Alþýðublaðið - 30.10.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 30.10.1966, Side 15
30. október 1966 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ Blöndun ar tæki Rennilokar Slöngukranar Tengikranar Ofnakranar Koparpípur og Fittings Burstafell Bygrging-avöniverzlim, Réttarholísvegi 3. Kfml 8 88 40 Um feæScisr Framhald úr opnu. Bókabyltingar af því tagi kann einnig að vera þörf hér á landi hinnar hefðbundnu jólasölu, vana- bundnu útgáfu, ef til vill meiri þörf en við gerum okkur í fljótu bragði grein fyrir. ||ókin útheimtir einveru — og " einvcra frá glym múgmenn ingarinnar er ein af þörfum nútím ans. Lesandi maður, einn yfir bók sinni, hefur einatt meiri og betri féiagsskap en sá. sem situr á bíó með þúsund áhorfendum öðrum. Þennan eðliskost bóka er nauð- synlegt að lialda í heiðri, segir Eobert Escarpit í niðurlagi bókar sinnar. Ævarandi. ótakmarkað samneyti, samskipti allra manna: það er hið sanna hlutverk bókar- innai’. Megni hún ekki lengur að sinna því er hún orðin einskisnýt, hversu fagurt sem hún er bundin éða snillilega orðuð. Þá má allt eins láta stein í hennar stað. Ó.J. Smásagan Framhald af 6. síðu. hann sæi auglýsinguna, héldi hann áreiðanlega, að hann hefði týnt hringnum þar. Þetta gat ég ekki sagt þér, því að þegar hann kom til þín eftir hringn- um var hann á varðbergi gagn- vart gildru, Hefði eitthvað lítið grunsamlega út, hefði hann sagt, að þetta væri ekki hring- urinn, sem hann týndi, eða hann hefði kannski ráðizt á þig.” „Ástarþakkir fyrir, að þú leyfð- ir mér að taka þessa áhættu,” sagði ég kaldhæðnislega. ,,Það var engin veruleg hætta,” sagði hann. „Ekki eins og þú færir að því.” „Þetta var vel gert. O’Malley. Þú hefur fullan rétt til að vera hreykinn af þessu. Og mér þykir vænt um að þú taldir að ég mundi gera þetta eins og ætti að gera það.” „Jú, sjáðu til,” sagði hann. „Manninn mundi áreiðanlega ekki gruna neitt, meðan þú litir út eins og bjáni. Og það var ég Viss um að þú gerðir.”

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.