Alþýðublaðið - 16.11.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.11.1966, Qupperneq 3
 ' i - -.í'-í-i; • \-.r-v-\r Israelsk Öryggisráðið hefur verið kvatt saman til að fjalla um árás þá er Israelsmenn gerðu á jórdanskar herstöðvar á sunnudaginn. ísra- elsmcnn bcittu stríðsvögnum, flugvélum og fallbyssum I árásunum, aras en þeir halda því fram að' skemmdarverkamenn hafi verið sendir frá herstöðvum inn í ísrael. Myndin sýnir ísraelska hermenn snúa heim eftir árásirnar. Alþýðusambandsþing verður sett n.k. laugardag. Þingsetning- in fer fram í Háskólabíói og hefst kl. 14. Framihald þingsins verður í Lidó og mun það líklelga standa til fimmtudagsins 24. þ.m. Þing- fulltrúar verða um 370 og verður þetta með fjölmennustu Alþýðu- sambandsþingum sem haldin hafa verið, þrátt fyrir að færri verka- lýðsfélög senda fulltrúa en áður. Stafar það af því að verkalýðs- félögum hefur verið fækkag og minni félög sameinuð og eins hafa ýmis félög myndað landssambönd, sem þá senda fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. Er meðlimatala í sambandinu nú hærri en nokkru sinni áður. Forseti Alþýðusambandsins sagði í viðtali við Alþýðublaðið í gær, að meginverkefni þessa | þings yrði hið sama og undangeng j inna þinga, að marka stefnu í káuþ- og kjarabaráttu verkalýðs- ins. Fyrir dyrum standa breyting ar á skipulagi Alþýðusambands- ins og framkvæmdastjórn. Sérstök nefnd er starfandi til að gera til- lögur um breytingar og liggja þær ENN er Hamrafellið stjórnlaust úti á liafi og er veöur nú mjög slæmt, níu vindstig og haugastjór. Skipið' veltur að sjálfsögðu niikið þar sem það Iætur ekki að stjórn nú fyrir. Sagðist Hannibal vona að stjórn Alþýðusambandsins sam þykkti framkomnar tillögur áður en þingið liefst. Á hátíðafundinum í Háskólabíói mun forseti Alþýðusambandsins flytja setningarræðu. Nokkrir meðlimir Sinfóníuhljómsveitar- innar fiytja tónlist. Ávörp flytja félalgsmálaráðherra og nokkrir BERLÍN, 15. nóvembcr (NTB- Reuter) — Þriggja manna áhöfn Boeing-þotu bandaríska flugfé- lagsins Pan American Airways biðu bana er þotan hrapaði til jarðar í Austur-Þýzkalandi í nótt. Þetta er í fyrsta sinn sem áætlunarflugvél frá Vesturlönd- um ferst í Austur-Þýzkalandi. Flugvélin var á leið frá,Frank- furt til Vestur-Berlínar með póst er hún hrapaði. Flugturninn á og gerir það' viðgerð'arstarfið miklum mun erfiðara c|g sein- legra. Skipverjar eru allir viðl erlendir gestir, en fulltrúum Al- þýðusambands Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur hefur verið boðið að senda fulltrúa á þingið, svo og gesti frá Fiskimannafélagi Færeyja. Vígður verður nýr há- tíðarfáni, sem stofnfélög Alþýðu sambands gefa. Allt verkafólk er velkomið á hátíðafundinn meðan húsrúm leyfir. Tegel-flugvelli á frahska hernáms svæðinu í Vestur-Berlín hafði seinast samband við flugvélina fimm mínútum áður en hún hrap aði. Sovézkir starfsmenn loftferða- eftirlitsins í Berlín, sem hernáms veldin reka í sameiningu, voru beðnir að veita upplýsingar um það sem gerzt hafði, en staðfest- ing fékkst ekki á slysinu fyrr en níu klukkutímum eftir að flug- vélin fórst. Al^eyri — SJ.—SJÓ. Sl. laugardagskvöld brann Taun- usbifrcið, A-539 frá Akureyri, við' slippstöðina á Akureyri. Má heita, að bifreiðin hafi gjöreyðilagzt. Tal ið' er að kviknað hafi í út frá vindlingsstubbi. góða líðan og skipið' ekki í neinni hættu. HAMRAFELLIÐ REKUR ENN Bandarísk þota ferst hjá Berlín Morðingi finnst eftir mikla leit London 15. 