega frá klukkan 1,30—4.
* Þjóðminjasafn tslands er op-
'ð daglega frá kl. 1,30—4.
Sögur af frægu fólki
Nótt nokkra vaknaði Sig-
mund Freud, sálfræðingurinn
heimskunni við símhringingu.
1-Iann skreiddist fram úr og
lyfti tólinu. í símanum var
náungi nokkur, sem kynnti
sig með þeim orðum, að hann
væri orðinn galinn og þyrfti
* Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—4.
★ Ásgrímssafn Bergstaðastrætx
74 er opið alla daga nema laugar
strax að fá meðhöndlan.
Þetta fannst Sigmund Fre-
ud hin mesta ókurteisi og
hrápaði reiður í símann:
— Meðhöndlun um miðja
nótt. Þér hljótið að vera gal-
inn, maður minn.
Nýlega voru gefin saman í Siglu
fjarðarkirkju af séra Ragnari Fjal
ar Lárussyni, ungfrú Sólveig Helga
Jónasdóttir og Einar Long Sigur
oddsson. Heimili þeirra er að
Nönnugötu 9, R. (Ljósm. Þórir).
Þann 27. ágúst voru gefin sam
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Elsa Olsen og
Rúnar Kristinn Jónsson. Heimiii
þeirra er að Skúlagötu 76.
Studio Guðmundar Gai’ðastræti 8
KREDDAN
Ef maður leggur skyrtu
sína úthverfa ofan á sig
áður en maður fer að sofia
þá sækir ekki að manni.
(J. Á.i
¥eitingaSiúsið -SSKUR.
SUÐURLANDSBRAUT 14
BÝÐURYÐUR
gléðarsteikur
SÍMI 38-550.
22. september 1966 - ALÞYÐURLAÐIS 5