Alþýðublaðið - 12.10.1966, Qupperneq 13
t
O ' ..................... - Siml <50184,
Benzínið í boln
3EAHPAUL
BELMOMDO
3EAN
SBERS
BENZÍNIÐ/I ; BOTN
Óhemjuspennandi CinemaScope
kviltmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími ">0249
Sumarndttín
brosir
Jarl Kulle
Verðlaunamynd frá . Cannes,
gerð eftir Ingmar Bergman.
Sýnd kl. 9.
DR. GOLDFOOT BIKINIVÉLIN.
Sprenghlægileg ný amerísk gam
anmynd í litum og Panavision
með Vincent Price og Frankie
Avalon.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Píanókennsla
Emilía Borg
Laufásveg 5
Sími 13017.
Koparpípur og
Rennilokar
Fittings
Ofnakranar
Tengikranar
Slðngukranar
Blöndnn a rtælci
Burstafell
Bygging-avöruvendun.
Réitarholtsveci 3
Sími 3 g8 40.
Um leið og hún ók eftir
dimmum götunum hvíslaði rödd
inn í hug hennar: — Hvað veizt
þú um líf Ruth? Gæti ekki hugs
azt að þetta væri satt? Að hún
ætti barn?
En hún neitaði að trúa því.
Ruth hafi aldrei gifzt ef svo hefði
verið. Hún hefði aldrei getað
það. Ef það var satt hlyti hún
að hafa sagt Mieliael það og
hann hefði fyrirgefið henni af
því að hann elskaði hana.
En ef hann hefði ekki skilið
barnið’ eftir á barnaheimilinu.
Það hefði hann ekki gert - hún
sjálf ekki heldur. Kannski ætlaði
hann að sækja barnið þegar þau
kæmu úr brúðkaupsferðinni.
En Jenny vissi einnig að
hefði svo verið hefði hann aldrei
'haldið slíka veizlu og aldrei leyft
Ruth að bera fagra hvíta kjól-
inn.
Hvítt var merki sakleysisins
,og fallnar stúlkur urðu að gifta
sig í bláu eða bleiku.
Nú nam.hún staðar fyrir fram
an kvikmyndahúsið og sat þar
með hendur í skauti sér. Litla
úrið í mælahorðinu tikkaði og
vísarnir sýndu bráðum átta.
Hún starði út á' götuna og
sá ljósið sem féll út á gangstétt-
ina auglvsingaskiltið yfir kvik-
myndahútdvrunum og biðrað-
irnar sitt hvoru megin við inn-
ganginn. Hún virti fyrir, sér
þau andlit sem næst stóðu og
reyndi að sjá hvort einhver
skæri sii? úr. En svo var ekki,
enginn virtist vera einn og til
þess kominn að skyggnast um
eftir henni.
Vísarnir hreyfðust hægt og
hægt og !hún' fór út úr bílnum
og gekk bvert yfir götuna og
virti útstillingarnar fyrir sér.
Ef einhver biði eftir henni hlaut
sá hinn sami að elta hana að bíln
um.
En enginn birtist. Hún opn-
aði dyrnar, leit við og hrukkaði
ennið. Þarna var Lennie, einn
dreng.janna úr klúbbnum hans
Michaels hún hefði þekkt hann
hvar sem var og baksvipurinn,
svart, sítt hárið og breiðar herð
arnar.
Nú settist hún inn í bílinn og
beið meðan hjarta hennar sló
æ hraðar. Hvað ef þessi ókunni
,,J“ léti ekki sjá si!g? Hvað gerð-
ist þá? Gæti Ruth nokkru sinni
verið örugg?
Mínúturnar liðu en enginn
kom að bílnum og enginn fylgd
jst jn<^ð hermj. Loksins sl^ildi
hún að enginn myndi korna.
Þessi ,,J“ hiaut að hafa séð að
hún var hér í stað Ruthar og
farið. Fendur hennar titruðu
þegar hún setti bílinn í gang og
ók niðnr aðalgötuna í áttina til
hússrns, sem nú var heimili
hennar um stundarsakir.
Hvað myndi gerast? Varð hún
að segja Ruth sannleikann þeg-
ar hún kæmi aftur heim og að-
vara hana? Heyra hana segja
sjálfa að þetta væri lyigi.
Henni var kalt um hjarta-
rætur við það, sem hlaut að
vera yfirvofandi.
5. kafli
— Eigið þér eld? Rödd ungu
stúlkunar var mild og hlýleg og
Lennie leit undrandi við. Hún
var lítil, stuttklippt, ljóshærð og
andlit hennar var einkennilega
hörkulegt miðað við aldur henn-
ar.
Hann yppti öxlum og l^itaði
að eldspýtum í vösum sínum.
Hún var öftust í röðinni og röð-
6
in hreyfðist hægt og hægt.
Hann kveikti á eldspýtu og hélt
lienni þannig að hann sæi and-
lit hennar betur Hún er horuð
hugsaði hann. Húðin strekktist
yfir kinnbeinin, Hann liafði ald
rei séð hana fyrr.
— Eruð þér gestur hér?
spurði Ihann dg hún kinkaði
kolli, lukti augum1 til hálfs og
hló.
— Afsakið - ég gleymdi að
bjóða yður sígarettu. Hún dró
sígarettupakka upp úr ^litinni
handtöskunni. Taskan var úr
leðri en fyrir löngu orðin glj.á-
andi af elli og notkun og gyllt-
ur stafur var í einu horninu
— Já, sagði hann og tóls við
sígaretitunni. — Hvað merkir
það? Janet? Josephine? Jane?
Hann virti hana fyrir sér.
— Nei það er of algengt nafn
fyrir þig.
