Alþýðublaðið - 27.11.1966, Page 9

Alþýðublaðið - 27.11.1966, Page 9
iÐifi Sunnudags ALÞYÐBLAÐIÐ ~ 27. nóvember 1966 4 Talið i’rá vinstri Arnþór Jensen Eskifirði, Páll Þorbj jrnsson Vestmannaeyjum og Guðmundur Oddson úr Kópavogi. Talið frá vinstri, Jón Axel Pétursson, Sigurður ingi nundarson, Eggert G. Þorsteinsson og Baldur Guð- mundsson, aliir úr Reykjavík. INGÓLFUR KRISTJÁNSSON STROKIÐ UM STRENGI Margt kemur við sögu í þessum endurminn- ingum Þórarins, bæði menn og málefni, en hann hefur kynnzt aragrúa af fólki, allt frá uppvaxtarárum sínum í Reykjavík og fram á þennan dag, enda starf hans stuðlað að því, að svo hefur hlotið að verða. Fáir menn eru skemmtilegri í viðkynningu og samtali en Þórarinn Guðmundsson, enda er hann léttur í lund og spaugsamur, og fyndni hans og orðheppni er alkunn meðal vina hans og þeirra, sem kynnzt hafa honum að nokkru ráði. Jafnframt er hann manna alúðlegastur í viðmóti. En þó að tal hans sé tíðum blandið glettni, er hann alvörumaður undir niðri með góðvild til alls og allra. Talið frá rinstrl, Eggert G. Þorsteinsson, Jóhann Möíler, Siglufirði Orlygur Geirsson, Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.