Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 5
Útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
Tónleikar og fréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. -
12.25 fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar - Tónleikar.
13.15 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem lieima sitjum. Hild-
ur Kalman les söguna „Upp
við fossa“ eftir Þorgils Gjall
anda (11).
15.00 Miðdegisútvarp. Préttir. Til-
kvnningar. Létt lög
16.00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir
íslenzk lög og klassísk tón-
list. Guðmundur Jónsson o.
fl syngja.
16.40 Sögur og söngur. Guðrún
Birnir stiórnar þæt.ti fyrir
yngst.u hlustendurna.
17.00 Fréttir.
17.20 Þingfréttir. Tónleikar
18.00 Ti’kvnningar. Tónleikar.
18.55 Dag^krá kvöldsins og veður-
frpc'nir.
19.00 Frétttr. 19.20 Tilkynninear.
19.30 D'>elpc?t mál Árni Böðvars-
son flvtur þáttinn
19,35 Færey.jar fyrr og nú. Vé-
steinn Ólafsson flytur erindi
sitt.
20.15 Silkinetið, framhaldsleikrit
eftir Gunnar M Magnúss.
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Erling Blöndal Bengtson og
Kjæll Bækkelund ieika són-
ötu í a-moll, op. 36 eftir
Grieg.
22.00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu
þil“. eftir Sigurð Helga-
son. Höfundur les ''51
22.20 Djassþáttur. Ólafur Stephen
sen kynnir
22.55 Fréttir í stuttu máli.
22.50 Atli Heimir Sveinsson kynn
ir tónlist á 20. öld.
23.20 Dagskrárlok
Skip
★ SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.
Hekla er væntanleg tjl Reykjavík
ur í dag að vestan úr Ihringferð.
Herjólfur er í Reykjavík. Blikur
fer frá Reykjavík lá morgun vest-
ur um land til Þórshafnar. Baldur
fer frá Reykjavík kl. 19.00 í kvöld
til Vestmaunaeyja.
SJÓNVARP
MBÐVIKUDAGUR 16. nóvember — 1966.
ÞULUR: Sigríður Ragna Sigurðardóttir.
18.15 Heiinsmeistarakeppnin í knattspyrnu. — Sovétmenn og
' Vesíur-Þjóðverjar leika.
20.00 Frá liðinni viku. Fréttakvikmyndir utan úr heimi, sem
teknar voru í síðustu viku.
20.20 Steinaldarmennirnir: Þessi þáttur néfnist Barnfóstrurnar.
íslenzkan texta gerði Pétur H. Snædal.
20.50 Við erum ung. Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk. M. a.
er brugðið upp svipmyndum frá Landsmóti skáta sl.
sumar, sýnd nýjasta tízka unga fólksins og rætt við
dönsku söng- og leikkonuna Gitte Hænning. Meðal atriða í
þessum þætti eru fyrstu upptökur sjónvarpsins.
Kynnir er Sólveig Bergs. Umsjónarmaður og stjórnandi
Andrés Indriðason.
21.50 Uniberto D. ítölsk kvikmynd frá 1952. Leikstjóri er Vitt-
orio de Sica. Með aðalhlutverk fara Carlo Battisti og
Maria Pia Casillo. íslenzkan texta gerði Halldór Þor-
steinsson.
23.15 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 18. nóvember — 1966.
ÞULUR: Ása Finnsdóttir.
20.00 í brennidepli: Umsjónarmaður I-Iaraldur J. Hamar, blaða
maður. í þættinum verður fjallað um innlcnd málefni,
sem ofarlega eru á baugi um þessar mundir. Stjórn-
andi er Markús Örn Antonsson.
20.30 Skemmtiþáttur Lucy Ball: Þessi þáttur nefnist „Lucy
hefur fataskipti. Aðalhlutverkið leikur Lucille Ball. ís-
lenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson,
20.55 Úr hciiid vísindanna. Myndin skýrir undirstöðuatriði at-
ómvísindanna á alþýðlegan hátt með teikningum. Einnig
er lýst liinni löngu baráttu vísindamanna að kljúfa at-
ómkjarnann.
21.15 Japanski orgelleikarinn Josifumi Kirino leikur létt lög.
21.20 Furðuveröld fugla og dýra. Lýsing á lifnaðarháttum ým-
issa villtra dýra og fugla hinum megin á hnettinum.