— Þú ert svei mér fram-
lileypinn? Strákur eins og þú9
Hún virti liann fyrir sér meðan
Iiún reykti.
— Hver segjr að ég sé strákur?
Lennie varð illilegur 'á svipinn.
Hann gat ekki þolað að talað
væri um aldur hans. — Það
skiptir engu máli hver aldurinn
er.
— Það er víst rétt hjá þér.
Andlit hennar var rólegt augna-
blik en svo sagði hún hörku-
lega: •— Ég hef komizt að raun
um að það er hægt að ganga í
gegnurp helvítis býsn á skömm-
um tíma.
Honum leið hálf illa þegar
hann heyrði hve bitur hún var.
— Svona svona ungfrú Al-
heimur, vertu nú bara róleg..
þykist hafa séð allt og reynt
allt...
— Æ þegiðu! Augu henn-
ar neistuðu og hann hörfaði eitt
skref aftur á bak meðan hann
virti hana fyrir sér. Svo yppti
hann öxlum og sló öskuna af
sígarettunni á gangstéttina.
— Fyrirgefið, en — ég kæri
mig ekki um að svona sé talað
til mín. Hann reykti ákaft.
Hún spurði rólega: — Hvaða
stúlka var hérna áðan? í græn-
um bíl?
— Hún! sagði Lennie. — Ung-
frú Morton heitir hún. Systir
hennar var enda við að giftast
prestinum, sem sér um klúbb-
inn okkar. Hann er ágætur og
hún líka — ég á við ungfrú
Morton. Ég hef ekki jafn mikið
álit á systurinni, sem hann igift-
ist, hún er engin prestsmaddama.
— Að hugsa sér að vera í
svona klúbb. Stúlkan steig ofan
á isígairettustubbinn, sem fall-
ið hafði á gangstéttina. — Það
hlýtur að vera hundleiðinlegt.
— Mér stendur 'á sama hvað
þér finnst, sagði Lennie reiði-
lega. Af hverju fannst honum
hann svo ungur og óreyndur í
návist þessarar stúlku. Hann
ætlaði að fara frá henni en eitt-
hvað hélt aftur af honum, ef
til vill var það glettnisiglamp-
inn í augum hennar eins og enn
levndist eitthvað ungt og gott að
baki harðrar skelinnar.
Hún gekk til hans og lagði
höndina á handlegg lians. — Fyr
irgefðu, sagði hún. — Ég ætl
aði ekki að gera þér neitt illt.
Ég er bara einmana. Það er svo
auðvelt að vera einmana í ó-
kunnum bæ þar sem maður þekk
ir engan.
— Eg bjóst ekki við að þú
værir einmana, sagði hann. —
Ég á við að þú lítur út fyrir að
geta séð um þig sjálf.
— Það iget ég kannski líka.
Hún talaði afar rólega en samt
varð ungi maðurinn andspænis
henni undrandi. Hún var stund
um svo ung og saklaus og svo á
hinn veginn eldgömul, lfísreynd
og hörð. Hún var sjálfsagt ekki
meira en einu ári eldri en hann;
hann vissi að hann átti að fara
en honum fannst þau eiga eitt
hvað sameigilegt.
sem hún hafði einnig tekið eftir
Eirðarleysið og tilgangsleysi lifs-
ins.
— Hvernig lízt þér á að sýna
mér bæinn? spurði hún og andlit
hennar var aftur lokað og hörku
legt. — Þá get ég séð um mig
eftir að hafa kynnzt því, sem þið
héma hafið upp á að bjóða.
Hann leit á hana þar sem hún
stóð undir skæru ljósaskiltinu og
horfði manandi au'gum á hann og
hann vissi að hann átti að fara
— strax. En hvernig gat hann
farið frá henni og skilið hana
eina eftir? Hún var honum ráð
gáta — ólík öðrum.
— Gptt og vel, sagði hann. —
Ég skal ganga með þér smáspöl
en svo verð ég að fara.
Hann snérist á hæl og gekk
frá kvikmyndahúsinu hann
heyrði snöggt fótatak hennar og
fann að hún stakk hönd sinni
undir 'handlegg hans og hann
reiddist sjálfum sér fyrir að hon
um skyldi líka það vel.
6. kafli.
Hinum megin borgarlnnar þar
•sem mörkin voru enn á milli
sveitar og borgar nam Jenny
Morton staðar, læsti bílskúmum
iá eftir sér og fór inn í húsið.
Það var ljós í dagstofunni. Hún
varð að fara þangað inn og bjóða
Lafði Bourne góða nótt. Hún
dró andann djúpt og opnaði dyrn
ar, Stephen lá í sófanum en frúna
sá þún hvergi.
Ertu loksins komin? sagði
hann letilega. — Mamma bað
mig um að hafa sig afsakaða en
hún vaeri bæði dauðþreytt eftir
brúðkaupið og með höfuðverk.
— Það var leitt. Jenny bjó sig
undir að fara — Á ég kannski
að aðigæta hvort hana vantar eitt
hvað?
— Nei, slepptu því. Hún vill
Námskeið
Myndlista og Handíðaskólans
N'okrir nemendur geta enn komist að í:
1. Undirbúningsnámskeið í teiknun fyrir nem
endur Menntaskólans og stúdenta til undir-
búnings tæknináms. (arkitektúr - verkfræði).
Kennt verður þriðjudaga og föstudaga kl. 8-
10.15 s. d.
2. Fjarvíddarteiknun kennt mánudaga og
fimmtudaga |d. 8-10.15 s. d.
Umsóknir berist skrifstofu skólans, Skipholti 1,
sími 19821 fyrir 17. október.
SKÓLASTJÓRI.
12. október 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ J[3