Alþýðublaðið - 30.10.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 30.10.1966, Page 1
Sunnudagur 30. október — 47- árg. 244. tbl. — VERÐ 7 KR. FRETTIR Bls.3 I Tíu skuttogara til Norðurlands I Þúsund missa heimili sin I ísland tapaði fyrir Tyrklandi Fjármagn til húsbygginga inætti nýla miklu betur Byggtngarkostnaður gæti Sækkað til muna, ef fjármagniS kæmi betur til skila. Á þetta bendir Sigurður Guðmundsson, skrlfstofustjdri Húsnæðismálastofnun ar ríklsins, í athyglisveriSri kjallara grein í þessu blaði. Sjá bls. 4. Sjónvarp Guðbjartur Gunnarsson kennari ritar rnu sjónvarp að vanda. Sjá bls.8. Vangaveltur Sigvaldi Hiálmarsson rit- ar Vangaveltur, að liessu sinni um fréttaöflun og fréttamat. Sjá bls. 10. Um þessa helgi eru liðrn rétt tíu ár frá Súez- stríðinu. Sunnudags-ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur áður birt tvær greinar um undirbúning þess ó- friðar, en nú birtist þriðja og síðasta greinin um styrjöldina sjálfa. Sjá bls. 2. BÖKABYLTING Bókagerð og bókaútgáfa hefur tekið miklum breytingum á síðustu áratugum, og bækur eru nú orðnar alnienningseign í miklu ríkari mælji en áður. Um þessa þróun ritar Ólafur Jónsson grein í blaðið Ldag. SJÁ OPNU. |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.