Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 16. nóvember - 47. árg. 259. tbl. VERÐ 7 KR. Öll Norðurlöndin styrkja Flórenz PARÍS, 15. nóvember (NTB-AFP). Þorleifur Thorlacius, fulltrúi íslands hjá UNESCO, Menningar- og vísindamálastofnun SÞ, skýrði frá því á fundi stofnunarinnar í París í dag, að Norður- löndin mundu senda sérfræðinga, tæki og fé til Flór- enz til að stuðla að viðgerð listaverka, sem skemmzt hafa í flóðunum. Hvert hinna fimm Norðurlanda I auk þess sérfræðinga og tæki. mun leggja til 5.000 dollara og snjorinn Fyrsti verulegri snjórinn kom í gær. Fjallahringurinn í kringnm Keykjavík var hvít ur og- tignarlegnr. Börnin voru að venju ekki lengri a® nota snjóinn ærsluffust eins og þau gátu. Þessa litlu svlp mynd tók Ij'ósmyndari Al- þýffublaffsins á Arnarhóli í gær. (Mynd: Bjaml.). sagði Þorleifur Thorlacíus. Vest-i ur-Þjóðverjar hafa falið UNESCO að ráðstafa mikill fjárupphæð til hjálpar þeim, sem um sárt eiga að binda vegna flóðanna. UNESCO mun senda aðildarríkjum sínum á- skorun um fjárframlög í næsta mánuði. Hollenzka stjórnin hefur lagt fram 15.000 gyllini til kaupa á bólu efni, ullarteppum og fötum. Bern harð prins hefur þegar gefið 25.000 gyllini til viðgerða é Hstaverkum Rauði krossinn í Póllandi sendir bóluefni og Danir hyggjast veita ýmsa aðstoð að sögn Hans Hækker up innanríkisráðherra, Dánski Rauði krossinn hyggst efna til fjár söfnunar. í Finnlandi hefur verið stofn- aður sérstakur sjóður til hjálpar fólki á flóðasvæðunum á Ítalíu. Rauði krossinn í Svíþjóð hefur sent ullarteppi, Svissneska stjórn in hefur sent matvæli, bóluefni og: blóð. KENNEDYHOFÐA, 15. nóv. (NTC-Reuter). Geimfariff Gemini-12 meff geim förunum Jim Lovell og Buzz Al- drin innanborffs lenti á vestan- verffu Atlantshafi kl. 18.25 í dag. Geimfararnir hafa verið 92 klst. og 36 mín í geimnum og hafa fáar geimferðir Bandaríkjamanna geng ið eins snurðulaust. Með ferð Gemini 12. er Gemini-áætluninni lokið og næsta geimvisindaáætlun Bandaríkjamanna, Apollo, miðar að því að senda mann til tunglsins 1970. í geimferðinni tókst Lovell geim fara að tengja Gemini 12. við Ag enaeldflaug þrátt fyrir bilun í flauginni. Seinna tóku geimfararn ir fyrstu myndirnar sem teknar hafa verið af sólmyrkva úr geimn um. Þá dvaldist Aldrin utan geim farsins í tvo klukkutíma og 25 sek Framhald á 3. síðu Blððamenn! Blaðamannafélag íslands heldni ur í dag kl. 4 almennan féLags- fund í Tjarnarbúð uppi. Aðalfuud arefni er kjaramálin. Senda sérfræðinga, tæki og fé til að stuðla að viðgerð listaverka Lcndingin gekk aff óskum. Gemini 12. lenti um 1100 km. suð austur af Kennedyhöfða. Geimfar ið kom.í sjóinn um 5 km. frá her skipinu „Wasp”, Sjónvarpað var j frá lendingunni og sáu sjónvarpsá- horfendur fallhlífina með geimfar inu lenda á sjónum. Þyrlur komu skjótt á vettvang og froskmenn festu flothylki utan um geimfar ið .Skömmu síðar voru geimfar j arnir fluttir um borð í „Wasp.” Dómur í handritamálinu á morgun Kl. 12 á hádegi á morgun verður kveðinn upp hæstarétt- ardómur í handritamálinu í Kaupmannahöfn og er hans að vonum beðið meff mikilli eftirvæntingu. Fréttadeild sjónvarpsins hef ur sent einn af starfsmönnum sínum, Magnús Bjarnfreffsson, til Kaupmannahafnar og mun liann vera viffstaddur uppkvaffn ingu dómsins. Einnig mun Magnús útbúa dagskrá um handritamáliff og ræffa þá viff þá menn, sem mest hafa komiff viff sögu málsins, svo sem Christrup, Smith, Gunnar Thor oddsen ambassador, Jón Helga son, prófessor og fleiri. Magn ús er einn á ferff. en mun njóta affstoffar danska sjón- varpsins viff upptöku efnisins. Vonaff er aff hægt vci'ffi aff flytja 1. þáttinn á föstudaginn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.