Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 8
Vegaþjónusta: Umferðaraðstæðum er úvarpað frá þyrlu.
EKKERT FLUGTÆKI í heiminura kemst til hálfs viS þyrluna í
fjölhæfni. Þessi klunnalegi vélfugl, sem oftast sýnist fljúga í allar
áttir I einu hefur með góðum árangri tekið við störfum sem áður
voru unnin með flutningabílum, skipum, lestum, venjulegum flug-
véium og krönum auk margra annarra starfa sem enginn liafði hug að
út í fyrr en þyrlan kom fram á sjónarsviðið, Til dæmis er það I-
gengt orðið að þyrlur séu notaðar tii að hreinsa ísingu af síma
línum, lyfta_ kirkjuturnum á sinn stað, leita að hvölum eða jafnvel
smala nautahjörðum. Þyrlur l.afa einnig verið notaðar til að slökkva
skógarelda og síðast en ekki síst til allskonar i.i,rg:inarstarfsemi.
Og á Flugsíðunni í dag birtum ýið nokkrar myndir af þyrlum við
ýmis stöi'f.
f liitningar: Stórar þyrlur geta flutt farþega tii flugvallanna. T|Tug-
völlur fyiir þær er á fimmtíu og átta hæða byggingu Pan Ameríean
í New York.
i' siuKiivLiusbifreið hjálpar til við að siokk
i orennandi flugvél.
= 1 fÆ K N m
Björgunarstörf: Sundmaður sem hætti sér of nálægt skerjagarði í
stormi er dreginn um borð í þyrlu.
í stríði: Stór Chinook þyrla flytur vopn og menn f ram á viglínuna.
ft 16. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
8 ■