Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ Mitt í ánauð urðarmanns, elur frelsið hreysti; ef það deyða dróttir lands, deyr vor guðdómsneisti. Skip Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suður leið. Herjólfur fór frá Vestmanna eyjum kl. 14.00 í gær til Stöðvar- fjarðar og Breiðdalsvíkur. Bald- ur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja og Snæfells- þess- og Breiðtorfjarðaj'hafna á föstudag. Skipadeild S.I.S. Arnarfell fór í gær frá Reyðar- firði til Hull, Rondon og Bremen Hamborgar og Danmerkur. Jökul fell fer í dag frá Camden til Reykjavíkur. Dísarfell er í Þor- lákshöfn Litlafell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helga- fell er í Helsingfors Hamrafell fór frá Hafnarfirði 7. þ.m. til Constanza. Stapafell fer i dág til Austfjarða Mælifell fer væntan- le'gá frá New York í daig til Can- áda. Fiskö fór 9. þ.m. frá Reyðar firði til London. Jærsö fór 10. þ.m. Reyðarfirði til London. Flugvélar Flugfélag íslands. Millilanda- flug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í dag. Vélin cr væntan- . leg aftur til Reykjavíkur kl. 22 10 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow . /og Kiaupmannahafnar kl. 08.00 . í fyrramálið Innanlandsflug: I dag -er áætlað að fljúga til Akur Matthias Jochumsson. eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- oyja (2 frnrðir), Datreksfjarðar. Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Leifu'- Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Heldur áfram til Luxembor'gar kl. 12 00 á háöegi. Er væntanlegur til baka frá Luxemburg kl. 02:45. Heldur áfram til New York kl. 03.45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 23.30. Pan American. Pan American þota er væntan leg frá New York kl. 06.20 í fyrra málið. Fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07.00. Væntan- leg frá Kaupmannahöfn og Glas- gow kl. 18.20 annað kvöld. Fer til New York kl. 19.00. Maríu H'álfd áaiar dó ttur, Barmar hlíð 36, Línu Gröndal, Flóka- götu 58, Laufeyjar Guðjónsdóttur Safamýri 34. Nefndin. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskól- anum fimmtudaginn 13. okt. kl. 8.30. Félagskonur fjölmennið með nýja félaga og gesti. MAÐUR sem vill ekki láta nafns síns getið, hefur í dag af- hent biskupsstofu peningagjöf til Hallgrímskirkju í Reykjavík, að upphæð kr. 50 þús. kr. — og gjöf til Skálholts, að upphæð kr. 5 þús. kr. Gjafir þessar eru gefnar til minningar um ástvini og vel- gerðamenn gefandans. -Frá Biskupsstofu). Bókasafn Seltjarnarness er op " mánudaga klukkan 17,15—19 >g 20—22: miðvikudaga ki. 17,If -19 KVENFÉLAG KÓPAVOGS. Leikfimi hefst 10. okt. n.k. Upp- lýsingar í síma 40839. — Nefndin. • Llstasafn tslands er opið da;. 'ega frá klukkan 1,30—4. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka Ýmhlegt Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi bazar Háteigssóknar •verður Ihaldinn má:j idaiginn 7. nóvember næstkomandi. Eins og venjulega og hefst kl. 2 e.h. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar kvenfélagsins eru beðnir að koma gjöfum til: Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, Sól- veigar Jónsdóttur, Stórholti 17, SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. október. 20.00 „Frá ’iðinni viku“: Fréttakvikmyndir utan úr heimi, sem teknar voru í síðustu viku. 20.20 „Steinaldarmennirnir“: Téiknimynd gerð af Hanna og Barbera. Þessi þáttur nefnist „Blásari af beztu gerð“. íslenzkan texta gerði Guðni GuSimmdsson. 