Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 14
Verkfallsrétturinn
Framhald af 6. síöu.
Sumargjafar ríki hér eftir, sem
iúngað til, eining og eindrægni,
þrátt fj'rir tilburði M.A. að skapa
þar úlfúð og iliindi, og M.A. tekst
vonandi aldrei að stimpla neina
starfsstúlku hjá Sumargjöf, sem
annars flokks vinnukraft — :sem
skilgreiningu á faglærðum og ófag
Iærðum.
M.A. hefur mjög hiaupið á sig
í þessu máli, og þess vegna er hún
nú reið; og þess vegna lætur liún
mú soldáta sína bx-ýna busana gegn
Sumargjöf. Sjálfsagt í þeirri veiku
Ff
Ferðafélag íslands heldur kvöld-
vöku í Sigtúni sunnudaginn 20.
nóv. Húsið opnað kl. 20.20.
Fundarefni:
1. Dr. Sigurður Þórarinsson segir
framhaldssögu Surtseyjargos-
ins og sýnir litskuggamyndir
af gosinu og útskýrir þær.
2. Myndagetraun, verðlaun veitt.
3. Dans til kl. 24.00.
Aðgöngumiðar seldir i bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og ísafoldar Verð kr. 60 00.
von að vopnaskak þeirra villi um
fyrir almenningi og ekki verði. jafn
bert með hvað hiin liefur verið
að leika sér. ~
Verkfallsvopnið er verkalýðs-
hreyfingunni það dýrmætt, að
hreyfingin má ekki láta misvitr
ar konur hafa það að leikfangi. Ef
M.A. skilur ekki þessa staðreynd
verða aðrir forsvarsmenn verka-
lýðssamtákanna að hafa vit fyrir
henni. Það er alls ekki nein einka
eign M.A., sem þai'na er verið. að
leika sér með heldur dýrmætasta
sameign allrar verkalýðshreyfing
arinnar.
M.A. verður að skiljast að ef
hennar persónulegu metnaðarhags
munir og fjárhagshagsmunir fjöld
ans rekast á verða hennar hags
munir að víkja. 150 þús. kr. eru
að vísu ekki mikill peningur nú
til dags, en þó of mikið í fyrir-
tæki sem allir skynibornir memx
hlutu að sjá að var mjög vafasamt.
(Þessar línur eru ekki ritaðar í
umboði stjórnar Sumai'gjafar, held
ur eru þetta persónulegar skoðan
ir undirritaðs.)
Bogi SigurSsson.
5ERVÍETTU-
PRENTUN
Sími 32-101.
Sjálfvirkt 44 steina
100% vatns- og rykþétt úr meó
dagatali Verksmiöjuábyrgð
Merkið tryggir gæðin!
RÝMINGARSALA
15%—40% afsláttur
af öllum vörum
verzlunarinnar vegna
breytinga.
Sigurður Jónasson
úrsmiður.
Lau'gavegi 10.
Reykjavík - Keflavík -
Sandgerði
Frá og með 20. nóvember n.k. verður sú breyting á brott-
farartímanum bifreiða okkar, að siðasta ferð frá Reykjavík
verður kl. 11.30 í stað 12 á miðnætti. Samkvæmt því verð-
ur brottfarartími kl. 0.30 frá Keflavík til Sandgerðis og
Gai’ðs.
Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓIIANNS GVÐMUNDSSONAR,
ennfremur fxökkum við starfsliði Landakotsspítala fyrir góða
hjúkrun.
Vandamenn.
Heildaraflinn
Framh. 2. síðu.
þannig eftir verkunaraðferðum.
í salt 58.575 lestir. í frystingu
3,741 Iest. í Bræðslu 412.955 lestir.
Helztu löndunarstaðir eru þess
ir:
Reykjavík .... 35.617
Bolungarvík
Sigluf jörður .... .... 25,209
Ólafsfjörður 6.491
Hjalteyri 10,022
Krossanes .... 16,240
Húsavík 4,260
Raufarhöfn 53.235
Þórshöfn ............. 2.313
Vopnafjörður.......... 35.616
Borgarfjörður eystri .. 7.971
Seyðisfjöx-ður ..... 142.650
Mjóifjörður .......... 1.107
Neskaupstaður ....... 88.619
Eskiíjörður.......... 63.462
Reyðarfjörður ....... 34.430
Fáskrúðsf jörður .... 32.093
Stöðvai’fjöi’ður ..... 9,230
Breiðdalsvík ......... 7.608
Djúpivogur........... 11,091
Vestmannaeyjar ....... 3.350
Hafnarfjörður............771
Grindavík............... 764
l Fasteignir
Til sölu í smíðum,
Raðhús á Seltjarnarnesi. Seljast
fokheld en frágengin að utan.
