Alþýðublaðið - 25.09.1966, Side 6

Alþýðublaðið - 25.09.1966, Side 6
eign- ast kærustu Hermaður nokkur í Ástrálíu vildi gjaxman kynnast stúlku, ein hverri stúlku, þegar skip hans kom að landi í Auckland. Honum dafct því í hug að varpa niður miða þegar hann flaug í þyril- vængju yfir borginni einn morgun þegar mikil umferð var á götun um. Á mtðanúm óskaði hann eftir að bióða þeirri stúlku út, sem fyndj miðann og símanúmer hans var gefið upp. 21 árs gömul vélritunarstúlka fann miðann, en yfirmaðurinn á herskipinu frétti um þetta og gaf honum áminningu um að bannað væri að kasta hlutum úr flugvél Marion, sú sem fann miðann, sauðist hafa litið á þetta sem grín Samt hringdi hún í manninn. Þetta var því ekki svo vitlaust ráð hjá honum, að minnsta kosti fannst honum það ekki, því þarna varð ást við fyrstu sýn. REX í BÍÓ Á ínyBdinni sést hinn frægi leikarí Rex Harrisson með konu sinni Rachel Roborts. Þau höfðu brugðið sér í bíó, þegar Ijósmyndari komst að þcim og truflaði þau, þar sem þau horfðu á James Bond á hvífta tjaldinu. ' “• ! ! Leika saman Þarna sitja þau Tony Curtis og Claudia Cardinale og Claudia hcfur sett upp sitt blíðasta bros. Þau Ieika nú saman i nýrri mynd, sem verið er að taka og hún heitir á ensku Don’t make Waves. Tösjcugerðin Laufásvegi 61 r ? - Selur innkaupatöskur Verð frá kr. 150.00 og innkaupapoka. verð frá kr. 35.00. GALIíON-töskurnar komnar aftur. Verð frá kr. 240.00. Allt endaði vel 18 ára stúlka í Buenos Aires, sem ekki máfcti giftast sínum heitt elskaða, kastaði sér í örvæntingu fyrir lest. Hið undarlega gerðist þó að hún lifði af, en særðist mjög illa. Þetta skeði fyrir þremur mánuð um, og nýlega giftist hún svo unnusta sínum Juan Carlos. Vígsl an fór fram í kapellu spítalans þar sem stúlkan hefur enn ekki náð sér eftir slysið. Læknar og hjúkrunarkonur voru viðstödd til að vera viðbúin til aðstoðar, ef henni versnaði, en hún beinbrotn aði og meiddist illa í hryggnum, svo að viðbúið var að hún þyldi ekki vígsluna. Faðir hennar, sem hafði áður bannað lienni að gift ast Juan Carlos var viðstaddur brúðkaupið. Hann sagðist nú vera ánægður með það, hveimig málin hefðu skipazt. Abyrgð á húsgögnum merk' [02 542 FRÁMLEIÐANDI í : NO. ób/rgðorskírteini HÚSGAGNAMEISTARA- Koupið ^y^^FÉLAGi R.EYKJAVÍKUR vönduð húsqöqn. P HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Laufásvegi 61 - sími 18543. m i« — r - <<N. M f i 1 % aN 1 1. . _ W W jinn uitýa rif ijöíti j VILL RÁÐA 1 blaðamann $ 25- september 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.