Alþýðublaðið - 12.10.1966, Page 16
Eitt okkar ágætu dagblaöa skýr
ir frá því í gær, að aðsókn að
sumarhótelum landsins hafi verið
«ninni síðast liðið sumar en oft
áður vegna tjaldanna. Er helzt
að skilja af fréttinni að tjöld
iséu nú orðin svo skrautleg að
fólk kjósi heldur að búa í þéim
*en iá gististöðum. Sé þessi skýr-
in!g rétt liggur beint við að gisti-
líiúsin mæti þessari nýju sam-
keppni með því að flikka svolítið
aipp á útlitið, og mundi kannski
■ekki vera vanþörf á því hjá sum-
um hvort eð væri.
En þessi skýring, sem sett er í
umrædda frétt, þarf örlítið nán-
ari athugunar við. Þarna er því
sem sagt haldið fram að vegna
tfegurðar sirþiar hafi1 tjöld svo
mikið aðdráttarafl að það minnki
gestagang hótelanna. Samkvæmt
þessu láta menn fagúrfræðilega
ásjæðu r/Jða, þegar þeir velja
sér gististað, og út af fyrir sig
væri ekkert við það að alhuga.
En er þessu bara raunverulega
kvo farið? Eru ekki aðrar skýr-
ingar líklegri? Vantar ekki í
Væmið hjá blaðinu?
Baksíðan er á því að það sé ekj{i
•ef smekkvísi einni saman að ferða
fóik kýs heldur að liggja í tjöld
um en búa á sumargististöðum, og
vill Baksíðan þó engan veginn gera
lítið úr náeri fegurðarkennd manna
En það er ósköp hætt við að þarna
®éu veraldlegri og 'áþreifanlegri
hlutir með í spilinu. Gistirig í eig
in tjaldi kostar nefnlega ekki neitt,
cn gisthúsin heimta hins vegar
Siorgun fyrir ómak sitt og ríflega
það. Að vísu kosta tjöldin eitt
livað í upphafi, en það er pening
ur, sem búið er að eyða áður en
lagt er upp í sumarfríið, og þess
Vegna er búið að gleyma þeim
fcostnaði, því að gleymdur er eydd
ur eyrir, eins og segir í máltæk
ánu. T.ialdgistingin er þess vegna
kostnaðarlaus, en það er igistihúss
>dvöl aldeilis ekki.
Vilji gistihúsin standast sam-
^tkeppnina við tjöldin, eiga þau þess
vegna ekki nema um eitt að velja
3’au verða að stilla verði sínu í
9ióf og helzt að leggja þann þátt í
istarfsemi sinni alveg niður, jafn
framt því sem rétt væri að mála
(þau að utan og gera sem skraut
legust, svo að menn taki ekki
t.iöldin fram yfir. Og þar kemur
enn eitt til. Tjöld af nýjustu gerð
— Og nú ætla ég að lesa yður fyrir eitt bréf, frú
Möller.
MEY mótmælir því harðlega
að karlmenn standi upp fyrir
konum í strætisvögmun. Það
er á móti jafnréttishugsjóninni.
Og fyrst þetta var ekki ab
strakthestur með gati í miðju
eftir tíu þúsund haglaskot og
taglið bundið um spýturnar, þá
finnst mér að byggingarlagið
hefði mátt vera mýkra. . .
Tíminn.
Bakaði kennarann í gær-.
Lætrði heima og kunni allt,
þegar hann tók mig upp.
eru yfirleitt bæði vatnsþétt og vind
held, en talsvert hefur stundum
á skort að sum gistihús væru það
Eigi menn nú um það tvennt að
velja að liggja í skjóli í tjaldi úti
á víðavarigi eða búa við trekk og
blástur í gististað, þá er ekki einu
sinni víst, að menn tækju -hótelið
fram yfir, jafnvel þótt borgað væri
með dvölinni þar, en ekkert fengist
fyrir tjaldvistina nema ánægjan
og hollustan. ,
Hér hefur verið ritað langt
mál um litla frétt, og má vera að
einhverjum þyki það ofrausn. Þeir
,sem þurfa annað hvort að liggja
í tjaldi eða hýrast í herbergi í
sumargistihúsi geta nefnilega eng
um um kennt nema sjálfum sér.
Þeim hefði satt að segja verið nær
að vera kyrrir heima hjá sér.
Mikið lifandis skelfing hljóta
þeir menn að vera kristnir, sem
gefa sextíu þúsiuid fyT’ir eina
biblíu — og hana gamla.
— Þér gætuð þó, að minnsta kosti sungið eitthvað
fallegt fyrir mig!
Tjöld og gistihús