Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 11
Iþróttahátíð Menntaskólans Iþróttáhátíö Menntaskólans í | keppni og máladeild, versus; andi mynd sjást nemendur af- Reykjavík verður haldin að Há , stærðfræðidcild í pokahlaupi. j henda kennnrum eina rós, fyr Þá verður keppni í handknatt j ir kappleikinn í fyrra. Aldrei leik m'lli kennara og nemenda slíku vant töpuðu lærifeðurnir sem venjulega hefur veriS há og hyggjast nu hefna grimtni- punktur kvöldsins. Á meðfylgj | lega ófara sinna. logalandi fimmtudaginn 17. nóv. kl. 8,15 e.h. Dagskrá verður að venju fjölbreytt m.a. knatt- spyrnukeppni, körfuknattleiks- Þýzkt handboltðlið til Þróttar ÞÝZKA handknattleiksliðið TV lið, m.a. þýzkalandsmeistari í úti- OPPUM kemur í heimsókn til leik 11 manna. Voru um 11 þús- Þróttar í næstu viku og leikur und áhorfendur að úrslitaleiknum, þrjá leiki í íþróttahöllinni í Laug-- við Haburg-er Sportferein, sem er ardak Þetta er ákaflega sterkX milög spennandi. Zwierkowsky í leik. Liðið mun ekki leika við gest-> gjafa sína, þar sem forráðamenn Þróttar telja það allt of sterkan andstæðing og því ástæðulaust að etja sínum mönnum gegn því. Hins vegar munu Þróttarar leika forleiki. Fyrsti leikur TV OPP- UM verður við Reykjavíkurmeist- ara Fram frá því í fyrra. Hann fer fram á mánudagskvöld að und angemgnum forleik úrvalsliðs Þróttar við unglingalandsliðið. Næsti lcikur verður við íslands meistara FH á þriðjudagiskvöld að undangengum forleik 3. fl. Þróttar og 3. fl. Víkinga. Og sá síðasti verður við úrval HSÍ að undangengum forleik 2. fl. Þrótt- ar og 2. fl. Víkings, Meðal þýzku leikmannanna eru margir vel þekktir, svo sem markvörðurinn 'H. Engels, R. Schwanz, sem tal- inn er einn hezti liandknattleiks- maður þjóðverja og M. Zwier- kowsky sem leikið ihefur sex sinn um með landsliðinu í útihand- knattleik olg verið sæmdur æðstu orðu sem iþróttamenn fá í Vest- ur-Þýzkalandi. Þá verður og með í förinni Josef Dömkes, formaður félagsins og auk þess sérstakur fulltrúí fra borgarstjórn Krefeld. En þaðan er liðið. Cassius Clay rotaöi Williams í 3. lotu Cassius Clay er ósigrandi — fyrrinótt varði hann heimsmeistara titil sinn í fimmta sinn á þessu ári, að þessu sinni var landi hans Cleveland Williams keppinautur inn. Keppnin fór fram í I-Iouston Texas. Yfi rbur’ðir Clay voru geysilegir og aS tveim lotum loknum var aug ljóst að hverju stefndi. Williams er frægur fyrir sín þungu hogg, en hraði Clay kom í veg fyrir að þau kæmu að gagni. Clay vann 27. sigur sinn í röð og vriðist vera eins mikill yfir Landsliðið valið ÍÞRÓTTASÍÐUNNI hefur borizt svohljóðandi tilkynning frá Sig- urði Jónssyni: Ég hefi í dag valið eftirtalda 14 menn til lokaæfinga fyrir lands leiki þá við Þjóðverja, sem ákveðn ir liafa verið í lok þessa mánaðar. Kristófer Magnússon FH, Svein- björn Björnsson Ármanni, Þor- stein Björnsson Fram, Birgi Björnsson FH, Einar Magnússon Víking, Geir Hallsteinsson FH, Gunnlaug Hjálmarsson Fram fyrir- jliða, Guðjón Jónsson Fram, Hrein Halldórsson Ármanni, Ingó-lf Ósk j arsson Fram, Jón Hjaltalín Víking, Sigurð Einarsson Fram, | Stefán Sandholt Val, Örn Hall- steinsson FH. Cassius Clay — Hinn ósigrandi. burðarmaður í íþrótt sinni og Jœ Louis var á sínum tíma. Williamt er 33 ára gamall og all frægur hnefaleikari. Hann tapaði hú sinni 6. keppni í 72 leikjum. i Nú þegar er farið að ræða um næsta keppinaut Clay og allar iík ur eru taldar á því að það verði Ernie Terrel. Litlar líkur eru tald' ar á því að hann sigri heimsmeist:' arann. Áhorfendur að keppninni í Houst on voru 35 þúsund en auk þess var keppninni sjónvarpað til 125 kvik niyndahúsa í Bandaríkjunum og til evrópskra sjónvarpsstöðva um Early Bird sjónvarpshnöttinn. Enska knattspyrnan Tfi nmiertt evskv dcildarkermn Portsmouth — Bolton . 2-1 16. umferti ensku deildarkeppn Portsmouth—Bolton . ... 2-1 innar fór fram sl. laugardag og Preston—Cardiff .... 4-0 urðu úrslit leikja þessi: Rotherham—Wolves . ... 2-2 I. DEILD: í Skotlandi urðu úrslit m.a. Burnley—Southamton 4-1 þessi: Everton—Arsenal 0-0 AYR—Dundee .... 1-1 Fulham—Aston Villa 5-1 Dundee U.—Kilmarnock . .. 1-1 Leeds—Leicester 3-1 Falkirk—Celtic .... 0-3 Manch.. U,—Sheffield W. .. 2-0 St. Johnstone—Rangers ... 1-1 Newcastle—Liverpool 0-2 St. Mirren —Aberdeen .... 1-3 N. Forrest—Sunderland 3-1 ‘ Slieffield U.—Blackpool 1-1 Staðan er þá þessi: Stoke—Manch. City 0-1 I. DEILD: .. Tottenham—West Ham 3-4 1. Celsea 23 stig W.B.A.—Chelsea 0-1 2. Manchester U. 21 stig ; 3. Liverpool 21 stig 11. DEILD. 4. Everton 21 stig Birmingham—Charlton 4-0 5. Stoke 20 stig Bury—Huddersfield 0-0 r * ■ W Coventry—Crystal Palace .... 1-2 11. DEILD: iV Tív Hull—Blackburn 2-3 1. Wolverhamt. 22 stig. Millwall—Ipswich 1-0 2. Crystal Palace 22 stig j „• Northampton—Bristol C 2-1 3. Ipswich 22 stig , Á Norwich—Derby 4-1 4. Carlisle 21 sti3 Plymouth—Carlisle 1-2 5. Bolton 20 stig 16. nóvember 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.