Alþýðublaðið - 27.11.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.11.1966, Qupperneq 3
Sunnudags ALÞÝÐBLAÐIÐ - 27. nóvember 1966 3 DANSKIRIÓNLEIKAR EFTIR HELGINA Ahrif vðtns á gerö gosefna HIÐ ÍSLENZKA náttúrufræðifé- lag heldur fræðslusamkomu í 1. kennslustofu Háskólans næstkom- andi mánudagskvöld, 28. nóv. kl. 20.30. Þá flytur dr. Guðmundur Sigvaldason, jarðefnafræðingur, erindi ,,Um áthrif vatns á gerð gosefna". í engu öðru landi munu að- stæður til rannsókna á gerð gos- efna, sem orðið hafa til við eld- gos í vatni eða sjó, vera jafn góð- ar sem !á íslandi og samanburður á 'þeim og gosefnum, sem orðið hafa til við gos á þurru landi, vera jafn auðveldur. Á jökulskeiðum ísaldarinnar hlóðust upp móbergs fjöll í vatnsfylltum geilum, sem gosorkan bræddi í jökulísinn, en í sjó hafa hrúgazt upp eyjar. Er Surtsey síðasta dæmi um gos og • upphleðslu gosefna, þar sem á- hrifa vatns gætir. Dr. Guðmund- ur Sigvaldason hefur undanfarin ár unnið að rannsóknum á inn- Viðum móþergsfjalla svo og á berggerðum í Surtsey. í erindinu mun hann rekja hugmyndir og eldri rannsóknir á gerð gosefnfa, sem myndazt hafa við eldgos \ í vatni, og fjalla um niðurstöður I rannsókna sinna. Tónlistarfélagið heldur næst komandi mánudags og þriðju- dagskvöld danska tónleika. Ung og framúrskarandi efnileg söng kona, Else Paaske og undirleik ari hennar, Friedrich Gúrtler, dans.kur í móðurætt, koma fram á þessum tónleikum og verða á söngskránni m.a. dönsk söng- lög. Else Paaske er ung söngkona sem fyrst kom fram í Kaup- mannahöfn fyrir þremur árum. Fékk hún þá sérstaklega góða dóma fyrir söng sinn. Eftir stundaði hún framhaldsnám söng í Vínarborg í tvö ár undanfarið hefur hún tónleika víða í Danmörku Þýzkalandi við frábærar ur. Þar sem Else Paaske má ast ein af listakonum ársins Danmörku, þótti Tónlistarfélag inu sjálfsagt að fá hana einmitt núna er óska að sýna dönsku þjóðinni vott þakklætis og vináttu í sam bahdi við afhendingu ísl. hand ritanna. Friedrich Gurtler stundaði pí Fridrich Giirtler anónám við Tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn og síðan framhaldsnám hjá Edwin Fisch er í Zurich og hjá Paul Badura Skoda o.fl. í Vínarborg. Gúrtler þykir sérstaklega góður píanó leikari, bæði einleikari og und irleikari og starfar mikið við danska útvarpið. Á tónleikun um hér, leikur liann tvö eínleiks „Hún er vafalaust hans bezta verk — langbezta, vil ég segja. þroskaður höfundur kemur fram með það sem hann, að svo stöddu hefir bezt að bjóða. . . Bókin er rituð af miklum krafti og hispurs leysi. Guðmundur Daníelsson hef ur nú alveg fundið sjálfan sig í stíl og formi.“ í eftirmála greinir Guðmundur frá erfiðleikum í sambandi við fyrstu útgáfu þessarar bókar og birtir m.a. úrdrátt úr dagbók, sem hann hélt um leið og hann vann að þessari skáldsögu. Bókin er 212 bls. og prentuð lijá ísafoldarprent smiðjunni. Ástarsagafrá Ægisútgáfunni Ægisútgáfan gefur nú út fyrir jólin nýja ástarsögu eftir Denise Robins og ber hún nafnið ,,Fíona“ Bókin er 232 bls. að stærð og prentuð hjá Prentsmiðjunni Ás rún. Óli Hermanns hefur þýtt söguna. ,,Fíona“ er saga um eld heita ást, sem öllu býður byrg inn. Hún er æsispennandi frá | upphafi til enda. verk