21.40 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist Göfuglynda greifynj-
an. Aöalhlutverkið, Simon Tmplar, leikur Rogcr Moore.
íslenzkan texta gcrði Bergur Guðnason.
22.30 Dagskrárlok
★ HAFSKIP H.F. Langá fór frá
Gautaborg 14. þ.m. til íslands.
Laxá fór frá Hamborg 11. þ.m.
til Reykjavíkur. Rangá er í Hull.
Selá er í Antwerpen. Britt-Ann
fór frá Reyðarfirði 14. þ.m. til
Lysekil, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar. Lauta lestar á Norð
firði.
★ SKIPADEILD SÍS. Arnarfell
fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Eng
lands, Póllands og Finnlands. Jök
ulfell fer í dag frá Grimsby til
London, Rotterdam og Hauge-
sund. Dísarfell er í Gufunesi.
Litlafell kemur til Reykjavíkur í
daig. Helgafell lestar á Austfjörð-
um. Hamrafell er statt 70 mílur
suður af Vestmannaeyjum. Stapa-
fell losar á Austfjörðum. Mæli-
fell fór 9. þ.m. frá Rotterdam til
Cloucester. Peter Sif væntanlegt
til Þorlákshafnar 19. þ.m. Linde
fór 11. þ.m. frá Spáni til íslands
Fundir
★ KONUR í Styrktarfélagi Van-
gefinna halda fund að Bárugötu
11 fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20,30.
Elsa S. Guðjónsson flytur erindi
með skuggamyndum um þjóðlegan
útsaum.
Spilakvöld
★ REYKVÍKINGAFÉLAGID
heldur spilakvöld með Ihappdrætti
í Tjarnarbúð (Oddfellow-húsinu
niðri) fimmtudaginn 17. nóvem-
ber kl. 8,30. Félagsmenn fjöl-
mennið. — Stjórn Reykvíkinga-
félagsins.
Kvöidvaka
★ FARFUGLAR: Fyrsta kvöldvaka
félagsms verður í Farfugláheimil-
inu fimmtudagskvöld hefst kl. 8,30.
Sýndar verða litskuggamyndir úr
ferðum, getraunaþáttur og kvik-
mynd. — Farfuglar, ,
Fermingar
★ FERMINGARBÖRN Óháða safn
aðarins 1967 eru beðin að koma
til viðta’ls í kirkju Óháða safnað-
arins fimmtudag 17. nóv. kl. 6.
— Safnaðarprestur.
Ýmislegt
Minningarkort Rauða kross fs
lands eru afgreidd á skrifstofimni
Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja
víkuranóteki
* Liatasatn tslandr er opiB dai
lega fró klukkan 1.30—4.
Flugvélar
★ FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Milliiandaflug: Sólfaxi fer til Glas
gow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 16:00 á
morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
Sögur af frægu fólki
Austuríski óperusönyvarinn áSur en Slezak haíöi komizt
Leo Slezak söng eitt sinn að upp í hann. Hann hætti strax
alhlutvcrkið í Lohengrin i Metr að syngja og hrópaði hátt fram
ópólitanóperunni. Meðan á sýn
ingu stóð vildi svo óheppilega
til, að í þriðja þætti var svana
báturinn dreginn út af sviðinu
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Kópaskers, Þórshafnar, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð
ar og Bgilsstaða. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísa-
fjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða.
★ LOFTLEIÐIR H.F. Bjarni Herj
til áöstoðarmannannp.?
— Hvenær fer næsti svanur
aj stað?
ólfsson er væntanlegur frá New
York kl. 09:30. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 10:30. Er vænt-,
anlegur til baka frá Luxemborg
kl. 00:45. Heldur áfram til New
York kl. 01:45. Snorri Sturluson
fer til Glasgow og Amsterdam kl.
10:15. Snorri Þorfinnsson er værvt
anlegur frá Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Ósló kl. 00:15.
TiL HAWSiNGJU R/IEB DAGINN
15. október voru gefin saman í
hjónaband af sr. Sigurði H, Guð-
jónssyni ungfr. Ellý Kratsoh og
Þröstur Jónsson. Hcimili þcirra er
að Hraunbæ 32. (Nýja myndastof
an s-15125).
16. nóvember 1966 « ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5