Alþýðublaðið - 20.10.1966, Page 12

Alþýðublaðið - 20.10.1966, Page 12
f' Hafnarf jörður — — Hafnarf jörður Spilakvöld: Annað spilakvöld Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður í Alþýðuhúsinu í kvöld 20. okt. kl. 8.30 e. h. Spiluð verður félagsvist. Ávarp flytur Emil Jónsson utanríkis- ráðherra. Sameiginleg kaffidrykkja. Sýndar verða myndir úr Þjórsárdalsferð inni sl. sumar. Kvikmyndasýning. Glæsileg kvöldverðlaun. Vegna'mikillar þátttöku er fólk beðið að mæta á réttum tíma. Spilanefndin. RITARASTAÐA Staða ritara við Flókadeild Kleppsspítalans er láus til umsóknar frá 1. nóvember n. k. Góð vélritunaí-kunnátta nauðsynleg. Laun sam- kyðemt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um ald- ’ ut, menntun og fyrri störf sendist Skrif- Stofu ríkisspítalanna- Klapparstíg 29 fyrir 27. október n.k. Reykjavík, 20. október 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. * LÖGTAK Éftfr kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum óískdrði verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vára, á kostnað gjaldenda en ábýrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits gjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, útflutnings- og aflatryggingasjóðsgjöld- um, lesta- og vitagjaldi af skipum og skipaskoðunar- gjáldi, sölúskatti 3. ársfjórðungs 1966 óg hækkunum vegna vanframtalins söluskatts eldri tímabila, svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 19. okt. 1966. Kr. Kristjánsson. ATVINNA Karlmenn og stúlkur- 18—10 ára óskast ti! eft irtaldra starfa nú þegar: 1. 6 stúlkur í nýja framleiðsludeild á þrískipt - um vöktum. 2. 4 karlmenn og tvær Stúlkur til vélagæzlu. GÓð vinnuskilyrði, yfirvinna. Mötuneyti á staðn um. tlpplýsingar hjá verkstjóra. Hf. Hampiðjan Síakkholti 4. tslenzkar téxö. Sýnd kl. 5 og 9. aækkaó verð. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 4. TÓNABfÓ Simi 31183 Tálbeltan (Woman of Straw) Heimsfræg, ný ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram háldssagá í Vísi. Seán Connery Giná Lollobrigida Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Óboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. Leikstjóri. Klemenz Jónsson. Undirleikari: Lára Rafnsdóttir. Sýning í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá k). 4. Simi 41985. Hver liggur í gröf mfnni? (Who is buried in my Grave?) Alveg sérstaklega spennandi og vel léikin, ný amerísk stór_ mynd með íslenzkum texta. Sag an hefur verið framhaldssaga Morgunblaðsins. Bette Davis, Karl Malden. Bönnuð börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5 og 9. RtfQULL** Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngkona: Marta Rjarnadóttir. Matár framreiddnr frá kl 7 Tryggið yður borð tfmaníega * «hna 15327. ÞJÓDLEIKHÚSID Uppstigning Sýning í kvöld kl. 20.00 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ í kvöld kl 20.30. — UPPSELT. Gullna bliöiö Sýning föstudag kl. 20. 6, þetta er fndælt stríö. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til kl. 20.00. Sími 1-1200. REYKJAVf’’ H Tveggja þjónn Sýning í kvöld kl. 20.30. 67. sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LAUGARAS Ameríska konan Amerísk-ítölsk stórmynd i lit- um óg CinetaaScope, með ís- lehzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Nýja bíó. Sími 11544. Grikflcinn Zerba með Anthony Quinn o. fl. tSLENZKUR TEXT> Sýnd kl. 5 og 9. öasiffisÉ? IVI/s HekPa fer austur um land í hringferð 25. þ. m. Vörumóttaka á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þóráhafnar, Raufarhafnar, Húsavík ur, Ákúreýrar og Siglufjarðar. Far seðlar seldir á mánudag. BrauðhúsiÓ Laugavegi 126. SMurT BRAUÐ snittur BRAUDTERTUR Sfltfl 24631. Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre) Bráðskemmtileg og vel gerð ný, dönsk gamanmynd af snjöll ustu gerð. Dirch Þasser — Ghjta Nprby. Sýnd kl. 5. LEIKSýNING kl. 9. 12140 Víflítir unglingar (Young Fury) , Ný amerísk litmynd um held- ur harkalegar aðgerðir og fram ferði amerískra táninga. Mynd in er tekin í TechnicoW og Techniscope. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Virginia Mayo Lon Chaney. Bönnúð börnum innan 16 árá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VV STJÖRNUBfn ** SÍMI 189 36 0*1* Riddarar Artúrs lconungs (Siege of the Saxons). Spennandi og viðburðarík ttý amerísk kvikmynd í litum um Artúr konung og riddarar harts. Janetta Scott Ronald Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupuxn nreinar tuskur Bólsturiðjan Freyjugötu 14 SERVÍETTU- PRENTUN Sími 32-101. iesií iihýðublaðið 12 20. október 1966 - ALÞÝÐUBLA0ÝÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.