Alþýðublaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 14
Útgáfa Neytendasam- takanna verbur efld 1. tbl. Neytendablaðsins 1966 tar nýlega sent félagsmönnum. Er t»ö tvöfalt stærra en venjulega efja 32 bls. Útgáfa blaðsins hefst aS þessu sinni fyrst með haustinu, ffin verður bó meiri í ár en nokkru einni fj'rr. Undanfarin 3 ár hefur écgjald félagsmanna verið aðeins IOO krónur, og var fjárhagurinn Ot'ðinn svo bróngur, að óhjékvæmi legt var að hækka það upp í 200 fcr., elns og gert var á síðasta að alfundi. Sú hækkun fer þó ekkl að segja til sín, fyrr en líður á árið, og var því hyggilegast að hefja útgáfuna þá. Listi yfir vöruverð í blaðinu er birtur listi yfir verð neysluvöru, eins og áður hef úr verið gert. Slíkur listi er jafn framt til ábendinga um vöruval, sérstaklega hvað snertir kjötvörur. Þar sem hann tekur allmikið rúm í blaðinu, verður slíkur listi ekki birtur aftur á næstunni, en fólk er livatt til þess að færa inn breytt verð, jafnóðum og það er auglýs.t Þá er einnig í blaðinu viðvör un vegna ábyrgðarskírteina, en Neytendasamtökin leggja nú mikið kapp á það mál. Sérstakt blað hefur verið gefið út, sem fjallar vm réttindi og skyldur kaupanda og seljanda, og fá nýir félagsnjenn |>að, en hyggnir kaupendur ættu aö kynna sér efni þess, áður en þeir kaupa varanlegar neysluvör ÚV, svo sem heimilistæki, sjón varpstæki, húsgogn o.s.frv. Auglýsingar elzki teknar lengúr Neytendablaðið verður framveg fs án auglýsinga, en að því hefur fengi verið stef it. Hingað til hafa t>6 aðeins verið teknar auglýsing Auknar birgöir Framhald af 1. síðu. sennilega mynduð samstjórn núver andi flokksforingja undir foxj'stu Lin Piaos landvarnaráðherra, og muni þessi stjórn fylgja hinni var fcáru herm'álastefnu Maos, að minnsta kosti um nokkurt skeið. t skýrslunni segir, að NATO cáði yfir öflugri landher en Var- ejárbandalagið, að Kínverjar verji álíka imiklu fé til hermála og Bret- ar (2 onilljörðum punda) og að hættan á íhlutun Kínverja í Viet- «am hafi minnkað vegna viðbún- eðar Bandaríkjamanna í Asíu. Bandalag vestrænna ríkja hefur yfir að ráða her 4 736.600 manna snemma á næsta ári og þar af starfa 3.206.000 á vegum NATO. Her kommúnistalanda er 5.815.000 menn, þar af eru 2.875.000 í her- Gfla Varsjárbandalagsins. Vestræn rfkj munu hafa 624 eldflaugar, kommúnistalönd 150. Vestræn ríki munu hafa 595 langfleygar sprengjuþotur af meðalstærð, fcommúnistaríki 1200. Vesturveld- in munu ráða yfir 195 venjulegum tfcafbátum, kommúnistaríki 1200. En vesturveldin eiiga 70 kjarnorku (kafbáta en kommúnistaríki 50. ar af vissu tagi, sem bryti ekki gegn grundvadarreglum Neytenda samtaka á neinn hátt eða gætl vakið tortryggni. Nú verða alls engar teknar, e.i sá er háttur allra „hreinna" neytndablaða, mál gagna neytendasamtaka um heim allan. Þannig má þekkja þau frá öðrum „neytendablöðum”, án þess að neitt illt sé um þau sagt með því. Og þess vegna er það til dæmis fráleitt, að tímaritið „Good Housekeeping" og merki þess gæti verið í neinum tengsl um við bandarísku Neytendasam tökin. Stjórn Alþjéðasambands Neyt endasamtaka hélt fund hér í vor og bauð formanni hinna íslenzku samtaka á alþjóðaráðstefnu þeirra í ísrael í sumar. Árangur þessa var m.a. sá, að Neytendasamtökin fengu heimild iil að birla niður stöður gæðamatsrannsókna syst ursamtakanna, án þess að birta greinarnar I neild, svo sem skil yrði hafði verið, en það hefði tck ið alltaf mikið rúm í blaðinu. Breytir þetta miklu, svo sem séð verður þegar í næsta blaði, þeg ar heiti vissra vörulegunda verða birt ásamt einkunnum þeira, sem þær hafa fengið við rannsóknirn ar. Innritun nýrra félagsmanna annast bókaverzlanir í Reykjavík og um land allt. Einnig nægir að hringja í síma 1 9722. Skrifstofa Neytendasamtakanna er í Auscur stræti 14. Jón Þorsteinsson. Framhald af bls. 1. máli verður 100—120 fermetrar. Komið hefur til tals að efna til 'samkeppni um uppdrætti að ódýru litlu einbýlishúsi hér innanlands. — Fjölbýlis húsin verða þannig byggð, að kjallari verður undir helmingi hvers húss, burðarveggir Igaflar og gólf og loft verða steypt en útveggir og eitthvað af milli veggjum verður úr verksmiðju- framleiddum einingum. Það er fremur ólíklegt, að hér á landi verði hægt að byggja allt úr verk smiðjuframleiddum einingum vegna þess að jarðskj'álftahætta er hér talsverð. Til gamans má geta þess, að ísraelsmenn virðast hafa leyst þessi mál hjá sér