20.50 „Frá eynni Svalbarða". Kvikmynd þessa hefir norska sjón varpið látið gera. Lýsir hún vel náttúrufegurð norður- slóða og alþjóðlegu vísindastarfi, sem unnið er á Sval- barða. Ennfremur störfum Norðmanna þar. 21.30 „Kvöldstund með Ertha Kitt“: Skemmtiþáttur með hinni vinsælu söngkonu Eartha Kitt. 21.45 „Vestmannaeyjar" fyrsti þáttur: í þessum þætti er brugð- ið upp myndum frá hátíðahöldum sjómannadagsins, sæ- símastöðin og náttúrugripasafnið skoðað, ennfremur er staldrað við á golfvellinum. Ási í Bæ tekur kagið og Karlakór Vestmannaeyja syngur undir stjóm Martin Hunger. 22.10 „Suðrænir tónar“: Edmundo Ros og hljómsveit hans skemmta lJtvaspið S S s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ■ s s s Sögur af frægu fólki Richard Wagner var einu sinni við jrumsýningu á einni af óperum sínum í litlum þýzk- um bæ. AðalkvenhlutverkiS hafði roskin óþerusönnkona á hendi, en ve'gna aldurs átti hún erfitt meS aö ná andanum. Wagner hlustaði þolinmóöur á flutninginn drjúga stund, en snéri sér svo aö sessunaut sin um og hvíslaði: — Þetta er fallegasta' astma- tlifelli, sem ég hef heyrt um. Þegar Wagner dvaldist í Ber lín bjó hann alltaf á Hotel Bellevue við Potsdamer Platz. Dag nokkurn var hann á göngu í hverfinu í kring. Þá heyröi hann í lírukassa, sem á var spilaður valsinn úr verki lians Lohengrin. Hann stóð og hlust aði á allt lagið. Því næst fár hann inn í garðinn, þar sem lírukassaleikarinn var og kvart aði ýfir því að kassanum hefði verið snúið allt of hratt. — Getið þér ekki sýnt mér, hvernig á að snúa? spurði mað urinn. — Jú, ég er höfundur verks ins og ætti að vita það, svar- aði Wagner og byrjaöi að snúa kassanum. Lírukassamaðurinn fylgdist áhugasamur með og lofaði að spila þannig framvegis. Þegar Wagner kom eftir nokkra daga aftur í þessa sömu götu, heyrði hann aftur valsinn sinn hljóma frá líru- kassanum. Hann gekk til líru- kassamannsins til að heilsa upp á hann, en það fyrsta, sem hann kom auga á, var skilti, á lírukassanum, þar sem á stóð Nemandi Richards Wagner. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s N s \ s 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynning ar. 13.00 Við vinnuna • Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréúir. Til kynningar. íslenzk ?ög og Klassísk tónlist. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregn- ir. Létt músík. (17.00 frétt ir). 18.00 Þingfréttir. 18.20 Lög á nikkuna. Jo Basile og liljómsveit leikur létt dans- lög, en Hohner harmoniku- hljómsveitin klassísk lög. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þótt inn. 20.05 Efst á baugi. Björn Jóhann- esson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.35 íslenzk tónlist: Passacaglia eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur. Stjóx-n. vVilliam Striekland. 20.50 Gervitennur. Örn Bjartmars tannlæknir flytur fræðslu- þátt. 21.05 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.' 22.15 Kvöldsagan: „Grunurinn“ eftir Friedrich Durrenmatt. Jóhann Pálsson leikari les, (8). 22.35 Á sumarkvöldi. Guðni Guð- mundsson kynnir ýmis lög og stjutt tónverk. 22.35 Ðagskrárlok. Skattar í Kópavogi Lögtök eru hafrn fyrir ógreiddum þinggjöld- um ársins 1966 í Kópavogskaupstað. Byriað er á lögtökum hjá atvinnufyrirtækjum og öðr- um atvinnurekendum. Frekari aðvaranir verða ekki veittar. Kópavogi 8, október 1966. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lyfjaverzlun ríkisins óskar að ráða karlmann og konu til afgreiðslu starfa. Upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni 7, fimmtudaginn 13. október, kl. 10-11 f. h. Sendisveinn óskast Blóðbankinn vill ráða sendisvem tvo tíma á dag. Upplýsingar í Blóðbankanum milli kl '3 og 5 síðdegis. r Skrifstofa ríkisspítalanna. 12. október 1966 ™ ALÞYÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.