fyrir píanó, Rapsódíu í h-moll op. 79 eftir Brahms og „Forlane" úr „le Tambeo de Couperin” eftir Ravel. Hann er kennari í píanóleik við Tónlist arháskólann í Kaupmannahöfn. Eins og fyrr getur, verða tón leikarnir í Austurbæjarbíói kl. 7 n.k. mánudags og þriðjudags kvöld. Else Paaske Byggendur einbýlishúsa í Fossvogi stofna félag Lausardaginn 19. nóv. var stofn að félag byggjenda einbýlishúsa í Fossvogi, þeirra sem fengið hafa Ióðum úthlutað’ viií Árland, Bjarmaland, Grundariand og Hlað'aland. Tilgangur félagsins er að vera málsvari rétthafa einbýlishúsa- lóða í Fossvogi og standa fyrir framkvæmdum, sem hagkvæmara þykir hverju sinni að ráðast í fyrir lóðarréfthafa saaneigúilega en fyrir hverja lóð e*a einbýlis- hús sérstaklega. Tilgangur félags- Fundur í Kven- félagi Álþýðu- Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund 29. þ. m-, þriðjudagskvöld kL 8.30 a'ð Hverfisgötu 21. Fund- arefnj: 1) Félagsmál, bazar sunnudaginn 4. des. o. fi. 2) Fréttir frá 31. þingi Alþýðu- flokksins. 3) Brandur Jóns - son skólastjóri flytur erindi um heyrnardeyfu og mál- leysi og svarar fyrirspurn- um um þau málefni. — Fjöl- mennið. — Stjómin. ins miðast við sámeiginlega hags- muni meðlima í sambandi við und irbúning hyggingaframkvæmda, framkvæmdirnar sjálfar og einn- ig eftir að hverfið er fullbyggt. Við úthlutun á lóðum í þessu hverfi hefur Reykjavíkurborg far ið inn á nýjar brautir, að því er snertir skipulag hverfisins og ým- is framkvæmdaatriði, sem ekki hafa tíðkazt hér áður, meðal ann- ars af þessum sökum, en ekki síð- ur til þess að leitast við aff lækka eftir megni byggingarkostnað við húsin, hafa byggjendm- séff fram á nauðisyn þess að eiga með sér skipulagt samstarf innbyrðis og jafnframt við borgaryfirvöld, til lausnar á margvislegum vanda- málurn sem við blasa. Félagsmenn geta orðið allir þeir sem hafa fengiff lóðir fyrir einbýlishús í þessu nýskipulagöa hverfi í Fossvogi. / Heimilt er félaginu að eiga sam- starf við hliffstæff félög, sem kunna að verða stofnuð utan fé- lagssvæðisíns. Mikill áhugi hefur verið mcðal húsbyggiienda um stofnun og verk efni félagsins, og er mikill meiri- hluti lóðarhafa þegar orðnir með- limir félagsins. Á fundinum sl. laugardag var kosin stjórn og skipa hana: Jón Aðalsteinn Jónsson, Sveinn Björns son, Jóhannes Einarsson, Kristján Frið'riksson og Sigurbergur Áma- son. Jóhanna Egilsdóttir, einn af jrumherjum og brautryðjendum verkalýðshreyfingarinnar á íslandi, jvarð 85 ára sl. föstudag, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Ljósmyndari hlaðsins brá sér heim til Jó- hönnu þann dag og tók þessa mynd af lienni þar sem hún er umvafin blómum á afmælisdaginn.. Eldur, 4. bindið i ritsafni Guðm. Dan. Hjá ísafold er koníin út önnur útgáfa af „Eldi“, sán er meðal fyrstu skáldsagna Guðmundar Dan íelssonar. Skáldsagan „Eldur“ lýs ir mannlegum ástríðum og örlög um lítils hóps fólks á afskekktu bygðarlagi á íslandi á árunum 1915 — 1932.. Bókin kom út 1941 hjá forlagi Þorsteins M. Jónsson ar á Akureyri og hefur lengi ver ið uppseld. Bókin fékk góða dóma og komst Þorsteinn Jónsson í Morg unblaðið 26. sept. 1941 m. a. svo að orði. :

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.