á svip aðan hátt og tæknimenn okkar. hafa gert en hjá þeim er einnig nokkur jarðskjálftahætta. — Upphaflega var talað um að framkvæmdir við fyrsta áfanga á- ætlunarinnar byrjuðu nú í haust og það isem veldur því að ekki er hægt að byrja núna er einkum það, að byggingarsvæðið var ekki tilbúið á tilsettum tíma, og einn ig tók tæknilegur undirbúningur hjá okkur lenigri tíma en ætlað hafði verið. Við þetta bætist svo, að við vorum tiltölulega óheppn ir með jarðveg, það eru þrír m. niður á fast, þar sem fjölbýlishús in verða og m.a. af þeirri ástæðu var ákveðið að hafa kjallara undir hverju liúsi hálfu. — Við byggingu húsanna mun um við reyna að hagnýta okkur fjöldaframleiðslu í eins ríkum mæli oíg unnt er og á það sérstak lega við um innréftingar og því um líkt en allit verður staðlað og ætti það að lækka kostnað. Einnig verður mikið keypt í einu lagi t.d. öll hreinlætistæki og er ein mitt byrjað að leita tilboða í þau. , Húsunum verður skilað fullfrá- igengnum og sennilega gengið frá llóðunum líka. Þótt enn sé ekki Ibúið að taka endanlega ákvörðun um það. Við erum einnig að at huga um þessar mundir möguleika á að parkettléggja öll gólf, nema í í eldhúsum cg baðherbergjum. — í þessum fyrsta áfanga er um við alveg bundnir af skipulag inu, og ef við hefðum ráðið, er ekki víst að húsin hefðu orðið U Iaga eins og þau eru, því það ger ir þau á ýmsan hátt dýrari í bygg ingu en ella. En í næsta áfanga ráð um við skipulaginu sjálfir, og þá vonum við að meiri árangur náist í lækkun byggingarkostnaðar. Und irbúningsvinna er umfangsmeiri hjá okkur, en öðrum enda allt skipulagt og teiknað út í æsar. Það skiptir einnig verulegu máli í þessu sambandi, að stytta sjálfan byggingartímann, en það verður aðeins gert með lenigri og vand aðri undirbúningi. — Hvenær verður þessum íbúð um svo úthlutað? — Það hefur enn ekki verið á kveðið, en lögum samkvæmt eiga þeir sem fá þessar íbúðir að borga fimm af hundraði kostnaðarverða ári áður en þeir taka við íbúðun um og verður því að fara að vinda bráðan bug að úthlutun, og hvaða aðili hafa 'skal útblutunarvaldið. . Reykjavíkurborg á einn fimmta hlutann af íbúðunum í fyrsta á- fanga, og mun sjálf leigja þær eða selja, en 80% kostnaðar í hinum í- búðunum verður lánað. — Nefndin sem sér um þessar fra^mkvæmdir hefur nú starfað, í eitt ár og haldið rúmlega 30 fundi. í nefndinni eiga isæti auk mín, Guðmundur J. Guðmundsson frá ASÍ, Óskar Hallgrímsson frá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Gísli HaHdórsson arki tekt frá borgarstjórn Reykjavík- ur og Ingólfur Finnbogason, húsa án^ðameWtarl, en vjijð Ingólfur vorum tilnefndir af Húsnæðismála stofnun ríkisins. Nefndin hefur þeg ar ráðið framkvæmdastjóra 2 verk fræðinga 3 arkitekta, 2 teiknara og skrifstofustúlku, en starfsliðiinu kann að fjölga eitthvað þegar við snúum okkur méira að undii'bún ingi seinni áfangans. Laus staða Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna vill ráða íslending méð starfsreynslu og þekk- ingu á sviði blaðamennsku og menningar- mála, til <að sjá um skipulagningu og sam- ræmingu menningarmálastarfsemi upplýs- ingaþjónustunnar. Góð enskukunnátta skilyrði og þekking á Bandaríkjunum æskileg. — Meðmæli fylgi. 5 daga vinnuvika, 40 klst. Góð laun, byggð á starfsreynslu — starfs- hlunnindi. Væntanlegir umsækjendur panti tíma í síma 11084. Nauðungaruppboð fer fram að Skipholti 35, hér í borg, efstu hæð til hægri, fimmtudaginn 29. septem- ber 1966 kl. 1.30 síðdegis og verða þar seld- ar eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi, ýmsar eignir tilheyrandi þrotabúi Páls Lútherssonar, einkaeiganda „drengjafata- stofunnar Spörtu“, þar á meðal allar vélar, tilbúinn fatnaður o. fl. Þá verður selt úr þrotabúi Stálprýði h.f. og Vikublaðsins Fálkans h.f. skrifstofuvélar, áhöld o. fl. Loks verður selt eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og ýmsra annarra kröfu- hafa, alls konar lögteknir og fjárnumdir munir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sölubörn Sölubörn Mætið í barnaskólunum í Reykjavík — Kópa vogi - Silfurtúni - Hafnarfirði - Seltjam- arnesi og á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra- borgarstíg 9, kl. 10 f. h. á morgun og seljið merki Sjálfsbjargar Sjálfsbjörg. Veitingahúsiö ASKUR SUÐURLANDSBRAUT 14 BÝÐURYÐUR Mjólkurís og Milk shake SÍMI 38-550. \\ 25. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.