Alþýðublaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 10
SKÓLINN tekur til starfa í október í nýju húsnæði Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60. Kennt verður Bamadansar, gamlir og nýir. Samkvæmisdansar, gamlir og nýir. Alþjóðadanskerfið, 10 hagnýtir dansar. Sértímar fyrir unglinga og ungt fólk í Suður-Am erískum dönsum og nýjustu tízkudönsunum, Vat- usi, Jerk, Frug, Hill Billy Samba, La-Bostella Poppel o. fl. Einkatímar og smáhópar eftir nánari samkomulagi. , Innritun daglega í síma 33222 og 35221 frá kl. 10—12 f.ph. og 1—6 e.h. Miðbær, er verzlunarhúsið á horni Safa- ’mýrar og Háaleitisbrautar. Strætisvagnar, sem stanza næst skólan- um eru: Leið 8, 20, 22 og 25, rétt við inn- ganginn. — Góð bílastæði eru við húsið. Njarðvíkingar og nágrennl: D'ansskóli Hermanns Ragnars mun hafa kennslu fyrir böm í félagsheimilinu Stapa á miðviku- dögum í vetur. Innritun og nánari upplýsingar í dag í Stapa sími 2363 frá kl. 2—7 e. h. eða í síma 91-33222 alla daga. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Tímaritið Eimreiðin, 2. hefti þessa árgangs er nýkomið út. Er efni þess fjölbreytt að vanda og verður þess helzta getið hér Guð- mundur G. Hagalín ritar athyglis- verða grein um sveitamenninguna, rætt er við hinn kunna bókamann Helga Tryggvason, birt er útvarps erindi Ævars R. Kvarans um með ferð lifandi máls, en það erindi vakti mikla athygli þeirra, sem á hlýddu. Vestur-íslenzka skáldið, Guttormur J. Guttormsson skrifar fróðlega frásögn um Sigurð Júlíus .Tóhannesson og íSlenzka hagyrð- ingafélagið í Winnipeg, en sú grein hefur áður birzt í Lögbergi- Heimskringlu. Stefán Jónsson, námsstjóri minnist Helga Hjörvar, rithöfundar, Loftur Guðmundsson skrifar um leikhúsmál og ein smá- saga er í heftinu. í síðasta sinn, eftir Harald Herdal í þýðingu ritr stjórans, Ingólfs Kristjánssonar. í þessu hefti birtast einnig mörg ljóð, bæði eftir innlend og erlend skáld, og síðast en ekki sizt má nefna Ritsjána, umsagnir um nokkrar bækur nýjar. Ingólfsstræti 11. Símar 150U _ 11395 _ 19181 Kaupum hreinar tuskur. BéSsturifSjan Freyjugötu 14. . Veitingahúsið ^ ^ ^ ^ ^ SUÐURLANDSBRAUT 14 BÝÐUR YÐUR griEleraða kjúklinga SÍMI 38-550. Auglýsingasími er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blabhurðar- fólk í eftirtalin hverfi: Miðbæ, I. og II. Hverfisgötu, efri og Njálsgötu, Laugameshverfi, Laufásveg, Lönguhlíð. Bræðraborgarstíg Laugarás Alþýðublaðið Höfðahverfi, íri, Voga, Grettisgötu, Sörlaskjólj Laucaveg neðri, Hvassaleiti Skjólin Gnoðavog i 14900. Álftamýri Álfheima Hringbraut, Framnesveg, Teigagerði. Tjarnargötu Gnoðavog Bústaðahverfi. Miklubraut. 10 25- september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.