Alþýðublaðið - 12.10.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 12.10.1966, Side 1
MiSvikudagur 12. október - 47. árg. 228. tbl. - VERÐ 7 KR- Fiárlagajrumvarp fyrir árið 1967 var lagt fram á fundi sam- einaðs þings í gær. Frumvatpið gerir ráð fyrir að ráðstafa 4265 milljónum króna til rekstrarút- gjalda ríkissjóðs, og er þar um að ræða 18% hækkun frá fjár- lögum yfirstandandi .drs. Gert er ráð fyrir að rekstrartekjur ríkis- ins nemi samtals 4646 milljónum Lóðakaup vegna nýs þinghúss? Meðal heimildarákvæða á 22. grein fjárlagafrumvarpsins, er lagt var fram í gær er heimild til að kaupa fasteignir Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga við Kirkjustræti vestan A1 þingishússins. Eins og kunnugt er hefur oft verið rætt um hvort ekki muni heppilegast að byggja nýtt þing ! hús einmitt á þeiip stað. kórna og er það 22,4% hærra en í fjárló'gum yfirstandandi árs. Gert er ráð fyrir rekstrarafgangi, sem nemur 381 milljón á rekstr- aryjirliti, en á sjóðsyfirliti, er gert ráð fyrir hagstæðum areiðslu jöfnuði, sem nemur 150 milljón- um ■ króna. Segir í athugasemd- um við frumvarpið að leitazt hafi verið við, að taka upp í fjár- j lagafrumvarpið öll þau útgjöld, I \ sem ekki verður hjá komizt, að ríkissjóður beri á árinu 1967 ■ þannig að fjárlagagerðin verði sem raunhæfust. 1 athugasemdum við frumvarp- ið segir á þessa leið: Það fjárlagafrumvarp, sem hér er lagt fyrir Alþingi, er hið fyrsta sem samið er á vegum þeirrar fjárlaga- og hagsýslustofnunar, sem sett var á stofn innan fjár- málaráðuneytisins fyrr á þessu ári. Frumvarpið er í öllum megin- dráttum samið með sama hætti og gert hefur verið undanfarin ár, en breytingar, sem taldar eru æskilegar við undirbúning og\ samningu fjárlaga og uppsetningu Framhald á 4. síðu. 'smmv ■ ■■. ■ • ■ ■.................................................................................................................................... BIRGIR FINNSSON BIRGIR FINNSSON KJORINN FORSETI SAMEINADS ÞINGS Birgir Finnsson var í grær kjör I inn forseti sameinaðs þings með ; 32 atkvæðum. Karl Kristjánsson hlaut 18 atkvæði og Hannibal j Valdimarsson átta. Forseti neðri deildar var kjörinn Sigurður Bjarnason, en forseti efri deild- ar Sigurður Ó. Ólafsson. Karl Kristjánsson aldursforseti sameinaðs þinigs stýrði fundi í gær unz forseti hafði verið kosinn. Er úrslit kosninganna voru kunn tók Birgir Finnsson við fundar- stjórn og þakkaði það traust, sem honum hefði verið sýnt. Vara- forsetar Sameinaðs þings voru Sfarfsfólki Bæjarútgerð- ar Haf marfjarðar sagt upp Bæjarstjórnarmeirihlutinn í Kafnarfirði, SjáMstæðlamenn og Félag óháðra kjósenda sainþykktu á bæjarstjórnarfundi í gær, að fela útigerðarráði' Bæjar'útigerðar1 Hafnarfjarðar, að segiia upp öllu fastráðnu starfsfólki útgerðarinn ar, nema þeim starfsmönnum, sem á þarf að halda til að halda vél um í frystihúsi fyrirtækisins gang andi til að koma í vegr fyrir að birgðir eyðileggist. Var þetta samþykkt á fundi bæj arstjórnar i gær með sex atkvæð um gegn þrem, er reikningar Bæj arútgerðar Ilafnarfjarðar komu til fyrri umræðu. Tapið á Bæjarútgerð Hafnarf jar ðar mun hafa numið 11,5 millj ónum króna síðastliðið ár, en Fisk iðjuver Bæjarútgerðarinnar skil aði um tveggja milljón króna á- góða. Nánar verður skýrt frá þessu máli hér í blaðinu síðar kjörnir Sigurður Ágústsson og Sigurður Ingimunarson. Á fundi sameinaðs þings í gær var kosið í kjörbréfanefnd og hlutu þessir kosningu: Matthías Á. Matiesen Auður Auðuns, Ósk'ar Leví, Ól- afur Jóhannesson, Bjöm Fr. Bjömsson, Alfreð Gíslason og Friðjón Skarphéðinsson. Að loknum fundi í sameinuðu þingi hófust deildafundir með forsetakjöri, sem fyrr er lýst. Varaforsetar efri deildar voru kjömir Jón Þorsteinsson og Þor valdur Garðar Kristjánsson, en í neðri deild Benedikt Gröndal og Jónas G. Rafnar. Skrifarar efri deildar voru kiörnir Bartmar Guðmundsson og Karl Kristjiánsson, en í neðri 'd‘Í’i'1 Biöm Fr. Björnssr^ o% Axel Jónsson. Fundir verða í dag í samein- uðu þingi og báðum deildum og verður þá kosið í fastanefndir. Frumprent Guðbrandsbiblíu var selt á bókauppboði Sigurð ar Benediktssonar í gær á 61 þúsund krónur. Kaupandi var Helgi Trygvason, bókbindari og bókasafnari. Er þetta lang dýrasta bók sem farið hefur á uppboði hérlendis. Eftir upp boðið sagðist Sigurður ek’ I vera hissa á þvi, þar sem hl 1 væri merkilegust. . íslenzk. A bóka. Bókin var prentuð á Hó? um 1584 og kostaði nýútgefiii þrjú kýrverð. Bandið á éintakinu sem selt var í gær er frá J820 og tvö blöð eru liósprentuð, fyrsta blað bókarinnar sem á er efnis vf'rlit og síðasta biaðið. Hafi bókin verið alveg lieil má bú" ast við að söluverð hennar hefði- orðið hærra Þetta eintak er úr' safni Snæbjörns Jónssonar,* bóksala. og keynti hann það b Englandi 'á sínum tíma. 1 Annað verk seldist á háu verði á uppboðinu í gær. Eru það hæstaréttardómar frá upp hafi til ársins 1953 Seldist það í' 31 þúisund kró.'Vir. Kaup andi var Þorvaldur Þórariusson. Islands Kortlæpning, útgefi® í Kaupmannahöfn 1944 seldist A 13 búsund krónur og tím-rit ið Óðinn á 12 þúsur.7 'crór ir Önnur verk á uppboð.iiiu fóru fyrir minna verð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.