Alþýðublaðið - 16.11.1966, Page 10

Alþýðublaðið - 16.11.1966, Page 10
B*si8a« .rinwSur^; k ”aga- SS^’iTot^8!: r‘'ÓiÍ C1'oÉÍ''1'p'a !jtr v>lr'r'g"C .°^e*. í>;' » >»“" íí««w , *eru;r Bawi8ur'r'f saW"r °g'nsB^- i ^'5'r .v.oP^ ’- cBMN«Ð,r<’______-- \ ist V»r 5 Sí» \ uiynat' ---- 4 »8 v 41« 06 ^ Ég veit hvar mitt innra í sveit er sett' þó sé það horfið mér sýnum. Veittu því guð minn af göfug- leik þínum,. grátklökkum manni faans heig-. asta rétt> Bitt’okkur tvö sem að týnt hafa sporum ■traustlelga saman svo í hugskot- um vorum vaxi og þroskist þinn andlegi kraftur, því: Sendu mér ást mína aftur. Sem skáldverk er Sódóma- Gó- snorra hreint og beint lýigilega frumstæð, svo bamsleg að setur að manni furðu að slík einkamál Skuli tekin til birtiugar. En það er þrátt fyrir allt sjálfur bama- skapurinn sem bjargar því sem bjargað verður úr bókinni: höf- undurinn mun vera kornungur maður, og bók hans er alls ekki ófróðleg um drauma, sýnir, æsku æði nú á dögum. Þrátt fyrir a'lt kann að vera einlægur kjarni í rómantískum ástardraumi sögunn ar — þó óhjákvæmilega sé hann mótaður á báða bóga af tízkubundnum kynferðisórum. Hinn kostulegi sambreyskingur andahylggju og sósíalisma i póli- tíska þætti bókarinnar er ekki bara broslegur: hann kann einnig að bera vitni um einlæga upp- reisnarþörf. En einkemiilegast fyr ir söguna er þó hve viðhorf hins unga höfundar eru raunverulega gamaldags og ihaldssöm: kyniífið syndsamlegt, hreinleikadraumur- inn bundinn skirlífi og hinni „einu sönnu“ ást, sósíalismi hans, að svo miklu leyti sem grillir í (hann sem raunverulega skoðun í bókinni, fyrst og fremst fólginn í gamalkunnum slagorðum um spillt auðvald og stefnir í raun réttri að „andlegu“ marki. Ekki er nU jþetta efniiegt. En þrátt fyrir allt bregður fyrir í sögunni nokkrum sögumannshæfi- leik; hún er rösklega sögð með köflum, einkum framan af Þar sem frá einhverju verulega er að segja, og þar gætir sumstaðar dá- lítið kaldranalegrar kímnj þó hún kunni að vera óafvituð; viðs veg- ar í sögunni eru einstakar athug- anir skemmtilega orðaðar. Eins og þetta' „Það hendir enginn tí- eyring í ljóslausan glugga um há- nótt nema kvenmaður og það með eitthvað ekkj hrcina samvizku. Aðrir henda fimmaur". Eða þetta: „í einu horni stofunnar var bar. Einn af þessum vinalegu heimil- isbörum sem smátt og smátt eyði- leggja sjálfsvirðingu einstaklings ins, grafa undan frelsinu og leggja heimilin í rúst“. Eða þessi sam- líking: „röddin brauzt fram í gegn um talfærin eins og skruðningur í ryðgaðri ankerisfí<sti, spýttist út úr honum, en tók svo enda í lágu, þvoglulegu korri líku því sem vanaður einmana andarstegg ur gefur frá sér í þoku“. Og á víð olg dreif gætir viðleitni höf- undarins til að einangra sögu- hetju sína fyrir sér, skoða hann á hlutlægan hátt, sem söguefni, í stað þess að ganga sjálfur heils- hugar upp í órum hans. Að sönnu þyx-fti þessi viðleitni, og önnur í sögunni, að ganga sýnu lengra til að ná máli. En takist Úlfari Þormóðssyni að notfæra sér bet-. ur þá hæfileika sem í bók hans birtast í brotum og brotabrotum á víð og dreif kann hann að reyn- ast rithöfundai-efni. Þá kann, þrátt fyrir allt að fara fyrir honum eins og Sigmari söiguhetju þegar hann hélt stóru ræðuna á kommafundi: „Margii- tóku í höndina á honum og óskuðu honum til hamingju og þökkuðu honum ræðuna með heilshugar óskum um að hann léti frá sér heyra áður en langt um liði“. Eíklega heyrir það til róttækni í stíl að Úlfar Þormóðsson ritar ekki hve, hvernig, hversu, hver os.fi-v. hekiur jafnan hvu, hvurnig, hvursu, hvur. En tilviljun mun hafa ráðiff setningu ypsílons í íbókinni sem kemur fyrir á hinum ótrú- legustu stöðum Yfrið nógar prent villur aðrar. — ÓJ. AugiýsiiuiiKiminn 14906 1A 16. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Umberto D. Framhald úr opnu. sannfæringu og skilning á per- sónum. Þetta gefur kvikmyndinni gildi meistara verksins og full- komleikans, þrátt fyrir galla í út- færslu. Burtséð frá þýðingarmiklu eðli manneskjunnar, stendur Umberto D sem mikilvæg tilraun nýrrar djarflegrar kvikmyndasköpunar. Kvikmyndin samanstendur af mörg um smávægilegum athugunum til glöggvunar á eigin innri hugðar efnum. í meðhöndlun de Sica verð ur þessi kvikmynd einhver sann ferðugasta heildai-mynd mannlegr ar athafna.” Flestir munu vera á einu máli ura, að þær kvikmyndir, sem ís-, 'lenzka sjónvarpið hefur sýnt hing að til hafi verið með afbrigðum lé legag. Vonandi þarf því engum að leiðast yfir kvikmynd Vittorio de Sica, Umberto D. Sigurður Jón Ólafsson. Yfirferðin Framhald af 10. síðu. syndugs manns sem að ekkert á annað en ást og von og þrá. í útlegð þú sendir og slitur tvo elskhuga sundur um ókomna tíð. En þar sem þú veizt þeirra sálarstríð þá láttu nú leiðirnar mætast og leyfðu tveim hjörtum að kætast. Vélsetjari óskast ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14905.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.