11. (NTB-Reuter) Einhverri umfangsmestu leit í sögu brezkra sakamála lauk í dag þegar Harry Roberts, sem grun- aður er um að hafa tekið þátt í morði þriggja lögreglumanna á friðsælli götu í Lundúnum í ág úst sl., var handtekinn. Tveir menn aðrir voru handteknir í sambandi við málið viku eftir morðið og fresta hefur orðið réttarhöldum í máli þeirra vegna handtöku Rob erts. Réttarhöldin hófust í gær. Aöalfundur \ 1 á Akranesi d Aðalfundur Alþýðuflokks- ji félags Akraness verður J þ haldinn í Röst föstudaginn f 18. nóvember nk. Fundar- \ <j efni: Venjuleg aðalfundar- i störf, lagabreyting, kosnir i (i fulltrúar á flokksþing. f i* Stjórnin. J Búrfellsdeilan SAMKOMULAG náðist í Búr- fellsdeiluimi I fyrrádag og var það lagt fyrir fund Vinnuveitenda sambands íslands. Björgvin Sig- urðsson, framkvæmdastjóri sagði Alþýðublaðjnu að' atkvæða- greiðsla hefði verið leynileg og atkvæðin yrðu ekki talin fyrr en í dag einnig mun verða fundur um samkomulagið hjá starfsmönn um við virkjunina. Námskeið fyrir leiðsögumenn Vegna óska ýmissa aðila vill Ferðaskrifstofa ríkisins hér með taka það fram, að námskeið það fyrir leiðsögumenn ferðamanna, er auglýst hefur verið undanfarið, er algjörlega óviðkomandi Ferða- skrifstofu ríkisins. Ferðaskrifstofa ríkisins mun hins vegar halda námskeið fyrir leiðsögumenn ferðamanna síðar á þessum vetri, þar sem þátttakend ur munu væntanlega eiga þess kost að ganga undir próf að nám skeiði loknu, sem veitt getur viss starfsréttindi. 12. nóvember 1966. Ferðaskrifstofa ríkisins. Geimfara Framhald af bls. 1 úndur og sýndi engin þreytumerki þótt hann gerði ýmsar æfingar. Einnig tók hann tvívegis ljósmynd ir með höfuð og herðar út úr hlera geimfarsins. Um 25 lögreglumenn tóku þótt í lokaþætti leitarinnar. Grunur hai'ði vaknað um, að Roberts leyndist í skóginum, og í morgun fannst Rob erts. Hann gafst upp eftir stuttan eltingaleik án þess að veita mót- spyrnu. Roberts var sóðalegur og skeggj aður þegar hann fannst, en ann ars hafði hann komið sér vel fyrir í tjaldi í skóginum og notfært sér reynslu sína frá hermennsku dögum sínum í frumskógum. Mal ayja. Hann hafði nægar matar birgðir, ofn, eldhústæki, mikið af fötum og nýleg dagblöð. Ný skrifbók komin út Ríkisútgáfa námsbóka hefur Igefið út nýja Skrifbók eftir Mar- inó L. Stefánsson kennara. Þetta er 1, hefti, einkum ætlað 7 og 8 ára nemendum. í því eru nokkrar undírbúnings- og liðkunaræfing- ar, hentugar til að. þjálfa og mýkja hreyfingar fingra, handar o!g handleggs. áður en eiginleg skriftarkennsla liefst og jafn- fram henni. Þé er í heftinu litla stafrófið og smáorð, eins og náms skrá gerir ráð fyrir,- að kennt sé í 1. bekk. Hélt kvoðuspritt vera brennivín UNGUR maður geystist með fullan kassa af kvoðuspritti út úr afgreiðslu skipaútgerð' arimiar í fyrradag. Var hann á flótta undan afgreiðslu- mönnmrtim sem vildu end- uiheimta veigrarnar. Þeir tjáðu lögreglunnj að maður inn lieifði verið að rabba við þá og gefið kassanum mjög auga, en hann var merktur ÁTVR. Taldi hann víst að í kassanum væru vínflöskur. Hann tók kassann upp, hristi hann o!g hlustaði hug- fanginn á gutlið. Og hanns varð svo hrifjnn að hann stóðst ekki mátið og tók til fótanna. Ör af gleði lagði hann leið sina niður í Hafn arbúðir til að sýna feng- inn. Líklega hefur honum fundist nóg-til um áhugann þar því að hann lagði enn á flótta og nú upp á Mýr- argötu þar sem hann faldi kassann. Skömmu síðar náði lögreglan honum og lét hann vísa sér á felustaðinn. En þegar þangað kom var kassinn tómur. Megna kvoðusprittlykt lagði um höfnina í gær. 16. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.