TILBÚNAR ÍBÚÐIR.
4ra herb. íbúðarhæð v. Holtsgötu
3ja herb. íbúð v. Safa-
mýri.
Tilbúnar íbúðir:
4ra herb. risíbúð við Túngötu.
2ja herb. ibúðir v. Vífilsgötu
og við Miðtún.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlMl: 17466
Höfum jafnan til sölu
fiskiskip af flestum stærð-
um.
Upplýsingar í sima 18105
og á skx'ifstofunni Hafnar-
strætl 22,
FASTEIGNAVIOSKIPTI ’.
BJÖRGVIN JÓNSSON
Húsasala
Hef ávallt kaupendur að góC
um íbúðum.
Mikil útborgun ef um góðar
eignir er að ræða.
TIL SÖLU:
5 herbergja glæsileg lbúð í
Garðahrepp. Selst fokheld með
bílskúi’. Allt sér, fallegt útsýni.
Skipasala
Hef ávallt flestar stærðir af
fiskiskipum.
Austurstræti 12 . Síml 14120.
FASTE IGNAVAL
Skólavörðustíg 3A. — II. hæð,
Símar 22911 og 19255.
HÖFUM ávallt til sölu úrval af
2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús-
um og raðhúsum, fullgerðum og
í smíðum í Reykjavík, Kópa-
vogi, Seltjarnarnesi, Garðahreppi
og víðar. Vinsamlegast hafið sam |
band við skrifstofu vora, ef þér
ætlið að kaupa eða selja fasteign
ir
‘jÓN ARASON hdl.
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson
Kvöldsimi 20037.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Kvöldsími 40960.
íbúðir í úrvali
Fasteignaviðskipti
Gísli G. ísleifsson
hæstaréttarlögmaður.
Jón L. Bjarncíson
Einbýlisliús fgarðhús) v. Hraun-
bæ. Húsið er 135 ferm., selst
fokhelt. Parhús v. Lyngbrekku,
Kópavogi Húsið er samt. 158
ferm. (4 svefnherbergi oí’ 4ra
ára. 4ra lierb. íbúð' 110 ferm.
ásamt bílskúr v. Miðbraut, Sel
tjarnarnesi, Húsið er nýtt og í-
búðin sérstaklega vönduð. 2ja
hérb. íbúð, tilbúin undir tré-
verk v. Kleppsveg.
FASTEIGNASALAN
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 16637 og 18828.
Ileimasími 40863.
Bridge spiiarar
SPILUM bridge í Ingólfs-Café
laugardaginn 19. þ. m. kl. 2
eftir hádegi. Gengið inn frá
Ingólfsstræti, Öllum heimill
aðgangur.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
áskrifiasíminn er 14900
Fastelgnasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúslð
Sími 21870.
Úrval fastcigna vlð allra
hæfl.
Hilmar Valdimarsson.
fasteignaviðskiptl
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Til sölu og í smíðxix*i:
3ja herb, fokheldar íbúðir v,
Sæviðarsund.
Tilbúnar íbúðir:
4ra herb, íbúð á 3ju hæð v.
Eskihlíð.
hæstaréttarlögxnaður
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
JÓN L. BJARNASON
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
SBMB: 14226.
Höfum kaupendur að góðum
hús-cignum og íbúðum af öllum
stærðum og gerðum.
TIL SÖLU: Nokkrir góðir vél-
bátar með og án veiðarfæra. Höf
um mikið úrval af ódýrum 2ja
og 3ja herb. íbúðum.
Fasteigna- og skipasala
KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR hrl.
Laugavegi 27,
Sími 14226
.......... — ............
ve i t i ng ahú s i ð
ASKUR
BYÐUlt
YDTJR
SMURT 1:1
BRAUÐ
& SNITTUR
KSKUK«
suðurlandsbraut j
sími 38550
14 16. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