Alþýðublaðið - 25.09.1966, Side 5

Alþýðublaðið - 25.09.1966, Side 5
VEL KVEÐIÐ Hér hvíli ég, hinn morgunsvæfi maður, að morgni var mér fótaferðin ströng; ég fór að hátta — fékk hér loksins glaður þá fyrstu nótt, sem mér var nógu löng. Stgr. Thorst. Utvarp 8,30 Létt morgunlög: 8.55 Fréttir: Útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9,10 Morgunútvarp. UngmennatekóOinn að Núpi í Dýrafirði, sem heitir Héraðs- skólinn að Núpi, var stofnaður fyr ir 60 árum síðan. Afmælisins verð ur minnzt við setningu skólans um miðjan október n.k. Nokkrir gamlir nemendur og aðrir velunnarar skólans komu saman á fund hér í Reykjavík á sl. vori til þess að ræða um á hvern hátt þeir gætu heiðrað skól ann á þessum tímamótum. , Bar margt á góma. Sumir vildu fá leyfi til að endurbyggja gamla skólahús ið og geyma síðan til minja um upphaf skólans. En upplýst var að kostnaður við það yrði svo mik ill, að ókleift mundi reynazt að framkvæma þá áætlun. Var þá samþykíkt að láta gera likan af gamla skólahúsinu og gefa það skólanum á sextugsafmælinu. Skjddi það vera vísir að minja safni, ef stofnað yrði við skólann. Kosin var nefnd manna til að hrinda þessu máli í framkvæmd þessi skipa nefndina: 11,00 Messa í Háteigskirkju. 12,15 Hádegisútvarp 14,00 Miðdegiistónleikar: 15.30 Sunnudagslögin — 16.30 Veðurfregnir. 16,50 Knattspyrnulýsing frá í- Stefán Pálsson, formaður Jón ína Jónsdóttir ritari, Jón I. Bjarna , son gjaldkeri, Baldvin Þ. Kristjáns son, Ingimar Jóhannesson, Jens ! Hólmgeirsson og Laufey Guðjóns dóttir. Nefnd þessi igengst nú fyrir því að haldinn verður fundur næst komandi miðvikudag 28. sept. í Átthagasalnum að Hótel Sögu. Hefst hann kl. 21. Þar verður lík anið af húsinu til sýnis, nefndin skýrir frá störfum sínum og sýnd ar verða kvikmyndir frá Núpi; m.a. kvikmynd af hátíðahöldunum 1963 þegar minnzt var aldarafmæl is séra Sigtryggs Guðlaugssonar. Áskriftarlisti liggur frammi fyrir þá sem vilja taka þátt í afmælis gjöfinni. Þess er 'vænzt, að eldri og vngri nemendur skólans og aðrir vel- unnarar í Reykjavík og nágrenni sæki þennan fund og leggi þannig lið sitt til þess að heiðra skólann á merkilegum tímamótum. Nefndin. þróttaleikvangi Reiykjavíkur. 17.40 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna, 18.40 Frægir söngvarar 18,55 Tilkynni’ngar 19,20 Veðurfregnir 1930 Fréttir 20,00 Máluðu heilarnir á Spáni 20,25 Kvartettsöngur: 21,0 Á náttmálum 21,45 Gömul svissnesk tónlist 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22,10 Danslög 23,30 Dagskrárlok Messur Garðakirkja — guðsþjónusta kl. 2 e.h. í sambandi við héraðsfund Kjalarnesprófastdæmis, Bragi Frið riksson. Kirkja Óháða safnaðarins — messa kl. 2. Safnaðarprestur Hallgrímskirkja — Kveðju- messa kl. 11 séra Erlendur Sig mundsson. Laugarneskirkja — messa kl. 11 séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði —messa kl. 2 séra Bragi Benediktsson. Dómkirkian — messa kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson. Háteigskirkia — messa kl. 11 séra Arnerimur Jónsson. Fríkirkian — messa kl. 2 séra Þorsteinn Biömsson Elliheimilið Grund — messa kl. 2 Séra Garðar Svavax-sson. Kirkiukór Laugarnessóknar syng ur Heimilispresturinn. Nesk’rkia — Guðsþjónust kl. 11 séra Frank M. Halldórsscn. Ásorestakall — Messa í Laugar ásbiói kl. 11 nrestur séra Sigurð ur Hauknr Guðiónsson. Bústaðpnrestkall — Barnasam kortia ' Réttarholtsskóla W. 10 30 oiiðshiónusta kl. 2 séra Ólafur <?kúiason. Grensásnrestakall — messa í Rreiðngei eði.sskóla kl. 10,30 séra Magnús Guðmundsson prédikar Sóknarnrestúr. Kópávogskirkia — messa kl. 2 séra Gimiíar Árnason. Orðsending til Núpverja Sögur af frægu fólki Enski rithöfundurinn og gagn rýnandinn Samuel Johnson var eitt sinn að hlusta á fiðluleik og geispaði stórum. Þá snéri sessunautur hans, sem hafði fmikið vít á tónlÍBt, sár aðj, honum og hvíslaði: — Túlkun fiðluleikarans er góð, kunnátta hans er mikil, og þó er lagið mjög erfitt. — Erfitt? muldraði Johnson guð gæfi, að það væri ómögu legt að leika það. Johnson hafði mikla andúð á öllu, sem skozkt var. Einu sinni, þegar hann var að ferð ast um Skotland, sagði hann við leiiYsöfumann sinn, sem var skozkur: Þetta er svo sann arlega hræðilegt Iand. — Ja, hvað sem yður finnst, sagði skotinn glaðlega þá verð ið þér þó að muna eftir því að guð hefur skapað þag eins og öll önnur lönd. — Alveg rétt, svaraði John son, og við verðum líka að muna það, að hann skapaði það fyrir Skota og hann skapaði lika — þó að samlíkingin sé viðhjóðsleg — Helvíti. Andúðin á Skotum kemur víðar fram hjá Johnson. Á ein um stað í sinnj frægu „Orða- skýringabók" segir hann. Hafrar eru korntegund, sein alJs staðar er hestafóður, nema í Skotlandi, þar eru þeir Skota fóður. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Flugvélar MILLILANDAFLUG: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er yæntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Lon don kl. 09:00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21: 05 í kvöld. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Homafjarðar og Egils staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa fiarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Fiýilsstaða og Sauðárkróks. t OFTLEIÐIR: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09:00. Fer til baka til New York kl. 01:45. Biarni Herjólfsson er væntanlegur fr'i New York kl. 11:00. Heldur á- fram til Luxemburgar kl. 12:00 En'æntanlegur til baka frá Lux omburg kl. 2:45 Heldur áfram til New ork kl. 03:45. Þorfinnur Karlsefni fer til Gauta Þorgar og Kaupmannahafnar kl. 1O-00 Snorri Þorfinnsson fer til 0<?lóar kl. 10:15. Er væntanlegur t'l baka kl 00:30. Eirikur rauði er væntanlegur frá Kaupmanna höfn og Gautaborg kl. ;00:30. ^kriffatíminn er 1490A Nýlega voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigríður Nico laid og Magnús Gunnarsson. 362 Stamfordham Road Westerhope Newcastle Upon Tyne England. Nýja myndastofan sími 15125. KREDDAN Ætíð er sultur og seyra í því þúi sem mikið er veitt af riúpum. (j. á.) i 25- september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.